Vísir - 12.01.1979, Page 2

Vísir - 12.01.1979, Page 2
c Reykjavík ,,m v J Á að semja við Færey- inga um fiskveiðar i landhelgi okkar? Einar Pétursson, verslunar- stjóri: Mér finnst þaö i lagi meö- an viö fáum aö veiöa fisk Ur þeirra landhelgi. Jóhann Helgason: Meöan viö höf- um ekki nægan fisk, þá finnst mér þaö fráleitt. Þórey Valdlmarsdóttir verslunar- stjóri: Ég hef ekkert fylgst meö málinu, en ég efast um aö nægur fiskur sé til skiptanna. Föstudagur 12. janúar 1979 t ' y . * 4 « t . vism Helga Björnsson, tískuteiknari í París Lánum oft leikkonum og söngkonum föt — segir Helga Björnsson,tískuteiknari hjá Louis Feraud lsiensk stúlka, Heiga Björns- son, sem starfar sem tisku- teiknari viö hiö þekkta tfskuhús Louis Feraud, hefur veriö beöin aö leggja fram tiliögur að nýj- um búningum fyrir Flugleiöir. Vi'sir hringdi til Parisar og ræddi viö Helgu um þetta verk- efni og starfiö viö tiskuhúsiö. ,,Þaö er ekki frágengiö aö ég taki þetta aö mér, heldur var ég aöeins beöin um aö gera tillögur fyrir Flugleiöir”, sagöi Helga. ,,Ég fór meö nokkrar teikningar til þeirra þegar ég var heima um jólin, sem þeirlétu i ljósi álit sitt á,oger ég aö vinna úr þeim núna. Ég hef ekki unnið neitt fyrir Flugleiðir áöur en teiknaö dá- litiö fyrir Sambandið, og býst viö aö halda þvi áfram, þvi ég hef mikla ánægju af þvi. Þetta hafa verið jakkar sem hafa verið unnir úr islenskri ull, og siöan fluttir út. Ég vinn hjá tiskuhúsi sem heitir Louis Feraud og fram- leiöir aöallega hátiskufót en er einnig meö föt i fiöldafram- leiðslu. Aöalatriöiö I þessu starfi eru sýningar sem eru haldnar tvisv- ará ári. Núna er til dæmis mjög mikiö að gera þvi þaö er sýning siðast i janúar og er verið að ganga frá öllu, láta búa til föt, bródera og mála og fleira. Þaö er gifurleg vinna i kringum þetta. Siöan er valiö eftir þessum tiskusýningum hvaö gert er I fjöldaframleiöslu og teiknaö eftir þeirri linu. Föt af svona sýningu seljast yfirleitt ekki þvi þau eru ákaf- lega dýr og menn veröa aö vera mjög vel efnum búnir til aö hafa ráö á að kaupa þau. Viö lánum oft leikkonum eöa söngkonum fatnaö til aö koma fram i. Það er hagur beggja þvi þaö er auglýsing fyrir okkur! ” Aðspurö sagði Helga aö þaö störfuöu fjórir ti'skuteiknarar hjá Louis Feraudog að hún væri búin að vera þar ifimm ár. Aður heföi hún stundaö nám i eitt ár. „Þaö er hægt aö vera lengur i skóla, en i' þessu fagi lærir maður mest á þvi aö byrja að vinna. Teikningin er hinsvegar undirstööuatriöi sem maöur þarf að kunna. Ég kann vel viö mig hér i Paris og ætla aö búa hér áfram aðminnsta kostifyrst um sinn”, sagöi Helga Björnsson. —.IM Menningarskrifin l Timanum eru meö þeim fjörlegustu, sem sjástum þessar mundir. Mest af þeim skrifar Jónas Guömunds- son, rithöfundur, og er honum ekki meira en svo markaöur bás, enda getur leikdómur I höndum hans hæglega oröiö fööurleg áminning um póiitisk efni, og pólitiskt ebii aö leiksýn- ingumeö tilheyrandi flugeldum, neyöarblysum og skoteldum. Töluverö umræöa hefur oröiö um ástandiö i atvinnumálum söngvara. Hún hefur helst fariö fram I Morgunbiaöinu, og byrj- aöi svo skarpt aö i gær kvartar þjóöleikhússtjóri yfir þvi aö honum hafi veriö svaraö meö útúrsnúningi I byrjun greinar- flokks, þ.e. áöur en hann hafi fuilrætt máiiö. isiensk ópera hefur lengi veriö á dagskrá, og nokkuö hefur veriö um óperuflutning I landinu þrátt fyrir þaö, aö óper- unni er hvergi ætiaöur sama- staöur I tilverunni, svo stoiiö sé bókartitli ágæts kvenrithöf- undar. Nýlega komu söngvarar saman I sjónvarpssal tíl aö ræöa þau vandamál, sem hafa oröiö aö einskonar eillföarefni söngv- ara. Helst var aö skilja aö þeir vildu fá jörö tíl aö standa á, og nokkra aöstööu tU æfinga og óperuflutnings, og mæna auö- vitaö flestra augu á Þjóöleik- húsiö I þvl efni, enda mun vera ákvæöi I lögum um aö leikhúsiö annist óperuflutning. Þótt varlega skuli ræddur ný- byrjaöur greinarflokkur Sveins Einarssonar, þjóöleikhússtjóra, veröurþóekki komisthjá þvi aö állta, aö hann vUji láta taka frá sér hinn beiska kaleik — óper- una, þvl hann leggur til aö byggt veröi hús, tslandsóperan, og samanlagöri sönggleöi lands- manna veriö komiö þar fyrir. Svo viröistsem Þjóöleikhúsiö sé þegar svo stútfullt af niöur- greiddum leiksýningum, aö ekkert cöa illt rými sé þar fyrir óperur. tslandsópera i nýrri byggingu minnir svolltiö á villta vestriö, en eitthvaö þaö fyrsta, sem gullgrafarar reistu sér til menningar á scinni hluta nltjándu aldar voru einmitt óperuhús, þótt minna yröi úr notkun þeirra langt inn til fjalla. Auövitaö á óperan islenska aö eiga sér samastaö I Þjóöleik- húsinu meö nokkra fastráöna söngvara sem undirstööu. Fyrst lög mæla svo fyrir er ástæöu- laust aö láta leiklistina byggja óperunni út, enda má aö skaö- lausu draga úr fjölda leikverk- efna á ári, og varla aö nokkur geti þvl á móti mælt fyrst sýn- ingar eru niöurgreiddar eins og afurö sauökindarinnar. Ekki man ég nú I svipinn hvort Jónas Guömundsson hefur eitthvaö skrifaö um óperumálin. En hann hefur alveg nýveriö skrifaö um leik- sýningu hjá Alþýöuleikhúsinu, sem merkilegt nokk hefur fengiö húspláss hjá Þjóöleik- húsinu, þótt þar megi alls ekki bæta á sig óperuflutningi. Al- þýöuleikhúsiö er flutt suöur til aö innbyröa atvinnulausa leik- ara aö þvi er manni skilst. Þaö skilar nú af sér ágætri sýningu á leikriti Dario Fo, sem nefnist „Viö borgum ekki”, og fjallar um lögregluaögcrð gegn kon- um, sem taka veröákvæöi I eigin hendur og borga þaö sem þeim sýnLst fyrir matvöruna. t leikdómi Jónasar er bent á, aö talaö sé um kapitalista 1 leik- ritinu, sem þá væntaniega eiga alla sök á svlviröilegu verölagi. Þetta eru nú oröin léleg ttöindi á tslandi. þar sem margsanuaö er aö r Ikiö á sök á háu verðlagi, aö svo miklu leyti sem Eim- skipafélagiö potar þvi ekki upp á vlö meö órýmilegum farm- gjöldum. En svona almennt tal- aö um verölag og kapitalista kemst Jónas aö raun um aö fyrirbærið er pólskt....pólskar húsmæöur og verkamenn gripu til svipaðra aögeröa þegar stjórnvöld hækkuöu stórlega veröá matvöru”. Eiginlega hélt maður aö svona ábendingar ættuaöbirtast i Morgunblaöinu. Hafi nú Alþýöuleikhúsiö tekiö verk Dario Fo til sýningar til aö sanna skepnuskap upp á kapitalisma, þá er Ijóst aö pólskur rlkiskapitalismi er engu betri. Þannig hefur Jónas boraö gat á trúarbrögöin rétt einu sinni. Eins og leikritavali er nú háttaö upp og ofan hlýtur Jónas aö vera slæmur maöur I leik- húsi, jafnvel þótt hann sé þar ekki 1 félagi viö pólakkana nema I einstaka frumsýnlngu. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.