Vísir - 12.01.1979, Síða 4

Vísir - 12.01.1979, Síða 4
4 Föstudagur 12. janúar 1979 VISIR Blaðburðarbörn óskast í Keflavík simi 3466 Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Klapparstig 17, þingl. eign Jóns Samúelssonar fer fram á eigninni sjáifri mánudag 15. janúar 1979 ki. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð Aö kröfu innheimtumanns rikissjóös og ýmissa iögmanna veröa eftirtaldar bifreiöar og lausafé selt á opinberu upp- boöi, sem haldiö veröur aö Vatnsnesvegi 33, I Kefiavik, föstudaginn 19. janúar 1979 kl. 16. Ö-230, 0-1331, Ö-1556, ö- 1712, Ö-3901, Ö-4868, Ö-5365, J-59, R-43137, G-3575. Auk þess veröur selt á sama staö og tima eftirtaiiö lausafé: Þvotta- vél, sjónvarp Philco, sjónvarp Saaba, 4ra sæta sófi, traktorsgrafa GD 574 af Ford geröog lyftari TMC. Bæjarfógetinn I Keflavik, Njarövik og Grindavik Sýslumaöurinn I GuIIbringusýslu. Fró Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Athygli samlagsmanna skal vakin á því að Ásgeir Karlsson læknir hefur látið af sér- f ræðingsstörf um f yrir samlagið f rá og með síðustu áramótum. Reikningar hans eru því ekki lengur endur- greiddir af hálfu S.R. Sjúkrasamlag Reykjavikur. Fró Fjðlbrautaskólanum í Breiðholti Nemendur komi í skólann mánudaginn 15. janúar kl. 10 að sækja stundarskrár og fá bókalista. Nýnemar eiga að standa skil á gjöldum til skólans. Gjöld til nemendafélags- ins hækka og skal mismunur greiddur við afhendingu stundarskrár. Kennsla hefst þriðjudaginn 16. janúar kl. 8.30 Skólameistari Sjúkrahús Keflavíkur- lœknishéraðs Tilboð óskast í að fullgera síðari áfanga ný- byggingar við sjúkrahús Keflavíkurlæknis- héraðs, útboðsverk II. Verkinu skal að fullu lokið 28. febrúar 1981. Áætlað er að 2. hæð hússins verði tilbúin til notkunar 15. febrúar 1980. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 40.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. febrúar 1979, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 „Millifœrsla til Efna- hagsbandalagsins" — segir Garðar Sigurðsson ,,Þaö er varla hægt aö segja nokkurt orö um svona svinari”, sagöi Garöar Sigurösson alþingismaöur (Alþb.) I samtali viö Visi um samningana viö Færeyin ga. Garöar kallaöi þessa samn- inga gjafabréf. „Nú leggja fiskifræðingar til aö þaö sé tak- markaöur loönuaflinn en Færeyingar fá þó ekki nema 5% af þvi sem taliö er aö megi veiöa. Hins vegar er botnfisk- aflinn sá sami hann lækkar ekki, þeir fá 17 þúsund tonn, þó mismunandi hlutfall sé eftir tegundum. Þeim veröur leyft aö veiöa 6 þúsund tonn af þorski og er þaö tildæmis meiri þorskafli en allir togarar Vestmannaey- inga afla á ári. A sama tíma er atvinnuleysi i flestum sjávarplássum sunnan- lands”. ,,Ég ætla bara aö vona ekki”, sagöi Garöar er hann var spurö- ur hvorthann teldi aö væri þing- meirihluti fyrir þessum samn- ingum. Garðar sagöi aö Færeyingar leyfðu Bretum og Þjóöverj- um aö fiska hjá sér þess vegna leituðu þeir til okkar. Þetta væri einskonar millifærsla Efna- hagsbandalagsins. —KS Garðar Sigurðsson „Rétt að veita þeim veiðiheimild úfram" — segir Gunnar Thoroddsen ,,Um leið og nauð- synlegt er að losna við erlend fiskiskip af ís- lands-miðum hafa Færeyingar sérstöðu”, sagði Gunnar Thorodd- sen formaður þing- flokks Sjálfstæðis- flokksins er hann var spurður álits á samn- Gunnar Thoroddsen ingum við Færeyinga. „Veiöar þeirra hér viö land langt aftur i timann, þjónusta þeirra við islenskar fiskveiðar þegar okkur skorti mannskap, frændsemi þjóöanna og margt fleira veldur þvl aö ég tel rétt aö veita þeim áfram nokkra veiöi- heimild hér viö land. Ég tel llk- legt að Alþingi fallist á þann samning sem nú liggur fýrir”, sagði Gunnar. —KS Halldór E.Sigurðs- son hæfilega sanngirni i málinu og þaö tel ég að hafi verið gert”. — KS // Fylgi þeim sem verr er settur - segir Halldór E. Sigurðsson #/ „Ég er fyigjandi samningun- um við Færeyingana. Éghef til- hneigingu til þess aö vera meö þeim sem verr eru settir en þeim sterka og i þessu ti'.telli erum viö hinn sterki”,sagöi HalidórE. Sigurösson formaöur þingflokks Framsóknarflokksins I samtaii viö Visi um fiskveiðisamninginn viö Færeyinga. „Ég var yfirleitt fylgjandi samningum viö Færeyinga meöan ég var I rikisstjórn. Mér finnst hafa veriö skynsamlega á málum haldiö aö þessu sinni. Þaö hefur veriö náö verulega niöur þvi magni sem þeir fá aö veiöa hér meb tilliti til þess aö við þurfum aö þrengja að sjálf- um okkur, en hins vegar höfum viö ekki fórnaö samstarfinu við Færeyingana. Og það tel ég afar mikils virði”. Telur þú að þaö sé þingmeiri- hluti fyrir samningunum? „Ég held aö þaö muni reynast svo þegar menn skoða þetta i rólegheitum og viröa fyrir sér þá baráttu sem viö áttum viö þann sterka i þorskastriöinu. Þess vegna eigum viö aö sýna „HOFUM EKKI EFNI Á NEINUM SAMNINGUM" — segir Sighvatur Björgvinsson ,,Þaö er ekkert iaunungamál aö ég tei eins og málin standa núna höfum viö ekki efni á þvi gð gera samninga um fiskveiöi- heimild til annarra þjóöa”, sagöi Sighvatur Björgvinsson formaöur þingflokks Alþýöu- flokksins viö VIsi um samn- ingana viö Færeyinga. „Hins vegar er þaö alveg ljóst aö ef eitthvað svigrúm væri til þessværu þaö Færeyingar sem ættu að ganga fyrir”, sagöi Sig- hvatur. „En ég heföi kosið aö samningurinn viö þá heföu veriö geröur um fisk fyrir fisk. Ég tel aö þessisamningursétil mikilla muna hagstæöari Færeyingum en okkur. Þarna átti raunverulega ekki að vera til umræöu þorskveiöi- samningurinn viö þær aöstæöur sem nú eru I okkar þorskveiöi- málum. Þaö er mjög veruleg fórn af Islendinga hálfu aö láta aöra þjóö, þó aö Færeyingaar eigi I hlut, taka hér afla sem samsvarar drjúgum hluta af afla Vestmannaeyjabáta sem eiga i hvaö mestum erfið- leikum”. Sighvatur var staddur vestur á Isafirði er Vlsir ræddi viö hann. Hann sagöi ekki geta sagt til um þaö á þessu stigi hvaöa afstöðu hann tæki til þessa sam- komulags þegar það kemur til kasta Alþingis. Hann hefði ekki haft tækifæri til aö tala viö utanrikisráðherra og sjávarútvegsráöherra sem sætu uppi meö allar nánari upp- lýsingar um samkomulagið viö Færeyingana, en fram heföu komið I fréttum. —KS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.