Vísir - 23.12.1978, Qupperneq 25
25
VÍSIR
Laugardagur 23. desember 1978
ljósin”. Ragnhildur
Steingrimsdóttir og Guöjón
H. Björnsson lesa jólaljóö.
22.00 Jóiaguösþjónusta i
sjónv arpssal. Biskup
Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson, messar. Kór
Menntaskólans viö Hamra-
hliö syngur. Söngstjóri:
Þorgeröur Ingólfsdóttir.
Orgelleikari: Höröur
Askelsson.
Veöurfregnir um eöa eftir
kl. 22.50. Dagskrárlok.
Mánudagur
25. desember
Jóladagur
10.40 Klukknahringing. Litla
lúörasveitin leikur sálma-
lög.
11.00 Messa í Háteigskirkju.
Prestur: Séra Tómas
Sveinsson. Organleikari:
Höröur Áskelsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttír.
Tónleikar.
13.20 Jól i Winnipeg. Jón
Asgeirsson ritstjóri Lög-
bergs-Heimskringlu talar
viö Vestur-lslendinga.
14.10 Jólatónleikar Karlakórs-
ins Fóstbræöra I Háteigs-
kirkju 6. þ.m. Söngstjóri:
Jónas Ingim undarson.
Organleikari: Haukur
Guölaugsson. Einsöngvari:
Rut L. Magniísson.
15.00 Dagskrárstjóri i kiukku-
stund. Markús Einarsson
veöurfræöingur ræöur dag-
skránni.
16.00 óbókonsertf d-moll op. 9
nr. 2 eftir Tommaso Abinoni.
Pierre Pierlot og Antiqua
Musica kammersveitin
leika; Jaques Roussel stj.
16.15 Veöurfregnir. Viö
jóiatréö: Barnatimi I
útvarpssal. Stjórnandi:
Gunnvör Braga. Kynnir:
Bryndis Schram.
Hljómsveitarstjóri:
Magnús Pétursson, sem
stjórnar einnig telpnakór
Melaskólans í Reykjavlk.
Séra Birgir Asgeirsson talar
viö börnin. Jón Gunnarsson
leikari les „Leitina aö
ljósinu”, sögu eftir Valdisi
óskarsdóttur. Kórinn
syngur lagasyrpu úr söng-
leiknum „Litlu stúlkunni
meö eldspýturnar”, sem
Magnús Pétursson hefur
gert eftir samnefndu ævin-
týri H.C. Andersens. Jóla-
sveinninn Gáttaþefur kem-
ur 1 heimsókn. Ennfremur
veröa sungin barna- og
göngulög viö jólatréö.
17.45 Miöaftanstónleikar.
Oktett I F-dúr fyrir tvær
fiölur, lágfiölu, knéfiölu,
kontrabassa, klarinettu,
horn og fagott eftir Franz
Schubert. Félagar I
Melos-hljómlistarflokknum
leika.
Þriðjudagur
26.desember
Annar dagur jóia
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
11.00 Messa i Hallgrimskirkju.
Prestur: Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
Orgarileikari: Antonio
Corveiras.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 „ÚUen-ddllen-doff”.
Skemmtiþáttur útvarpssins
I útvarpssal. Efniö er flutt
og samiö af leikurunum
Eddu Björgvinsdóttur,
Glsla Rúnari Jónssyni,
Hönnu Mariu Karlsdóttur
og Randver Þorlákssyni.
Hljómsveitina skipa: Gunn-
ar Hrafnsson, Hróömar
Sigurbjörnsson, Reynir Sig-
urösson og Vilhjálmur
Guöjónsson. Gestur þátt-
arins: Björn R. Einarsson.
Stjórnandi: Jónas Jónas-
son.
14.20 Óperukynning: „Tosca”
eftir Giacomo Puccinl
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 1 baöstofu barnatimans.
Húsfreyja: Sigrún
Siguröardóttir. Gestir:
Herdis Þorvaldsdóttir,
Iöunn Steinsdóttir, kór
barnaskóla Akraness og
stjórnandi hans. Jón Karl
Einarsson, svo og nokkur
börn. Söngur og annaö eftii
er eftir Aslaugu Sólbjörtu
Jensdóttur, Iöunni Steins-
dóttur o.fl.
17.20 Homaflokkur Kópavogs
leikur. Stjórnandi: Björn
Guöjónsson. Kynnir: Jón
Múli Árnason.
17.50 Sagnir dr tsafjaröar-
djúpúStefán Jónsson ræöir
viö Alexander Einarsson frá
Dynjanda (Aöur útv. 1961).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Franskir duggarar á
tslandsmiöum. Samfelld
dagskrá i umsjá Friöriks
Páls Jónssonar.
20.20 Blásarakvintettinn Soni
Ventorum frá Bandarikjun-
um leikur á tónleikum I
Austurbæjarbiói I fyrra
mánuöi. a. Kvartett nr. 4 i
F-dúr eftir Rosetti. b.
Fantasla I a-moll fyrir
einleiksflautu eftir Tele-
mann (Felix Skrovanek
leikur) c. „Joplinrags”,
tónlist eftir Scott Joplin, út-
sett af félögum I Soni Vent-
orum.
20.50 t leit aö jólunum.Rætt viö
séra Arna Pálsson, Birnu G.
Bjarn1eifsdóttur og
Hrafnhildi Baldursdóttur
um jólaundirbúning og jóla-
hald. Umsjónarmaöur: Sig-
uröur Einarsson.
21.30 Samleikur I útvarpssal:
Simon H. tvarsson og Carl
HSnggi leika á gitara a.
„Diferencias” eftir Cabe-
zón. b. Sónata I d-moll eftir
Pasquini. c. Menúettar nr. 1
og 2 eftir Bach. d. Largo og
menúett eftir Sor. e. Sónata
I D-dúr eftir Scheidler.
22.05 Kristrúná Kúskerpi. Dr.
Broddi Jóhannesson les
kafla úr bókinni „Ég vitja
þín, æska” eftir ólinu
Jónasdóttur.
22.20 Jólalög.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Danslög. I byrjun leikur
hljómsveit Hauks Morthens
i' hálfa kiukkustund, slöan
danslög af hljómplötum.
01.00 Dagskrárlok.
Þjónusta
Múrverk — Fllsalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, fllsa-
lagnir, múrviögeröir, steypur. !
Skrifum á teikningar. Múrara-!
meistari simi 19672. i
Gamall bfll
eins og nýr. Bilar eru verömæt
eign. Til þess aö þeir haldi verö-
mæti slnu þarf aö sprauta þá
reglulega áöur en járniö tærist
upp og þeir lenda I Vökuportinu.
Hjá okkur sllpa blleigendur
sjálfir og sprauta eöa fá föst verö-
tilboö. Kanniö kostnaöinn. Komiö
I Brautarholt 24 eöa hringiö I slma
19360 (á kvöldin slmi 12667) Opiö
alla daga kl. 9-19. BQaaöstoö h.f.
Barokk — Barokk
Barokk rammar enskir og holl-
enskir I 9 stæröum og 3 geröum.
Sporöskjulagaöir I 3 stæröum, bú-
um til strenda ramma I öllum
stæröum. Innrömmum málverk
og saumaöar myndir. Glæsilegt
úrval af rammalistum. Isaums-
vörur — stramma — smyrna — og
rýja. Flnar og grófar flosmyndir.
Mikiö úrval tilvaliö til jólagjafa.
Sendum I póstkröfu. Hannyröa-
verslunin Ellen, Slöumúla 29,
slmi 81747. „
.
Safnarinn
Tilboö óskast
I 25.000 stk. 5 aura Vestmanna- ,
eyjar og 25.000 stk. Hestur
óstimpluö. Þeir sem áhuga hafa
sendi tilboö á augld. VIsis milli
jóla ognýárs merkt „Frimerki”.
Kaupi öD kFens’k frlnterki,
ónotuö og notuö, hæsta ’veröi.
RichardtRyel, Hááleitisbraut 37.
Simar 84424 og»25506. i
36 ára kona
óskar eftir atvinnu, helst vakta-
vinnu, er vön simavörslu, margt
kemur til greina. Uppl. I slma
11993.
Húsnæöiíbodi
Herbergi.
Til leigu herbergi, aögangur aö
eldhúsi, baöi og öllu tilheyrandi
fyrir einhleyping. Uppl. I slma
25563.
Húsaleigusamningar ókeyþis.
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
■lýsingadeild VIsis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
, aö við samnings'gérð. Skýrt
samningsform, auövelt I útfyll-
ingu og allt á hrelnu. Visir, aug-
. lýsingadeild, Slðumula 8, simi
.-.86611. ' _ ,i
Til leigu
er 4ra herbergja íbúö ca. 90 ferm.
I Fossvogi. Tilboö er greini nöfn ;
og leigjenda, slmanúmer ásamt !
leigufjárhæö sendist augld. Visis
fyrir 28. des. n.k. merkt „20668”.
Húsngðióskast)
Tvær stúlkur
utan af landi óska eftir aö taka á
leigu 2 herb. Ibúö 1 miöbænum.
Algjörri reglusemi og góöri um-
gengni heitiö. Uppl. I sima 32962.
3 mæögur óska eftlr
2ja — 3ja herbergja ibúö frá og
meö áramótum, helst sem næst
Laugaborg. Uppl. I slma 41443.
2 herb. Ibfö
óskast til leigu nú þegar, helst I
miöbæ eöa Breiðholti. Reglusemi
og skilvlsum mánaöargreiöslum
heitiö. Meömæli ef óskaö er.
Uppl. I slmum 72263 og 21936.
Fasteignír
Til sölu
4ra herbergja falleg vönduö Ibúö I
Breiöholti. Söluverö 14,5 millj.
Laus fljótlega. Húsaval, Flóka-
götu 1. Simi 21155. Helgi ólafsson,
löggiltur fasteignasali.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfbigatfmar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Ford Fairmont.árg. ’78. Siguröur
Þormar ökukennari. Simi 15122
11&29 og 71895.
'Ókúkennsla — ÆfingatTmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? útvega öll gögn varðandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Slmar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatfmar
Þérgetiö valiö hvort þér lærið á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör
Nýir nemendur getabyrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224 ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.
AUGLÝSINGADEILD VÍSIS VERÐ-
UR OPIN UM HÁTIÐARNAR SEM
HÉRSEGIR
Þorláksmessu
Aðfangadag
Jóladag
2. jóladag
Miðvikudaginn 27.12.
Fimmtudaginn 28.12.
Föstudaginn 29.12.
Laugardaginn 30.12.
Gamlársdag
Nýársdag
kl. 9-12
Lokað
Lokað
Lokað
tilkl. 22
tilkl. 22
tilkl. 18
kl.9-12
Lokað
Lokað
GLEÐILEGA HÁTÍÐ
vf
AUGLÝSINGADEILD.
SIMI 86611