Vísir - 12.01.1979, Blaðsíða 11
KlíSíjfí Föstudagur 12. janúar 1979
Miklar deilur innan kerfisins:
Stoppar
Húsnœðis-
móla-
stofnun
útlán?
— Stofnanir deila um 800 milljónir
kvæmdastofnun rikisins fjár-
málaráöuneytið aö sjá til þess aö
þessar 800 milljónir yröu fluttar
frá Húsnæöismálastofnun yfir i
Framkvæmdastofnun. Þetta
hefur nú fjármálaráöuneytiö
ákveöiö aö gera og ber fyrir sig
lánsfjáráætlun. Þessar upp-
lýsingar hefur blaöiö frá Gunn-
laugi Sigmundssyni, fulltrúa i
fjármálaráöuneytinu. Ekki vildi
hann þó segja hvernig ráöuneytiö
ætlaöi að ná þessum peningum,
hvort það yröi meö þvi að stööva
greiðslur til stofnunarinnar þar
til 800 milljónunum yröi náö, eöa
meö einhverjum öörum ráöum.
Af Húsnæðismálastofn-
uninni
Nú kann einhver að spyrja,
hvert þessar 800 milljónir heföu
farið og þvi svaraði Sigurður E.
Guðmundsson þegar blaöamaöur
ræddi við hann fyrir áramót: aö
þær hefðu gengið beint út i formi
útlána og þá útlánaaukningar.
Staðreyndin er sú, sagöi Siguröur
að stofnunin liggur aldrei meö
neinar upphæöir, þær fara eins og
skot út sem lán.
Forsvarsmenn Húsnæðismála-
stofnunarinnar halda þvi fram að
skuldabréfasalan og greiðslur
samkvæmt fjárlögum séu tvö
aðskilin og óskyld mál. Þeim,
megi ekki blanda saman þvi sé
ekki hægt að stöðva greiöslur
samkvæmt fjárlögum til aö jafna
upp lánsfjáráætlunina.
Fjármálaráöuneytiö heldur þvi
fram að samstarfsnefnd em-
bættismanna úr Húsnæöis- og
Framkvæmdastofnun, félags-
mála- og fjármálaráöuneyti hafi
ákveðið aö fara eftir lánsfjár-
áætlun eins og eölilegt er, þó aö
stoppa ekki viö 500 miijjón króna
markið heldur halda áfram og
gera siöan upp um áramót.
„Þetta á Siguröur E. Guömunds-
son framkvæmdastjóri Hús-
næöismálastofnunar aö vita”,
sagði Gunnlaugur Sigmundsson i
fjármálaráöuneytinu i viötali viö
blaöiö fyrir stuttu. Auk þess segir
Gunnlaugur aö rikisstjórnin hafi
gert samþykkt um þetta atriöi.
Aöspuröur kvaöst Sigurður E.
Guömundsson ekki hafa fengiö
neina tilkynningu um þessa sam-
þykkt rikisstjórnarinnar og varö-
andi samstarfsnefndina sagöi
Sigurður aö hún væri ekkert
annað en nefnd til að miðla upp-
lýsingum, en hafi ekkert
ákvörðunarvald.
Blaðið hafði á miðvikudaginn
samband við Gunnar Helgason,
formann stjórnar Húsnæðismála-
stofnunar rikisins en hann vildi
litið segja um framvindu mála.
Hann sagöi þó að stjórn stofnun-
arinnar myndi halda aukafundi
um þetta mál á fimmtudag og
föstudag en aðspurður sagði hann
að þetta gæti oröiö stórmál ef þaö
leystist ekki fljótlega.
Hvaöa afleiöingar getur
þessi deila haft ef hún leysist
ekki?
Þaö er ljóst að Húsnæöismála-
stofnun rikisins er sjaldnast of-
hlaöin af fjármagni. Ljóst er aö ef
fjármálaráöuneytiö stöövar
greiöslur til stofnunarinnar, þá
kemur það fram i mikilli fækkun
útlána jafnvel stöövun. Varla
mun þá líða á löngu aö áhrifanna
fari að gæta i byggingariönaöin-
um e.t.v. i formi atvinnuleysis, en
byggingariðnaöurinn er i mikilli
lægö um þessar mundir. Hver
veröa þá viöbrögö verkalýös-
hreyfingarinnar?
Greinilegt er aö nái máliö þessu
stigi þá veröur máliö pólitiskt.
Sföan er þaö sú hliö sem snýr aö
kerfinu sjálfu. Hefur Húsnæöis-
málastofnunin rétt til aö taka
ekki mark á lánsfjáráætlun, er
hún ekki það plagg sem fara skal
eftir?
Hvernig er með samskipti milli
stofnana og ráöuneyta? Er áöur-
nefnd samstarfsnefnd marklaus,
skipta ákvarðanir hennar engu
máli eins og Sigurður E. Guö-
mundsson heldur fram, þvert á
það sem fjármálaráðuneytið seg-
ir?
Þannig má halda áfram aö
spyrja en væntanlega skýrist
máliö eftir fundahöld Húsnæöis-
málastjórnar i gær og i dag.
—SS—
V i i Í í T" <5
•í
; r |1; ?: *
• M ; r?
ií
■ ■ s: í ; ! !
- 1 l í 1 •i- *
!i •F r
FjármálaráöuneytiO hefur aösetur I Arnarhvoli ásamt nokkrum öörum ráöuneytum.
NTIR EÐA
TÍSKUSVEIFLUR
að likindum við aö tólf hundruö
bækur seldar borgi útgáfu-
kostnað, þ.e. verölagning eintaks
er byggö á þeim grunni. Plötu-
verð er mjög llkt bókarveröi og
væntanlega fundiö út meö sama
hætti. Sá er þó munurinn aö sala
upplaga er mikiö hærri og hefur
heyrzt að plötur hafi selzt i tiu
þúsund eintökum, og mega allir
sjá, hverja yfirburði hljómplatan
hefursem útgáfuatriði, þegar svo
er komið.
Útgáfan á liönu hausti bendir til
þess, aö útgefendur standi nú
þannig, að ekki veröi frestað
endurskoðun útgáfustarf-
seminnar. Það væri kraftaverk ef
tvö hundruð þúsund manna sam-
félag gæti skilað af sér fleiri en
tuttugu umtalsveröum bókum á
ári. S.l. ár voru útgefnir bóka-
titlar yfir fimm hundruö aö taliö
er. Þaö hlýtur að vera þungur
baggi að fleyta yfir áramót og í
gegnum yfirdráttarreikninga og
vbda. Lilegast er ár og dagur
siöan titlarnir voru undir fjórum
hundruðum. Þannig situr útgáfan
fösti einhverjum magnviöjum og
hefur gert lengi, hvernig sem
annars árar fyrir bók. Þess skal
gætt aö mikill hluti af þessari
miklu útgáfu er ekki stórvægileg
— doðrantar, heldur smábækur
og barnabækur.
Engum veröur sagt hvernig
hann á aö skrifa, og þaö geta út-
gefendur ekki heldur. Samt er
alveg augljóst mál aö þeir muni i
vaxandi mæli i framtiöinni láta
gera bækur i stað þess að biöa
Þaö eru hofundar eins og Halldór Laxness sem réttlæta bókaútgáfu.
eftir að handrit berist inn um
dyrnar. Rithöfundar og skáld
eiga þvi erfiöa tima framundan,
nema þeir sem telja sig aö skaö-
lausu geta sinnt fyrirmælum út-
gefenda um geröbóka. Sú kynslóð
ungra höfunda, sem nú sinnir
dægurmálum i skáldsögum
sinum, á lika eftir aö reyna I
framtiðinni hvaö þaö er aö þurfa
aö fitja upp á algildari viöfangs-
efttum. Þessari kynslóö er um
margt eins fariö og þeim rit-
höfundum, sem nú skrifa svo-
nefndar viðtalsbækur eöa ævi-
sögur um interesant fólk: ekki
veröur staöiö upp til alvarlegri
verka i einu vetfangi, svo auöveld
sem hin fyrri voru.
Höfundar eins og Lax-
ness réttlæta bókaút-
gáfu
A liðnu hausti voru lesendur
yfirleitt sammála um aö
Sjömeistarasaga Halldórs Lax-
ness hafi borið af. Engan þarf aö
undra þaö. Hann er einmitt
höfundur sem réttlætir bókaút-
gáfu. Aftur á móti væri hægt að
nefna þrjá tugi höfunda, sem
engu skipti hvort gefið heföu út á
liönu hausti eöa ekki. Svona
einfalt er þetta. Menn geta svo
hugsað sér alla þá fjármuni og
alla þá fyrirhöfn, sem fer I aö
gefa út þrjá tugi höfunda, inn-
lenda og erlenda, sem engu
skiptir frá ári til árs hvort koma
út. Höfundum vinstri bylgjunnar I
landinu virðist hafa vegnaö
sæmilega svona sölulega séö. En
hægt er aö benda á, aö meö Bréfi
til Láru, skrifaöi Þórbergur
Þóröarson svo til allt sem þurfti
að segja I bókum um vinstri
viöhorfin, og dugir i hundraö ár,
fyrir utan að hafa frelsaö okkur
alla frá feimni i frásögnum —
vikkaö stilinn og eflt sjáfsvitund
höfunda.
Nokkrir ungir höfundar lofa
góðu um framhald, þegar þeir
losna frá tizkusveiflu „hagnýtra”
vinstri bókmennta. En þeir skrifa
þá varla bók á ári eöa tvær. Eldri
höfundar eiga margir hverjir
eftir aö átta sig á þvi, aö erfiðara
verður meö hverju ári sem liður
að koma skáldverkum á fram-
færi. Aftur á móti veröur leitaö til
þeirra i auknum mæli með verk-
efni, sem útgáfunum finnst liklegt
að eigi erindi á almennan
markað. Þar hagar svo til, aö
heill hafsjór viðfangsefna er fyrir
hendi, sem lítið eöa slitrótt hefur
verið sinnt. Hér er átt viö þaö
mikla timabil i söguþjóðarinnar,
sem leiö undir lok um 1950 og
varað haföi i þúsund ár. Jóla-
sögur aldamótamanna geta legiö
á milli hluta, enda hefur sama
jólasagan veriö sögö nógu oft.
Einnig má draga úr misjafnlega
merkum æviminningum. En
skritið má þykja, finnist ekki
margvislegur efniviður fyrir
nútilnamenn i þeim lokaköflum
járnbændaaldar, sem nú standa
okkur hiö næsta i timanum, og
eru jafnvel hluti af lifsreynslu
fjölmargra höfunda. Ég held aö
aldrei hafi nein höfundastétt haft
úr eins miklu aö moöa og sú
islenska, þar sem aldarhátta-
skiptin eru. Þau eru aö sinu leyti
hliöstæöa viö mannflutningana
frá Noregi og hingaö, og efni
viður langlifra bókmennta. IGÞ