Vísir


Vísir - 23.12.1978, Qupperneq 14

Vísir - 23.12.1978, Qupperneq 14
14 Laugardagur 23. desember 1978 Hvað kosta jólin? Um 275 þúsund krónur fyrir fjögurra manno fjölskyldu samkvœmt könnun Vísis Hva6 kostar þa6 aö halda jól? Þetta er erfi6 spurning og útkoman ver6ur eins misjöfn og fjölskyldurnar eru margar. En viö ætlum aö gera tilraun til a6 svara henni, me6 því aö setja dæmiö upp miöaö viö fjögurra manna fjölskyldu, hjón meö tvö börn undir tiu ára aldri. Jólatré og skraut. Viö skulum gera ráö fyrir þvi aö fjölskyldan kaupi sér lifandi jólatré, islenska furu, 1.75 metra á hæö. Tréö kostar tæpar átta þúsund krónur. Fjölskyldan kaupir einnig greni til skreytinga á þúsund krónur, eins fallega tilbúna skreytingu á sex þúsund krónur og jólastjörnu á 3 þúsund krónur. Annaö skraut segjum viö aö f jölskyldan eigi frá siöustu jól- um. Kostnaöurinn viö þennan liö veröur þvi 18 þúsund krónur. Fatnaður á bömin. Viö gerum ráö fyrir þvi aö krakkarnir fái jólaföt og skó. Keypt er pils og blússa á stelpuna sem kostar 11 þúsund krtoiur og buxur og skyrta á strákinn sem kostar 14 þúsund krónur. Skórnir á krakkana kosta 20 þúsund. Fatnaöurinn kostar þvf samtals 45þúsund krónur. Jólagjafir Þaö er mjög mismunandi hvaö fjölskyldan eyöir miklu í jólagjaf- ir, en viö gerum ráö fyrir nokkuö veglegum gjöfum. Auðvitaö notfæröum viö okkur Jólagjafahandbók Visis við valiö, keyptum baömottusett á 15 þúsund krónur og fallegan kerta- stjaka á 12 þúsund krónur fyrir ömmurnar og afana. Pabbinn og mamman fá baö- sloppa frá krökkunum sem kosta samtals 45 þúsund krónur. PÓSTSENDUM SAMDÆGURS PLOTU- oe KASSETTU- OEYMSLUR í ÚRVALI Laugavegt 17 ©27667 Deildartunguœtt komin út Niöjatal Jóns Þorvaldssonar bónda og dannebrogsmanns i Deildartunguogkonu hans Helgu Hákonardóttur er komiö út. Þau hjón bjuggu i Deildartungu • 1789—1827 og eignuðust 15 börn. Niöjatahö er i tveimur stórum bindum ogeru yfir 1800 myndir 1 bókinni. Ari Gislason kennari á Akra- nesi og Hjalti Pálsson fram- kvæmdastjóri hjá SIS sömdu bók- ina og gáfu hana út. Bókin er gef- in út i litlu upplagi og afgreidd til áskrifenda og áhugamanna á Ægisiðu 74. Ingigeröur Karls- dóttir, simi 19117, sér um söluna. —BA— / Félagsprentsmiðjunnar hf. Spílalaslíg 10 - Sími 11640

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.