Vísir - 23.12.1978, Síða 22

Vísir - 23.12.1978, Síða 22
22 Laugardagur 23. desember 1978 VÍSIR LÍFÖGUSf LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST Á hvíta tjaldinu um jólin Nóg oð gera milfi jób og nýórs Tónabíó: Sá bleiki snýr aftur Peter Sellers fer meB aöalhlutverkið í jóla- mynd Tónabiós Bleiki pardusinn leggur til at- lögu (The Pink Panther Strikes Again), þar sem hinn seinheppni rann- sóknarlögreglumaftur Clouseau lendir I klandri rétt einu sinni. Herbert Lom leikur hinn lang- hrjáfta yfirmann hans aft vanda og Burt Kwouk einkaþjóninn meft karate- klikkunina. Þetta er gamanmynd af þeirri farsagerö sem þeir þekkja er séft hafa aftrar myndir kenndar vift bleika pardusinn. Nýja bíó: Þær þöglu snúa aftur önnur gamanmynd er Silent Movie efta „Þögul mynd”, sem skelmirinn Mel Brooks stjórnar, semur og leikur eitt aöal- hlutverkift i. Þetta er f senn lofgjörft til og paródia af gömlu þöglu myndunum. Af öftrum leikurum má nefna Marty Feldman, og Dom DeLouise. Hafnarbíó: Chaplin snýr aftur 1 Hafnarbiói getum vift svo séft upprunalegar þöglar myndir, þar sem er tveggja mynda pró- gramm meft tveimur af eldri myndum meistara Chaplin, —■ Axlift byss- urnar (1918) og Pilagrfm- urinn (1923). Háskólabíó: Þeir dauðu snúa aftur Heaven Can Wait efta Himnarfki má bifta heitir jólamynd Háskólabiós, — gamansörn fantasia um baseballspilara sem kvaddur er burt úr þessu lífi fyrir timann og fær aö snúa aftur i skurn annars manns. Warren Beatty leikur aftalhlutverkift, semur handrit meft Elaine May og leikstýrir meft Buck Henry. Gamla bíó: Lukku- bíllinn snýr aftur Disneyfélagift leggur til jólamynd Gamla bfós sem oftar og fjallar hún um „lukkubilinn” Herbie sem hér hefur áöur trón- aft á tjaldinu. Lukkubfll- inn í Monte Carlo heitir þessi mynd og i henni leika, auk Volkswagens, Dean Jones, Don Knotts og Julie Sommars. Regnboginn: Poirot snýr aftur Peter Ustinov leikur einkaspæjara Agöthu Christie, Hercule Poirot í mynd John Guillermins Dauftinn á NIl, og margar og miklar filmstjörnur aftrar leika hina grunuftu. Þetta er glæný sakamála- mynd i léttum dúr. Einnig frumsýnir Regnboginn tvær myndir fyrir börn (og væntanlega fullorftna lika), Baxter, gerft af Lionel Jeffries meft Patricia Neal, Scott Jacoby (Kládfus) og Jean-Pierre Cassell, og Jólatréftgerö af Terence Young _meft William Holden, Virna Lisi og Bourvil. Stjörnubíó: Stjörnr urnar snúa aftur Ekki ósvipaftur stjörnufans og leikur Dauftans á NIl birtist f jólamynd Stjörnubiós, - annarri gamansamri saka- málamynd, Morft uín miönætti efta Murder by Death, sem leikstýrt er af Robert Moore, en hand- ritiö semur gamanleikja- skáldift Neil Simon. Meöal stjarnanna eru Peter Falk, David Niven, Peter Sellers, Alec Guinness, Maggie Smith, James Coco og rithöfund- urinn Truman Capote. Austurbæjarbíó: Tö'ffarinn snýr aftur The Gauntlet efta I kúlnaregni heitir nýleg Clint Eastwoodmynd sem Austurbæjarbló sýnir. Eastwood leikur aftalhlut verkift ásamt Söndru Locke,aukþesssem hann leikstýrir þessum lög- regluþriller, en Bastwood hefur getift sér allgott orft á þvf svifti. Laugatiásbíó: „ ókindin snýr aftur Hákarlinn ógurlegi sem Steven Spielberg gerfti myndina Jaws um opnar kjaftlnn á nýjan leik f myndinni Jaws 2 efta Ökindin önnur sen. Laugarásbló sýnir og herjar öftru sinni á amer- Iskan strandbæ. Lögreglu- stjórinn á staftnum (Roy Scheider) á bæfti I höggi vift hákarlsferllkiö og fé- gráftug bæjaryfirvöld. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. —At Mestu hátfftisdaga árs- ins, aftfangadag og jóla- dag, liggur allt sam- komuhald niftri. A annan f jólum er hins vegar dr nógu aft velja. Kvikmyndahúsin verfta meft sýningar á jóla- myndum sfnum, flestir skemmtistaftir verfta opnir og I tveim leikhús- um veröa frumsýningar. Þjóftleikhúsift frumsýn- ir Máttarstólpa þjóftfé- lagsins, eitt þekktasta verk Henriks Ibsens. Næstu dagana verftur þaft leikrit sýnt á hverju kvöldi fram til 29. desem- ber. Og þann dag veröur leikritift Heims um ból frumsýnt á Litla sviftinu f Þjóftleikhúskjallaranum. Leikfélag Akureyrar frumsýnir á annan f jól- um Skugga-Svein Matthfasar Jochums- sonar. „Maftur er orftinn alvanur þessu. Ég er bú- inn aft vinna hjá útvarp- inu 135 ár og oft á sjálfum jólunum”, sagfti Jóhann Ólafsson tæknimaftur hjá Útvarpinu en hann verftur á vakt á aftfangadags- kvöldift. „Þaö má nú segja aö þaft sé f eina skiptift sem mér leiftist aft fara á vakt, þaö sé á aftfangadags- kvöldi. Mér finnát allt f lagi aft vera vift vinnu á gamlársdag. Þaft er allt annaft. Hér áftur fyrr var afteins útvarpaö til klukk- an tlu um kvöldiö á aft- fangadag”, sagöi Jóhann. áhuga á neinu þessa og kærir sig samt ekki um aft sitja heima, er hægt aft fara I stutta gönguferö meft Otivist, sem hefst frá BSÍ kl. 13. Útivist verftur einnig meö gönguferft 30. desember. Auk þess verft- ur þann dag lagt upp 13ja Jóhann Ólafsson lætur af störfum hjá Útvarpinu um næstu áramót. „Ég er daga áramótaferft. Gist verftur vift Geysi I Hauka- dal og farift þaftan f göngu- og skoftunarferftir. Kvöldvökur verfta bæfti kvöldin og flugeldar og brenna á gamlárskvöld. 29. desember efnir úti- vist svo til skemmti- kvölds f Skfftaskálanum f Hveradölum- dæmdur gamall”, sagöi hann. Hann hefur starfaft hjá útvarpinu sfftan 1944. —SK „Ég er dsmdur gamall”, segir Jóhann Ólafsson tækni- maftur hjá Útvarpinu. Hann lætur af störfum um næstu áramót. Hann hefur starfaft hjá Útvarpinu siftan 1944. Jóhann verftur á vakt á aftfangadag. „Orðinn vanur þessu" segir Jóhann Ólafsson hjó Útvarpinu RANNSOKN FRA ÓVISSUM SJÓNARHÓLI Þorsteinn Antonsson: Sálumessa ’77. Skáld- saga. Útg. Iftunn 1978 „Héftan sem ég stend sé ég”... Þannig hefst skáld- saga Þorsteins Antons- sonar, Sálumessa ’77. Sfftan kemur afar ná- kvæm málun þess um- hverfis sem „ég sé”, — lýsing á borgarumhverfi sem llkist hreyfingu kvik- myndavélar sem er kyrr á einum staft en fylgir landslaginu uns gripift er til aftdráttarlinsu og súmmaö á ákveftinn blett: „Héftan úr glugganum sé ég húsift þar sem Karen dó. Kona sem ég ekki þekki. Ég meina þaft”. I þessari lýsingu er mikift lagt upp úr sjónar- horni („Ég horfi”, „min megin”, „næst mér þeim megin” o.s.frv.) Þetta er upphaf sem ber vitni list- rænni ögun, hnitmiöaftri beitingu frásagnartækni. 1 allrisögunni sem á eftir kemur skiptir sjónarhóll miklu máli. Hann er á sf- felldu reiki I formi frá- sajnarinnar og undir- strikar þaö rótlausa tví- strafta mannllf sem sagan sýnir. Þrátt fyrir aft „sögumaftur” sé einn, „ég-iö” séeitt,þá er þessi sjónarhóll f sifelldri um- myndun. Og þaö er ekki nema smátt ogsmátt sem lesanda er ljóst hver „sögumaftur” er og hvernig hann tengist söguefni sinu. En þaft söguefni eru hjónin Jó- hann grósser i Glakó og Karen kona hans, — „kona sem ég ekki þekkti”. Þetta efni er reyndar ekki frumlegt: Til- finningaf irrt sambúft bissnissmanns og „pung- rottu” og bældrar og ófullnægftrareiginkonuer orftift býsna algengt vift- fangsefni íslenskra rit- höfunda. Þessari sam- búö lýsir Þorsteinn meft þvi' aft þjappa henni saman i kringum einn sólarhring, þegar Karen deyr. Þetta er nákvæm- lega tfma- og staftsett saga : Gerist 1. april 1977 einkum á heimili þeirra hjóna I Fossvoginum á barnum á Hótel Loft- leiftum og fyllirisfundi rithöfunda á Hótel Esju. Kemur þar margt kunnuglegafyrir augu og eyru. En þótt efiiiö sé al- gengt er útfærslan sér- kennileg sem aft visu tryggir ekki heilsteypt listaverk. Astæftan fyrir þvi aft sögumaöur sér húsift í Fossvoginum, þar sem Karen d^þaftan sem hann stendur er sú, aft hann er staddur á geftdeild Borgarspitalans. Sögu- maftur er rithöfundur sem flækist inn í sambúft þeirra hjóna og þar meft inn I daufta Karenar. lendir á geftdeildinni grunaftur um aft vera valdur aft honum og sú bók sem vift lesum er til- raun hans til aft gera sér grein fyrir þvl sem gerftist. Eftirleikur at- burftanna 1. april 1977 er svo sálarstríö sögumann^ hins ákærfta i málinu,og á þeim punkti fara stoftir þessarar bókar aö veikj- ast. Lýsing höfundar á hjónunum er aft mörgu leyti prýftilega unnin en hlutverk sögumannsins og þar meft sögunnar sjálfrar er óljóst. Þaft skortir þungamiftjuna í þessa sögu,eitthvert skýrt markmift. Hún er aft formi til eins konar rannsókn, leit aft lausn — i grunninum rannsókn á sál manneskj- unnar. En þessi rannsókn er ekki leidd til fullnægj- andi listrænna lykta. Hér er margt vel gert I frásagnartækni þótt hringl meft stóran og llt- inn staf, nútift og þátfft til skiptis virftist ekki þjóna sérstökum tilgangi. Þor- steinn Antonsson beitir jafnan eins konar gegn- umlýsingaraftferft f frá- sögn. Stundum leiftir þetta hann út I aft draga ályktanir af sögu sinni sem hann ætti aft láta les- anda sjálfum eftir. Stund- um veldur aftferftin ansi Þorsteinn Antonsson — nokkur skortur á stiltil- finningu en skáldlegur metnaftur og þekkíng á listrænni tækni. Bókmenntir aArni Þór- arinsson skrifar hlykkjóttum flækjustil sem vegur salt milli hins fræöilega og hins flat- neskjulega. Fyrir minn smekk er of mikift af hátiftlegri analýsu I þess- um texta á kostnaft mein- hæöins og dálftift undar- legs húmors sem höf- undur ræftur yfir. Þaft litla sem éghef séft til rit- verka Þorsteins til þessa hefur mér fundist bera annars vegar vitni nokkr- um skorti á stfltilfinningu, slysalegri skipan og vali orfta þar sem látleysi og tilgerft eru f slagsmálum, og hins vegar verulegum skáldlegum metnafti og þekkingu á listrænni tækni. Um hvort tveggja er fjöldi dæma I þessari nýju skáldsögu. 1 henni eru svo margir vel gerftir hlutir aft ekki kæmi á óvart aft Þorsteinn færi brátt aö hafa erindi sem erfifti. LÍFOGLIST LÍFOG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.