Vísir


Vísir - 23.12.1978, Qupperneq 6

Vísir - 23.12.1978, Qupperneq 6
Laugardagur 23. deaember 1978 VlSIR Dalida heimsóttl lelkarana og skemmtikrafUna sem flytja ,,A Chorus Line" á Broadway og virftist vel kunna afi meta félags- skapinn. DALIDA Dalida heitir hún þessi brosmilda kona. Dalida er fræg söngkona frá Frakklandi sem var á ferðinni I New York fyrir stuttu og vaktl að sjálfsögðu athygli. Dalida fæddist i Kairó, dóttir ítalsks innflytj- anda. Hún vann titilinn „Miss Egypt of 1954" I samnefndri keppni. Og nokkru síðar komst hún á langtíma plötu- samnlng f Frakklandi. Plötur hennar hafa selst I meira en 45 milljónum eintaka, meira en sjö tungumálum. Fyrir þann árangur hefur hún fengið 45 gullplötur og tvær platínu. Hún hefur leikið aðalhlutverk I kvikmyndum og sjón- varpi og að sjálfsögðu ferðast um heiminn þveran og endilangan. A meðan hún dvaldi í New York, heimsótti hún liðið sem flytur „A Chorus Line" á Broadway og er feikivinsælt. Þar klkti hún á bak við tjöldin og spjallaði við fólkið. Að sjálfsögðu söng hún líka I New York og kom f ram I fyrsta skiptl á ævin’ni ( Carnegie Hall. Vegna þess voru hengd upp plaköt og auglýsingar meðmyndumaf Dalidu. A ferð sinni um Broad- A hlaupum á svlöinu þar sem ,,A Chorus Line” er flutt. way hitti hún svo fyrir fiðluleikara sem kraup á götuna og lék fyrir híina. Og látum það svo gott heita um Dalidu. Hvers vegna þurfa fyrlrlestrar hennar afi vera svona langtr? Ég œtti að vita þah en er búinn aB Ég spur&i hana einu sinni \ ah þvl og inj,, gaf mér ^' skýringu sem stóA I tvo \ /kiDMVL^- -- BH Umsjón: Edda Andrésdóttir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.