Vísir - 23.12.1978, Síða 26
26
(Smáauglysingar — sími 86611
Laugardagur 23. desember 1978 VISIR
J
Ökukennsla
. ökukennsía 1— Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef<
óskaö er. ökukennsla Guömund-
ar G. Pétúrssonar. Simar 73760 og
83825.
Bílavidskipti
Óska eftir aö kaupa
Cortinu vél árg. ’71. Uppl. I sima
85450.
Volkswagen 1300
árg. ’72. til sölu. Mjög fallegur og
vel meö farinn blll. Uppl. i sima
50818.
Til sölu
gulur Skoda Pardus árg. ’74, I
topplagi, meö útvarpi. Einn
gangur af dekkjum fylgir. Ekinn
54 þús. km. Verö 550.000 kr. Uppl.
I síma 37234.
Disel vél óskast
keypt i Blaser, ca. 80-100 hestöfl.
Uppl. 1 sima 95-1352 á kvöldin.
Bilaleiga
Akiö sjálf.
Sendibifreiöar, nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Renault sendiferöabif-
reiö. Bilasalan Braut Skeifunni 11,
slmi 33761.
[VeróbréfaSila
Leiöin til hagkvæmra viöskipta
liggur til okkar. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö:
bréfasala, Vesturgötu 17. Simi
16223. Þorleifur Guömundsson,
heimasimi 12469.
Sjónvörp
Sjónvarp til sölu.
Til sölu er 3 1/2 árs gamalt 22”
svart-hvltt sjónvarpstæki. Uppl. I
slma 85528.
Tabminb
HJÁLPAR ÞÉR
AÐ HÆTTA
AÐ REYKJA.
TYGGIGUMMI
Fœst i nsstu
lyfjqbúð
Óskum öllum
londsmönnum
Skemmfanir ".-)
STUÐ-DOLLÝ-STUÐ.
Diskótekiö Dollý. Mjög hentugt á
dansleiki (einkasamkvæmi) þar
sem fólk vill engjast sundur og
saman úr stuöi. Gömlu dansarnir,
rokk, diskó, og hin sivinsæla
spánska og Islenska tónlist sem
allir geta raulað og trallaö meö.
Samkvæmisleikir — rosalegt
ljósasjóv. Kynnum tónlistina all
hressilega. Prófiö sjálf. Gleöilegt
nýár, þökkum stuöið á þvi liöandi.
Diskótekiö ykkar „DOLLÝ” Simi
51011 (allan daginn).
Gleðilegra jóla
l íl \UI AI Al IAIA
i, Borgartúni 1 — Siftior IM'S ttOiS
DQDDDDaDDDOaDDODaDBDDDaaaDDaDDDDaDDb^DDDaDaDD
S a
“ Auglýsing □
Q D
Veistu aö árgjald flestra styrktarfélaga er □
g sama og verð 1,-3 sígarettupakka? 5
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Ævifélagsgjald er almennt tífalt árgjald.
Ekki allir hafa tímann eöa sérþekkinguna til
aö aðstoða og líkna.
Viö höfum samt öll slíkar upphæðir til að létta
störf fólks er það getur.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□^□onaaa
VX \\\ VVWXXXSSXXX
Jólatréssamkomur,
jóla- og áramótagleði. Fyrir
börn: Tökum aö okkur aö stjórna
söng og dansi kringum jólatré.
Notum til þess öll helstu jólalögin,
sem allir þekkja. Fáum jóla-
sveina I heimsókn, ef óskaö er.
Fyrir unglinga og fullorðna. Höf-
um öll vinsælustu lögin ásamt
raunverulegu úrvali af eldri
dansatónlist. Þ.mt. gömlu dans-
arnir. Kynnum tónlistina, sem
aölöguö er þeim hópi sem leikiö
er fyrir hverju sinni Ljósashow.'
Diskótekiö Disa. Slmi 50513 og
52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há-
degi.
b-44
SAMTÖK AHUGAFOLKS
UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ
ORÐSENDING FRA S.A.A.
Þessa dagana er verið að innheimta félags-
gjöld Samtaka áhugafólks um áfengisvanda-
málið. Ennfremur hafa verið sendir út gíró-
seðlar til f jölmargra félagsmanna vegna fé-
lagsg jaldanna.
Félagsmenn S.Á.A. eru vinsamlega beðnir um
að greiða félagsgjaldið sem fyrst, minnugir
þess að framlag hvers félagsmanns er afar
þýðingarmikið.
SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS
UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ
l
Auglýsið í Vísi
BÓK NÝRRAR KYNSLÓÐAR
Viktor Arnar Ingólfsson
DAUÐASÖK
Til skamms tíma voru ekki aðrar dauðasakir
finnanlegar í íslenskum bókmenntum, en
þær, að ekki mátti skrifa spennandi bækur.
Bókmenntir, og sér í lagi skáldsögur, voru innihaldslausar og leiðinleg-
ar — og áttu að vera það.
,.DAUDASÖK“ er ekki svoleiðis Pók, heldur æsispennandi saga eftir
ungan mann. Dularfullir atburðir gerast. Jslenskri flugvél er rænt og það
er beitt skotvopnum. Sögusviðið er vítt, Stuttgart, Köln, Luxemburg og
Reykjavík, og raunveruleiki þessara viðburða er alveg makalaus í hraðri
og hnitmiðaðri frásögn.
Frá bókmenntalegu sjónarmiði er þetta vel rituð bók, köld í stílnum og
hún er skrifuð af þekkingu og nákvæmni af menntuðum ungum manni.
Höfundurinn, Viktor Arnar Ingólfsson, nemur þyggingatæknifræði. Hann
er 23 ára gamall, ættaður frá Akureyri.
Það er betra að hafa góðan tíma þegar þú byrjar að lesa
þessa bók, því þú sleppir henni ekki fyrr en hún er búin
Þú HEFUR
TROMPIN
Á HENDINNI
TRYGGÐU ÞER BOK
STRAX í DAG!
Dreifing BT útgáfan Sfðumúla 15 sími 86481