Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 9
VISIR Mánudagur 11. desember 1978 i iHenksy . '"'ír'E.eíf* Mjög litil vinna hefur verib í frystihúsunum tveim á Sauöár- króki og i öftru þeirra hefur lltib sem ekkert veriö unniö I nær 4 vikur og óvist hvort nokkur vinna veröur þar fyrr en eftir áramót vegna þorskveiöibanns- ins. ! frystihúsinu Skjöldur, þar sem vinna hefur legiö niöriunnu aö jafnaöi 40-50 manns. 1 hraö- frystihúsi Kaupfélagsins hefur einnig veriö litil vinna. Afli hefur veriö frekar tregur og togararnir hafa siglt meö fisk- inn aö undanförnu vegna þess aö húsin hafa ekki getaö borgaö aflann. Þó berst eitthvaö á land af bátafiski og fiskur er fluttur meö bilum frá Skagaströnd. Loðskinn með mokka- skinn í sútunarverksmiöjunni Loö- skinn á Sauöárkróki veröur fariö út i þá nýbreytni i fram- leiöslunni i byrjun janúar á næsta ári aö fullvinna mokka- skinn. 1 þvi skyni hefur veriö ráöinn sútari til verksmiöjunn- ar.liffræöingur aö mennt og sér- menntaöur i Englandi. Hann heitir Oddur Eiriksson. Hjá Loöskinn vinna nú um 25 manns og hefur reksturinn gengiö ágætlega aö undanförnu. —GG, Sauöarkróki/—KS Þessi mynd er tékin I sútunarverksmiðjunni Lobskinn en þar er aö íefjast framleiösla á fuliunnum mokkaskinnum. Leikfélag Sauöárkróks hefur nú um nokkurt skeiö sýnt leik- ritiö ,íiltu mig félagi”, eftir Ray Conney, viö góöa aösókn. Leikstjóri er Haukur Þorsteins- son. Er þetta fyrsta verkefni hans sem leikstjóra og þykir honum hafa tekist vel. Þetta er fyrsta verkefni leik- félagsins á þessum vetri. Tiu leikarar koma fram i stykkinu, þau Sigriöur Hauksdóttir, Ólafur Jóhannsson, Hafsteinn Hannesson, Elsa Jónsdóttir, Hilmir Jóhannesson, Guðni Friöriksson, Jón Ormar Orms- son, Frosti Frostason, Jóhanna Björnsdóttir og Haukur Þor- steinsson. Auk þess vinna nokkrir fleiri viö uppsetningu verksins. Leikfélag Sauöárkróks mun sýna leikritiö I nágranna- byggöum Hofsósiog Varmahliö, og ef til vill vlöar. —GG, Sauöarkróki, /—KS Hilmir Jóhannesson og Ólafur Jóhannsson I hlutverkum slnum I „Eltu mig féiagi”. „ELTU MIG FELAGI" HJÁ LEIKFÉLAGINU Litill afli hefur borist á land á Sauöárkróki aö undanförnu. SAUÐARKROKUR SAUÐARKROKUR SAUÐARKROKUR SAUÐARKROKUR Frystihúsin geta ekki borgað aflann Af nýfum bókum Sagnir af Suður- nesjum Sagnfr af Suöurnesjum og sitt- hvaö fleira sögulegt heitir ný bók eftir Guömund A. Finnbogason, sem Setberg gefur út. Aftan á bókarkápu segir m.a.: „Einn hinna mörgu fræöaþuia okkar tlma er höfundur þessarar bókar, Guömundur Alfreö Finn- bogason á Hvoli i Innri-Njarövik. Hann hefur um iangt árabil helg- aö sig rannsóknum á sögu Suöur- nesjamanna, einkum aö þvi er tekur til siöustu aldar og fyrri hluta þeirrar, sem enn lifir. Höf- undur rifjar hér upp I einlægum og hiýjum frásagnarhætti minn- ingar slnar og annarra um þjóöilf og atvinnuhætti á Suöurnesjum i tengslum viö staögóöan fróöleik um sérkennilegt og minnisvert fólk þar um slóöir og viöar. Efni þetta er kryddaö gamanmálum og kviölingum.” 1'Chomlásov vió Kóngsins nýjatorg Enduminrvngar um daglegt kf Aborts Thorvaldscns oftir oínkflþion hans. Carl Frederik WHckens Umstón og þýóing: B|órn th Bjórnsson V ■ Thorvaldsen við Kóngsins Nýjatorg Komin er út bókin „Thorvaldsen viö Kóngsins Nýja- torg” sem hefur aö geyma endur- minningar um daglegt lif hins heimskunna myndhöggvara Alberts Thorvaldsens eftir einka- þjón hans, Carl Frederik Wiickens. Björn Th. Björnsson listfræðingur hefur annast útgáf- una, þýöingu,myndaval og ritar einnig inngang og itarlegan skýr- ingartexta viö hverja mynd. Aftan á bókarkápu segir m.a. svo: „Haustiö 1838 sneri Albert Thorvaldsen heim til Kaup- mannahafnar eftir nær fjörutiu ára dvöl i Rómaborg og var fagn- aö sem dýrlingi og þjóöhetju.... Thorvaldsen var þá oröinn einn frægasti listamaöur veraldar og sæmdur óteljandi heiöursmerkj- um og tignarheitum, og þannig vissi hann aö samtlö sinni. En i daglegu llfi, á bak viö þá glæstu framhliö, var hann enn Berti Gottskálksson úr Grænugötu, skapstór eins og forfeöur hans, kvenhollur, kenjóttur, nýtinn á smáhluti og kunni alls ekki aö gera greinarmun á fólki eftir stéttum”. LITSJONVARPSTÆKIN Komið og skoðið ITT Schaub-Lorens litsjónvarpstcekin hjá Gelli, Brceðraborgarstíg 1. ITT litsjónvarpstcekin sýna raunverulega liti, hafa fallegt útlit og eru vestur-þýsk tcekniframleiðsla sem vert er að veita athygli. Forsenda góðrar þjónustu er tceknikunnátta sem tceknimenn okkar scekja beint til framleiðanda. Vestur-þýsku ITT litsjónvarpstcekin eru vönduð og vegleg eign. Þau eru gerð til að endast lengur Veljið varanlegt. Brceðraborgarstíg 1 Sími 20080 (Gengið inn frá Vesturgötu)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.