Vísir - 23.12.1978, Síða 16

Vísir - 23.12.1978, Síða 16
Laugardagur 23. desember 1978 vtsm JÓLAHALD MNGMANNA Hvernig er jólahaldiö á þinu heimili var spurn- ingin sem við lögðum fyrir átta þingmenn sem við hittum i Alþingishúsinu fyrir skömmu. Það var greinilegt að hún kom þeim á óvart. Senni- lega hafa þingmenn vænst þess frekar að þeir væru spurðir i þaula um t.d. efnahagsmálin eða eitthvert annað „stórmálið”. En spjall um jóla- haldið er skemmtileg tilbreyting frá þeim. —KP ■ Sverrir Hermonnsson: „Ég hef rjúpur í jólamatinn rem ég elda sjólvur" „Jólin byrja nú eiginlega meö skötustöppunni á Þorláksmessu”, sagöi Sverrir Hermannsson i spjalli viö VIsi um jólahaldiö. „Ég hef aöeins einu sinni misst af skötustöppunni á Þorláks- messu en þaö var þegar ég var á Akureyri og varö veöurtepptur og komst ekki heim. Skatan er höfö þaö vel kæst aö maöur á helst aö fá tár I augun og svo er haft mör- flot út á.” Viö komum ekki aö tómum kofanum þegar viö ræddum viö Sverri um jólamatinn. Hann býr hann nefnilega til sjálfur. „Ég hef rjúpur i jólamatinn, skýt þær sjálfur. Ég læt þær hanga uppi I ákveöinn tima og út- bý þar eftir vissum reglum.” Rjúpurnar fyllir Sverrir meö eplum og sveskjum. „Ég kem ekki nálægt uppvask- inu á eftir, þaö sjá aörir á heimil- inu um,” sagöi Sverrir þegar viö inntum hann eftir þessu atriöi. „Annars hef ég gaman af þvi aö lesa góöar bækur um jólin”, sagöi Sverrir. —KP Ragnhildur Helgadóttir: Svava Jakobsdóttir: „Þingeyskt hangikjöt og laufobrauð ú jóladag" „Mér finnst einn skemmtileg- asti þátturinn I undirbúningi jól- anna vera laufabrauösgeröin”, sagöi Ragnhildur Heigadóttir þegar viö spjöliuöum viö hana um jólahald og undirbúning þess. „Einhverja helgina fyrir jólin kemur öll fjölskyldan saman og sker út kökurnar. Þaö er maöur- inn minn sem stjórnar verkinu, enda áhann ættir sinar aö rekja i Mývatnssveit. Hann notar sér- stakan hnif viö skuröinn sem afi hans átti og notaöi til aö skera laufabrauö”. ,,A aöfangadagskvöld höfum viö ýmist fariö i kirkju, eöa hlýtt á aftansönginn i útvarpinu, áöur en fariWer aö boröa. A heimilinu hefur sá siöur haldist aö hafa jólagraut meö möndlu og sá sem fær hana i sinn hlut fær einhvern jólapakka. Þaö er dálitiö misjafnt hvaö viö höfum sem aöalrétt, en þaö er venjulega einhver góö steik, eni' eftirrétt höfum viö allt- af nýja ávexti. A jóladag höfum viö sterkreykt þingeyskt hangi- kjöt, sem boröaö er hrátt meö laufabrauöinu”. „Viö höfum haft opiö hús ð jóla- dag og þá koma ættingjarnir i heimsókn, en eitt barna okkar á afmæli á jóladag og nú um þessi jól heimsækjum viö afmælisbarn- iö”, sagöi Ragnhildur þegar viö spuröum hana um jólaboöin um hátiöirnar. —KP. „Búin að kaupa kalkún í jólamafinn" „Ég ólst upp aö nokkru leyti I Kanada og jólahaidiö á minu heimili ber þess nokkur merki”, sagöi Svava Jakobsdóttir þegar viö spjölluöum viö hana um jóla- haldiö. „A aöfangadagskvöld ætla ég aö hafa kalkún sem ég er reyndar búin aö kaupa en á jóladag hef ég hangikjöt.” Hér áöur fyrr fórum viö I kirkju á aöfangadagskvöld en nú siöari árin sækjum viö messu á jóla- dag,” sagöi Svava. „Ég hlakka alltaf til jólanna og nú ætla ég aö nota þessa rólegu daga til aö lesa mikiö af góöum bókum.” —KP

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.