Vísir - 12.01.1979, Síða 1
Tillaga ffélagsmálaráðherra i rikisstjórnínni:
ÚTSVÖRIM
FARf í 12%
„Mér f innst nóg
komið,r segir
fjármálaráðherra
Magnús H. Magnússon,
félagsmálarúöherra,
hefur lagt til i rikisstjórn,
aö sveitarfélögum veröi
heimilaö aö bæta viö einu
prósentustigi á útsvör,
fari veröbólgustigin yfir
30 á árinu.
,,Ég þekki þaö vel til
sveitarstjórnarmála, aö
ég veit hvar skórinn
kreppir aö”, sagöi
Magnús.
,,1 50% veröbólgu, eins
og hér hefur verið undan-
fariö, þá gerir þetta 11%
útsvar i raun ekki meira
en 7,2%.
Mér finnst þvi óhjá-
kvæmilegt, að heimila
sveitarfélögunum aö
hækka útsvörin I 12% i
slikri veröbólgu, eða
þegar veröbólgustigin eru
fleiri en 30.
ílg hef lagt fram tillögu
þessa efnis i rikisstjórn-
inni, en hún er óafgreidd
ennþá”, sagöi Magnús H.
Magnússon.
„Ég er ekki hlynntur
meiri skattaálögum en
þegar eru komnar. Mér
finnst nóg komiö”, sagöi
Tómas Arnason, fjár-
málaráöherra þegar
Visir spuröi um skoöun
hans á breytingu á lögum
um tekjustofn sveitarfé-
laga þannig, að þeim
veröi heimilt aö leggja á
12% i staö 11% sem nú er
hámark.
„Þetta hefur ekki veriö
rættirikisstjórninni en ég
hef þá skoðun aö sveitar-
félög i landinu eigi heldur
aö draga saman eins og
rikisvaldiö til aö minnka
spennuna i efnahagsmál-
um. Ég skal ekki dæma
um þaö hvernig lausa-
fjárstaöa þeirra er, en ég
tel aö þaö eigi aö vera
samræmi i þessu”.
—ATA/JM
fffliðurskurður í
Kanna stöðu
bátaflotans
fimm ráðuneytum
— alls að upphœð 500 millján krámur
„Þaö var fimm ráöu-
neytum uppálagt aö
skera niöur framkvæmd-
ir og umsvif á þeirra veg-
um, sem svarar 100
milljónum króna I hverju
ráöuneyti”, sagöi
Magnús H. Magnússon,
heilbrigöis- félags- og
tryggingaráöherra.
„Þetta var ákveöiö
fyrir lokagerö fjárlaga-
frumvarpsins, en meö
þessu sparast 500 mill-
jónir króna”.
— 1 hvaöa ráöuneytum
var þessi niöurskuröur?
„1 þeim ráöuneytum,
þar sem umsvifineru mik-
il og nokkur möguleiki er
á niöurskuröi. Þaö var f
heilbrigöismálaráðuneyt-
inu, sjávarútvegsráöu-
neytinu, menntamála-
ráöuneytinu, iönaöar-
ráöuneytinu og dóms-
málaráöuneytinu”.
— Var niöurskuröur
framkvæmaniegur I þinu
ráðuneyti?
„Já, hann var fram-
kvæmanlegur”. —ATA
Magnús
Sjávarútvegsráöhera
hefur skipaö nefnd til þess
aö kanna afkomu og fjár-
hagsstööu bátafiotans i
heild á landinu.
Formaöur nefndarinnar
er Jónas Böndal, skrif-
stofustýóri hjá Fiskifélagi
lslands. Jónas sagöi i sam-
tali viö Visi, aö þegar væri
hafinn undirbúningur aö
starfi nefndarinnar. Henni
heföi ekki veriö sett ákveö-
in tímamörk, en hann geröi
ráö fyrir þvi aö hún lyki
störfum seinni hluta mars-
mánaöar.
Aörir I nefndinni eru
Kristinn Siemsen frá
Byggöasjóöi og Hinrik
Greipsson frá Fiskveiöa-
Ægir sótti
fársjúkan
skipverja
Skipverji á ólafi Friö-
bertssyni frá Súgandaf,iröi
veiktist hastarlega þegar
báturinn var aö veiöum
vestur af Patreksfiröi á
þriöjudaginn. Varöskipiö
Ægir, sem statt var á Vest-
fjaröamiðum, fór til móts
viö bátinn og tók manninn
um borö
Versta veöur var þegar
þetta var, noröaustan 8-9
vindstig, frost og Ising.
Sigldi Ægir til Isafjaröar
þar sem' maöurinn var
þegar lagöur inn á sjúkra-
hús.
tilfur Gunnarsson yfir-
læknir sagöi aö maöurinn
heföi veriö illa haldinn,
þegarkomiövar meö hann.
Hann haföi veriö i lifs-
hættu, en fengið góöa meö-
ferö um borö I varöskipinu.
Var hann þegar skorinn
upp og reyndist vera meö
sprungna skeifugörn. Mun
manninum llöa eftir atvik-
um vel.
- EA
Heffur samningurinn við
Fœreyinga þingmeirihluffa?
Skiptar
skoðanir
Mjög skiptar skoöanir
eru meöal þingmanna á
þeim samningum sem
geröir hafa veriö viö Fær-
eyinga um veiöiheimild
þeirra hér viö land.
Samningarnir veröa
væntanlega lagöir fyrir
Alþingi til staöfestingar
og telja sumir þingmenn
aö ekki sé þingmeirihluti
fyrir þeim.
Visir leitaöi álits for-
manna þingflokkanna á
þessum samningum.
Ekki tókst aö ná i Lúövlk
Jósepssoa, formann
þingflokks Alþýöubanda-
lagsins, en þess i staö var
leitaö til Garöars
Sigurössonar alþingis-
manns. Lúövik segir hins
vegar I samtaii viö Þjóö-
viljann i morgun aö þetta
séu fráleitir samningar
og spyr hvort ráðherrar
Alþýöuflokksins hafi
tryggt sér þingmeirihluta
fyrir þeim.
Sighvatur Björgvinsson
telur aö viö höfum ekki
efni á þessurn samning-
um en Halldór Sigurösson
segir aö skynsamlega
hafl veriö aö málum staö-
iö. Garöar Sigurösson
segir samninginn vera
millifærslu á afla til
Efnahagsbandalagsin^en
Gunnar Thoroddsen telur
rétt fyrir frændsemi
sakir aö veita Færeying-
um nokkra veiöiheimild.
Sjá nánar bls. 4.
—KS
FAST EFNI: Visir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 - Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10
íþróttir 12,17 - Útvarp og sjónvarp 13,14,15,16 - Popp 18 - Dagbók 19 • Líf og list 20 - Skók 22 - Bridge 23 • Sandkorn 27