Vísir - 12.01.1979, Qupperneq 3

Vísir - 12.01.1979, Qupperneq 3
VISIR Föstudagur 12. janúar 1979 3 Flugleiðin Glasgow-Kaupmannahöfn: Bretar reyna ao bola Flugleiðum burt af „Bresk flugmálayfir- völd sækja mjög fast að koma okkur út af flug- leiðinni Glasgow-Kaup- mannahöfn, en þvi hefur verið frestað fram á mánudag að taka ákvörðun”, sagði Sveinn Sæmundsson, blaðafull- trúi Flugleiða, við Visi. ,,Það má alveg búast við að okkar flug á þess- ari leið verði eitthvað skorið niður. 1 þessu sambandi má geta um að skoska ferðamála- ráðið hefur látið i ljós y leiðlnni óánægju með þá ákvörð- un breskra stjórnvalda að þrengja okkur út af þessari leið. Ráðið hefur bent á að þetta er rótgróin og hefðbundin flugleið fyrir okkur. Hún var á sinum tima farin á hverjum degi, en þrisvar i viku nokkur undanfarin ár. En það er mikil harka i Bretum i þessu máli og ekki gott að segja hver endanleg niðurstaða verður hjá þeim”. —ÓT Leikfanga- stórmarkaður í Liverpool „Við verðum með nokkurs konar leik- fanga„magasin”, þar sem fólk getur séð vör- umar og gjaman reynt þær. Við verðum til dæmis með uppsettar járnbrautarlestir og bilabrautir, sem börn og fullorðnir geta leikið sér með”, sagði Gretar Eiriksson, en hann hefur ásamt föður sinum og tveimur bræðrum tekið verslunina Liverpool, Láugavegi 18a, á leigu. Sem kunnugt er hefur Kron hætt rekstri Liverpool, en kaupfé- lagiö haföi húsnæöiö og verslun- ina á leigu frá árinu 1963. Eigandi Liverpool er Páll Sæmundsson. „Viö höfum tekiö báöar versl- unarhæöirnar á leigu og þetta er þvi heljarmikiö húsnæöi, einir fimm þúsund fermetrar”, sagöi Gretar. „Leigusamningurinn gildir til nokkurra ára og verslunin veröur rekin undir nafninu „Leikfanga- búöin Liverpool”. Viö byrjum á aöopna neöri hæöina, förum okk- ur hægt i byrjun, enda er þessi árstfmi ekki sá aÚra hagstæöasti til aö opna verslun”, sagöi Grétar Eiríksson. Verslunin veröur opnuö um miöjan febrúar. —ATA Stefna til tveggja ára Efnahagsmálanefnd rikisstjómarinnar heldur nú fundi daglega. Nefndin hefur sett sér forsendur fyrir starfi sinu og er meðal þeirra að aðgerðir i efnahags- málum valdi ekki at- vinnuleysi eða kaup- lækkun og markmiðið á að vera það að ná verð- bólgunni niður á tveim- ur árum. Nefndin hefur tekið þá stefnu að kaup eigi ekki að lækka heldur komi félagslegar umbætur i stað þess. Á fyrsta fundi nefndarinnar voru starfsaðferöir ákveönar og lögöu flokkarnir hver sina stefiiu fram. Einnig var rætt um undir- nefndir, ákveöiö aö þær taki til starfa um hvern einstakan þátt, sem aöalnefndin hefur komiö sér saman um niöurstööu I. Ekki munu aörir flokkar en Fram- sóknarflokkur hafa ákveöiö hverjir eigi sæti i undirnefiidun- um, en Halldór Asgrimsson, fyrr- verandi alþingismaöur mun vera einn Framsóknarmannanna. Nokkuö mikiö ber á milli flokk- anna um stefnu I efnahagsmálum og munar sérstaklega miklu I fjárfestingarmálum, vaxtamál- um, rikisfjármálum og viöhorfinu til frjáls atvinnureksturs eftir þvf er blaöiö hefur fregnað frá for- svarsmönnum flokkanna. Framsóknarmenn hafa boöað til sameiginlegs fundar þing- flokks sins og framkvæmda- stjórnar til umræöna um efna- hagsmálin og verður fundurinn haldinn nk. þriðjudag 16. janúar. Mistðk við verðútreikn- inga ó b’rfreiðum fró SÍS ,,Það kom i ljós við eftirlit okkar að all- mikill f jöldi nýrra bila frá véladeild SÍS hafði verið seldur á hærra verði en rétt var,” sagði Friðbjöm Berg á skrifstofu verðlags- stjóra i samtali við Visi. Blaöið haföi haft spurnir af þvi aö véladeildinni haíði veriö gertaö endurgreiöa kaupendum nýrra bila nokkrar upphæðir þar sem veröiö hafi veriö of- reiknaö af hálfu Sambandsins. Friðbjörn sagöi aö mál þetta heföi komiö upp i sföasta mánuöi. Ekki væri um háar upphæðir að ræöa eöa yfirleitt nokkrir tugir þúsunda en I ein- staka tilfellum munaði þó meiru. Sambandiö væri nú aö yfirfara sölunótur og endur- greiöa þeim sem borguðu of mikið. Ekki væri óalgengt aö mál sem þetta kæmi upp hjá fyrirtækjum, en I bessu tilfelli væri auðvelt aö leiðrétta siikt þar sem þaö lægi ljóst fyrir hverjir heföu keypt bllana. Samkvæmt þeim upplýsing- um sem Visir hefur aflaö sér hafa allir verðútreikningar á nýjum bilum yfir nokkurt tima- bil verið teknir til endurskoöun- ar af hálfú Sambandsins. Þar sem vart hefur oröið mistaka hafa þau veriöleiðrétt i samráöi viö verölagsyfirvöld og kaupendum er greiddur mis- munurinn til baka. Mun þessari endurskoöun veröalokiö alveg á næstunni. —SG FJÖLVA t=J_J=i ÚTGÁFA TIL HAMINGJU, Teiknimyndahetjan Tinni er 50 ára og mikið um dýrðir i föðurlandi hans Belgiu. Verður haldin mikil afmælisveisla i Brussel um helgina. M.a. hefur verið reist myndastytta af honum i skemmtigarði i borginni, og er hundurinn Tobbi með honum á styttunni. Tinni er nú vinsælasta teiknimyndahetja hvarvetna i Vestur-Evrópu. Næst honum að vinsældum koma Astrikur Gall- vaski og Lukku-Láki. Faöir Tinna er listamaöurinn Georges Remi. Hann er nú 71 árs og nýtur mikillar viröingar þegar aldurinn færist yfir hann. Hann heldur áfram aö teikna Tinnabækur. A þessum 50 árum hafa komiö út 26 bækur og er sú 27. væntanlegá þessu ári. Fjölvi hefur gefiö 24 út á Islensku. Meöan listamaðurinn var ungur og óþekktur birti hann fyrstu Tinnasöguna undir dulnefni Hergé, sem er hljóötilllking upphafsstafanna I nafni hanff. Siöan hefur hann haldiö þessu höfundarnafni. Hergé hefur teiknaö ýmsar fleiri teikni- myndasögur og hefur Fjölvi gefiö út Palla og Togga og um Alla, Siggu og Simbó. Þó Tinni sé orðinn 50 ára, er hann alltaf jafn ungur. En ævi- saga hans markast af kynnum og þátttöku annarra vina hans I ævintýrinu. Tobbi hefur veriö meö honum frá upphafi, i fyrstu sögunni Tinni i Sovétrikjunum, villtist þar inn i ham tigrisdýrs og þótti ógnvekjandi. Meö fjóröu bók Vindlar Faraós uröu þáttaskil, hún varprentuö 1 litum, en siöar vorueldri bækur litsettar. Þar komu Uka fram á sjónvarsveiöið merkilegar persónur, eineggja kúluhattarn- ir Skafti og Skapti og misyndis- maöurinn Rassópúlos. Ibókinni Skurðgoöiöbirtist suö- ur-amerlski hershöföinginn Aikasar, sem oft kom viö sögu, siöast aöalpersóna I Pikkaróun- um. Þá var komiö aö nýjum tima- mótum meö nlundu bók Krabb- inn meö gylitu klærnar, þvl aö i henni kynntist Tinni sjálfum Kolbeini kafteini, sem þá var ræfils skipsstjóri og fyllibytta, én hann tók stakkaskiptum af kynnum viö Tinna. Hefur slöan veriö svartskeggjaöur engill, dálitill hrösull og meö kraftmik- iösjóaraoröbragö. Stundum er óvisthvor er meiri aðalpersóna, hann eða Tinni, en þeir eru inni- legir vinir. Taliö er að Kolbeinn nái sér best upp I siöustu bók sem útkom, kvikmyndabókinni Biáu appelsinunum. Er hún ómissandi, einskonar biblia allra aðdáenda Kolbeins. 1 Veldissprota Ottókars kom fram „næturgalinn frá Mílanó” óperusöngkonan Vaila Veinólinó. Síöar var gerö um hana sérbók Vandræöi Vailu Veinóiinó. Alvarlegir bók- menntagagnrýnendur telja, aö þar nái list Hergés hæst, en hún er ekki alveg nógu leiöinleg tii aö hafa hlotiö Nóbelsverölaun- in. Ekki má svo gleyma sjálfum spekingnum Vandráöi prófess- ori, sem fyrst kvaö sér hljóös i Fjársjóöi Rögnvaldar og hefur siðan haldið óspart áfram aö sveifla heiladingli sinum. Þaö er lævis ameriskur áróöur, aö Armstrong hafi fyrstur stigiö fæti á tungliö. Hitt er auövitaö söguleg staöreynd, aö Vandráö- ur varö fyrstur aö smiöa eld- flaug og lenda þar I Myrkum Mánafjöliumog veröur leiörétt i 18. bindi Veraldarsögu Fjölva, ef það kemur nokkurn tima út. Tinnasögurhafa birst i Morgun- blaöinu og Vikunni og Þjóö- skáldiö Jóhann Hjálmarssonar hefur ort langt kvæöi um bókina Hákarlavatniö. Hún er hvaö mest spennandi af Tinnabókun- um, en þykir engin sérstök bó- menntaperla Eftir hálfan mánuö efnir Fjölvi til „bókmenntagetraunar” um Tinna með fjölda verömætra verðlauna. Veriö vel á veröi, þvi að aðeins fáir veröa útvaldir. Biöiö spennteftir Tinna-getrauninni. Húrra, eins og Koli kafteinn segir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.