Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 12
Farðu svo RÓLEGA af stað svo þú eyðileggir ekki hjá mér kúpling- una. GOMUL LÖG 9 Láttu eins og ekkert sé, Mia. Ég held aö þetta sé maðurinn sem rukkar ^yrir afborgunina á bilnum. Mánudagur 11. desember 1978 VISIR 9 VISIR Mánudagur 11. desember 1978 NYJUM BUNINGI Haukur Morthens þaö er alltaf eins. Hins vegar er húsakostur ólikt betri, ekki sist úti á landi. Þetta voru oft mestu kumbaldar sem viö skemmtum i. Hljómtækin i dag eru lika stór- kostleg og hjálpa mikiö upp á flutning. Hér áöur fyrr var meiri fjöl- skyldubragur yfir skemmtunum, þvi þær sótti fólk á öllum aldri. I sveitunum komu börnin á dans- leikina meö foreldrum sinum og öfum og ömmum. Þau fóru svo heim um ellefuleytiö en fulloröna fólkiö hélt áfram aö skemmta sér. Þaö er alltaf veriö aö þrasa út af krökkum, en mér finnst þeir skemmta sér vel þegar þeir koma saman, þó einn og einn skeri sig úr. En þaö gildir sama hjá öörum aldursflokkum. Ég hef stundum skemmt er- lendis og þar er mikil kaffihúsa- stemning, sérstaklega i Sviþjóö og Danmörku. Þar skemmta allir aldursflokkar sér saman þó auö- vitaö séu til sérstakir skemmti- staöir fyrir unga fólkiö. Sérstök stemning á Bláu stjörnunni — Hvar hefur þér fundist mest gaman aö skemmta? „Ég geri ekki sérstaklega upp á milli staöa. Mér hefur alltaf fund- ist gaman aö þessu, annars væri ég ekki aö þvi. Þó verö ég aö segja aö þaö var alveg einstak- lega gaman aö syngja i Bláu stjörnunni sem þeir ágætismenn, Alfreö Andrésson, Haraldur A. Sigurösson, Indriöi Waage og Tómas Guðmundsson, stóöu fyrir. Þessar reviur voru færöar upp tvisvar á ári og oft sýndar á hverju kvöldi. Algengt var að áhafnir sendu skeyti þar sem 1 stóö að þeir væru aö koma i land og þyrftu aö fá miöa. Eins komu Islenskt smjör og jólasteikinni er borgið Skúli Hansen, yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti, gefur jólauppskriftir fyrir 6. I HEILSTEIKTAR NAUTALUNDIR M/SMJÖRSTEIKTUM KJÖRSVEPPUM OG BEARNAISE SÓSU. 1V2 kg nautalundir hreinsaðar og brúnaðar vel. Þar næst eru nautalundirnar steiktar í heiturn ofni (ca. 350°C) í 5 mín. Sveppirnir eru skolaðir upp úr létt söltuðu vatni, skornir til helminga, þerraðir og steiktir upp úr íslensku smjöri. BEARNAISE SÓSA. 6 eggjarauður/500 g mjúkt smjör (ösaltað) 2 msk. Bearnaise essens/Pipar/Estragon krydd/Sojasósa. Þeytið eggjarauðurnar ásamt salti og pipar í skál yfir vatnsbaði. Athugið að halda vatninu í pottinum við suðumark. (Ekki sjóða). Þeytið eggjahræruna þar til hún verður þykk. Takið þá pottinn af hitanum og bætið ÍV4 af smjörinu sem þarf að vera mjúkt. Þeytið aftur. Endurtakið þar til allt smjörið er komið saman við. Bearnaise essens, estragon og sojasósan sett út í að síðustu. Þeytið sósuna í 3 mín. yfir hitanum, notið sósuna 8trax . Borið fram með frönskum kartöflum, kjörsveppum og rósinkáli. SYKURHJÚPAÐUR HAMBORGARA- HRYGGUR M/RAUÐVÍNSSÓSU OGHRÁSALATI. 1 Vi kg hamborgarahryggur soðinn í potti í 1 klst. Látið vatnið fljóta vel yfir hrygginn. Sjóðið einnig með: saxaðan lauk, gulrœtur og 8 stk. af heilum pipar. SYKURHJÚPURINN Á HRYGGINN. 200 g tómat8Ó8a/75 g súrt sinnep/l dós sýrður rjómi/2 dl rauðvín/1 dl Coca cola. Allt er þetta hrœrt vel saman. Brúnið 150 g af sykri í smjöri á pönnu. Þegar sykurinn freyðir er rauðvínsblandan sett út í. Hryggurinn settur í ofnskúffu og pennslað- ur að ofan með sykurblöndunni, 2-3 sinnum. Hafið eingöngu yfirhita á ofninum. Þannig brúnast sykurhjúpurinn fallega. RA UÐVÍNSSÓSAN. Soðið af hryggnum sett í pott. Bragðbætt með kjötkrafti, 3ja kryddinu og pipar. Sósan bökuð upp með smjörbollu: 100 g mjúkt smjör og 100 g hveiti hrært saman. Sett 8mám saman út í soðið. Bætið við hindberjasultu, rauðvíni, rjóma og afganginum af sykurhjúpnum. HRÁSALAT. V2 stk. hvítkálshöfuð/4 stk. gulrætur/2 stk. tómatar/1 stk. agúrka/Vi dós ananas. Saxað fínt. Salatsósa: 100 g majonnes/Ananassafinn Súrt sinnep/l tsk. karry/Nokkra dropa Tabasco sósa/H.P. sósa/Season All krydd Lemon pipar. Hrærið sósuna vel saman og blandið út í grœnmetið. Borið fram kalt. Á jólunum hvarflar ekki að mér að nota annað en smjör við matseldina'. Nu getur þú kvikmyndaö hvar sem er og séö myndina strax. Skyndikvikmyndun meö Pola- vision frá Polaroid er bylting i kvikmyndagerð sem gerir öll- um auövelt aö kvikmynda i lit- um og sjá myndina samstundis. Litiö viö i verslun okkar og skoöiö furðuverkiö eigin augum. Haukur Morthens I góöum félagsskap i Bláu stjörnunni, en þar söng hann eitt af lögunum sem veröa á væntanlegri hljómpiötu. ýmsir hópar svo sem fólk sem vann hjá sama fyrirtæki, saman á sýninguna. Þarna rikti alveg sérstök stemning og var fjallað á gaman- saman hátt um llfiö i borginni. Þaö er merkilegt aö þaö skuli ekki vera hægt að halda uppi þessum þætti i borgarlifinu i dag, en samkeppnin er oröin svo mikil i þessari atvinnugrein og sjón- varpiö leikur þar stórt hlutverk”. — Hvernig hefur þér fundist þetta starf samræmast fjöl- skyldulifi? ,,Að visu heföi ég kosið aö hitta kunningja mina oftar og þaö gerir maöur gjarnan um helgar en aö ööru leyti hefur þetta gefið mér tækífæri til aö vera meira meö strákunum mínum en ég heföi getaö i annarri vinnu og ég er afar þakklátur fyrir þann t.ima”, sagöi Haukur Morthens. —JM — segir Haukur Morthens um nýja plötu sem hann var að syngjo inn ó og kemur ó markaðinn í nœstu viku „Þetta eru gamlir kunningjar/ lög sem ég hef sungiö í áraraöir, en hafa ekki áður verið gefin út á plötu"/ sagði Haukur Morthens þegar Vísir ræddi við hann í tilefni þess að í næstu viku kemur á markaðinn ný f jórtán laga plata sem hann söng inn á í Kaupmannahöfn fyrir skömmu. „Þaö var mjög gaman aö vinna þessa plötu”, sagöi Haukur. „Hún var tekin upp I mjög fullkomnu tuttugu og fjögurra rása stúdiói i Höfn meö „glimrandi músikönt- um”. Birgir Svan stjórnandi upp- töku og útsetjari var Pál Grodske pianóleikari. Hann er þekktur hljómlistarmaöur og hefur meöal annars veriö kosinn jasspianó- leikari ársins ytra. Hann er eigin- lega hiröhljómsveitarstjóri hins fræga Spies, þvi hann stjórnar hljómsveit i Merkúr-leikhúsinu sem er i eigu Spies. A þessari plötu eru þrjú lög sem ég hef áöur sungiö inn á plötu, en þetta eru nýjar útgáfur. Sum þessara laga eru siöan 1948 en hafa veriö sett i nýjan búning. Þarna er lag viö ljóö eftir Jón frá Ljárskógum sem aldrei hefur komiö út áöur á plötu og titillag plötunnar „Gyöa á gulum kjól, er viö texta eftir Þorstein Gislason, fööur Gylfa Þ. Gislasonar og afa Vilmundar. Ég hef aöeins einu sinni áöur gefiö út plötu sjálfur. Það var „Meö bestu kveöju” sem kom út fyrir tiu árum, þaö hefur mikiö breyst siðan þá I kringum slikt fyrirtæki. Þá fór ég til Kaup- mannahafnar, söng inn á plötuna, gaf þeim heimilisfangiö mitt og fékk siöan yfirfærslu hér heima og leysti út plötuna. Nú er ég búinn aö ganga milli manna i heila viku og vlsar hver á annan. Alls kyns pappíra þarf aö útfylla og þetta er hreinasta stór- mál. Mér finnst satt aö segja broslegt aö þaö skuli þurfa svona mikiö umstang viö aö flytja eina plötu frá manni til manns”. Fólkið er alltaf eins — Hvenær byrjaöir þú að syngja opinberlega? „Þaö var áriö 1944, en þaö var ekki fyrr en tveimur árum siöar sem ég fór aö vinna fyrir mér meö söng. Þá feröaöist ég um landiö meö hljómsveit Bjarna Böðvarssonar”. — Finnst þér mikill munur á skemmtanalifi fólks nú og þá? „Fólkiö hefur ekkert breyst, '— ■kiqhB'S —,ammmmmmmmmmmmmm^, Haukur Morthens meö Pál Grodske, sem sá um útsetningu laganna i Kaupmannahöfn og Birgi Svan (sitjandi) sem stjórnaöi upptökunni. 1. Tökuvélin er hlaöin meö „phototape” snældunni. Ekkert tjald þarf aö setja upp, ekk- ert sýningartæki aö þræöa. 2. Síöan tekur þú litkvikmynd hvar sem er. 3. Atekna snældan er látin i sýningartækiö, sem framkailar filmuna sjálfvirkt á 90 sekúnd- 4. Nú getur þú horft á kvik- myndina, aöeins nokkrum min- útum eftir aö hún var tekin. LJÓSMYNDAVÖRUVERSLUN LAUGAVEG1178 105 REYKJAVÍK SÍMI85811 Polavision tækin geta geymt, kennt, skemmt, auöveldlega, SAMSTUNDIS. Myndin á plötuumslaginu á hljómplötu Hauks Morthens (Manstu) Gyöa á gulum kjól. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.