Vísir - 12.01.1979, Qupperneq 7
Víetnamar eru „
málaliðar" Asfu
— ságði fulltrúi Kíita í öryggisráðinu i gœr-
kvöldi og fordœmdi harðlega „glœpaferíl
Víetnams og Sovétríkjanna"
nýmynduöu stjórn Heng Samrin,
leiötoga Einingarsamtaka upp-
reisnarmanna. Reyndi fulltrUi
Sovét i öryggisráöinu aö tefja
fyrir þvi, aö umræöurnar hæfust,
þar til fulltrúar hinnar nýju
stjórnar væru komnir til New
York.
1 tillögu Kina er fariö þess á leit
viö ráöiö, aö þaö krefjist þess, aö
Vfetnam láti þegar f staö af yfir-
gangi sinum og kalli heim allt sitt
herliö Ur Kambodiu.
Sihanouk fékk
að tala
Þvert ofan i mótmæli Sovét-
manna og Tékka leyföi öryggis-
ráöiö Norodom Sihanouk prins
aö tala máli Pol Pot-stjórnar-
innar. — Sovétmenn og Tékkar
voru einnig mótfallnir þvi, aö
teknar yröu til umræöu ásakanir
um árásarstefnu Vietnam.
Sihanouk prins, sem kom til
New York á þriöjudag, tveim
dögum eftir fall höfuöborgar-
innar, Phnom Penh, veittist
harkalega aö árásarstefnu Vlet-
nams og sagöi, aö Sovétstjórnin
heföi hvatt til átakanna og ýtt
undir Vietnam.
Chen Chu harðorður
Hann geröi grein fyrir kröfum
Kambodiu um aögeröir öryggis-
ráösins, sem voru I anda tillögu
Kina, sem Chen Chu, ambassador
Kina hjá Sameinuöu þjóöunum,
lagöi fram um leiö og hann bar^
fram yfirlýsingu sina.
Þeir Sihanouk og Chu hæddust
aö fullyröingum Vietnama um, aö
uppreisnarmenn i Kambodiu
heföu einir staöiö aö þvi aö bylta
stjórn Pol Pot ilr sessi. — Hvernig
átti samtökum, sem fullyrt var,
aö stofnuö heföu veriö i byrjun
Ráðstjórnarríkin biðu al-
varlegan diplómatískan ó-
sigur í gærkvöldi/ þegar
öryggisráðið ákvað að taka
gilda stjórn Pol Pot fyrir
Kambodíu/ þótt upp-
reisnarmenn staðhæfi/ að
þeir hafi öll völd i landinu.
Kina bar í gærkvöldi upp
sína fyrstu ályktunar-
tillögu í öryggisráðinu og
skoraði á öryggisráðið að
fordæma //vopnaða innrás
Víetnam og yfirgangs-
stefnu" gagnvart ná-
granna þess.
Ráöstjórnarrikin styöja hina
Þessi simamynd UPI var tekin af umræöum I öryggisráöinu I
gærkvöldi. A myndinni t.v. sést kinverski sendiherrann, Chen Chu,
lesa Vietnömum og Sovétmönnum lesturinn, en sendiherra Sovét-
rikjanna, Oleg Troyahovsky, t.h. heldur uppi vörnum.
desember, aö hafa vaxiö svo ört
fiskur um hrygg? Hvernig gat
barátta hennar haft svo skjótt
brautargengi meö svo stuttum
undirbúningi?
Chu kallaöi Vietnam „Kúbu
þeirra I Asíu”, sem þjónaöi út-
þenslutilgangi Sovétrikjanna I
þeim heimshluta. Hann fordæmi
um leiö „glæpaaögeröir” Ráö-
stjórnarrikjanna i stuöningi
þeirra viö „glæpaferil” Viet-
nams.
„Þrœlkuðu þjóðina"
Han Van Lau mælti fyrir hönd
Vletnam og vlsaöi öllum ásök-
unum Kambodiumanna og Kin-
verja á bug. Lýsti hann allri
ábyrgö á þróun mála i Kambodiu
á hendur „glæpakliku Pol Pot”.
— „Þeir þrælkuöu þjóöina og
breyttu landinu I allsherjar
þrælavinnubúöir. Uppreisn al-
þýöunnar var einungis viöbrögö
þjóöarinnar og fall þeirra var
óhjákvæmilegt”, sagöi hann.
Sihanouk prins sagöi, aö stjórn-
in væri öll ennþá i Kambodiu, en
aörar fréttir herma, aö ráö-
herrarnir hafi flúiö land. — Hann
sagöi, aö Kambodíumenn mundu
berjast áfram, þótt Pol Pot--
stjórnin heföi tapaö flestum borg-
um landsins.
Fulltrúi Sovétrlkjanná studdi
Vletnam og hélt þvi fram, aö
Kambodia heföi unniö sér til
óhelgi meö árasum á Vietnam.
Hann gagnrýndi mjög þá ákvörö-
un öryggisráösins aö neita
' fulltrúum hinnar nýju stjórnar
um áheyrn.
USA kú-
vendir \
afstöðu
sinni
Bandaríkjastjórn
hefur kúvent I stefnu
sinni gagnvart íran og
hefur opinberlega lýst
þvi yfir, að keisarinn
ætti hið fyrsta að yfir-
gefa íran til þess að
veita hinni nýmynduðu
stjórn tækifæri til að
binda enda á ólguna i
landinu.
Neyðarástand vegna
verkfalls bílstjóra
Yfir Bretlandi vofir nú matvöruskortur, atvinnu-
leysi og algjör stöðvun iðnaðarins vegna lamandi
verkfalls samtaka flutningamanna, sem hófst i
morgun.
Rlkisstjórnin hefur lýst yfir neyöarástandi á Noröur-írlandi og sent
hernum liösauka til þess aö ganga I störf olíubilstjóra og halda nauö-
synjaþjónustu gangandi.
Cyrus Vance utanríkisíáöherra
sagði, að transkeisari hefði sjálf-
ur tekiö þá ákvöröun. „Viö teljum
það hollræði og styöjum þá á-
kvörðun,” sagöi hann á blaða-
mannafundiígær.
Keisarinn haföi sagt, aö hann
ætlaöi úr landi eftir aö búiö væri
aö mynda rikisráö, sem vænst er
einhvern næsta daginn.
r i@ks£ 'JShoh'/ Regimi
LJ
Góðar
bílasöluhorfur
Diplómatar
á flótta
700 erlendir diplómatar og
ráögjafar — flestir þeirra frá
Kina — flúöu á mánudaginn
yfir landamæri Kambodiu til
Thailands, þegar ljóst var
oröið, aö hverju dró f átökum
Vletnams og Kambodiu. A
myndinni hér sjást þeir
standa i biöröö vegna
öryggisleitar I farangri
þeirra. Thailand iokaöi siöan
landamærunum.
Harður skóli
í Peró
Herforingjastjórnin I Perú
hefur lýst yfir neyöarástandi I
landinu og afnumiö fyrir
næstu 30 daga ýmis mannrétt-
indi. — Sagt er aö 2100 verka-
lýösforingjar hafi veriö hand-
teknir, en engu aö siöur var
efnt til þriggja daga alls-
herjarverkfalls á þriöjudag-
inn.
Stjórnarformaöur breska
Ford Motor-compani Terence
Beckett sagöi i áramótaræðu
aö horfurnar á breska bíla-
sölumarkaönum væru betri
fyrir áriö 1979 en I fyrra.
Þunnt armbandsúr
Svissnesk úraverksmiöja
sýndi I Genf i gær þaö, sem
sagt er vera þynnsta arm-
bandsúr 1 heimi eöa aöeins
1,89 millimetri á þykkt.
Talsmaöur fyrirtækisins
Jean Lassale 1 Genf, hvatti
svissneska úraframleiöendur
til þess aö taka sig á I s'am-
keppninni viö Japani og aöra
útlenska úraframleiöendur.
Af nýja úrinu mun fyrirtæk-
iö framleiöa þrjú slfk á
mánuöi og kostar hvert um
eina milljón króna.