Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 1
 Laugardagur 23.desember 1978 ■=— 307.tbl. — 68.árg. Slmi Visis er 8-66-11. Fiárlögin veru afgreidd á Alþingi i gcert Verðjöfnunar gjaldið bíður Fjárlög voru af- greidd á fundum sameinaðs Alþingis í gærdag, en aðþví lok- nu var fundum Al- þingis festað til 25. janúar n.k. Ýmsar breytingatillög- ur frá fulltrúum stjórnar- Tókst ekki að afgreiða frumvarpið frá efri deild flokkanna voru sam- þykktar, sumar til hækkunar á fjárlögum en aörar til lækkunar. Aöeins ein breytingatil- laga sem stjórnar- andstaöan stóö aö hlaut samþykki, en þaö var til- laga Gunnars Thoroddsen o.fl. um fjárframlag til aö bæta aöstööu fyrir feröa- menn viö Gullfoss. Til- lögur um lækkun skatta voru felldar, m.a. meö atkvæöum þingmanna Alþýöuflokksins. Viö endanlega afgreiös- lu frumvarpsins greiddu allir þingmenn stjórnar- flokkanna þvl atkvæöi sitt, en þingmenn Sjálf- stæöisflokksins sátu hjáaö undanskildum Albert Guömundssyni sem greiddi þvi mótatkvæöi. Tillaga stjórnarinnar um hækkun á veröjöfnun- argjaldi „dagaöi uppi” milli deilda. Hún var af- greidd frá neöri deild, en var ekki tekin fyrir i efri deild. Núgildandi ákvæöi um 13% veröjöfnunar- gjald renna út um ára- mótin, og veröur þvl rikisstjórnin aö grfpa til setningar bráöabirgöa- laga ef veröjöfnunargjald á ekki aö falla niöur. - GBG Hvernig halda þingmenn jólin? Sfá viðtöl við átta þingmenn á bls 16-17 Jóla* dagbók S|á bll. 20 Kvik- myndir á jól- S|á bls. 22-23 Ast Sergei eg Christ- inu Sjá bls. 8 Erlend myndsjá Sjá bls. 21 Jólin hjá prests- fjöl- skyldv Sjá blt. 11 FAST EFNI: Vísir spyr 2 - Fólk 6 - Myndasögur 6 - Lesendabréf 7 - Leiðari 10 - Dagbðk 19 - Stjörnuspá 19 Líf og list 22,23 - Útvarp og sjónvarp 24,25 - Sandkorn 31 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.