Vísir - 12.01.1979, Síða 13
12
c
Föstudagur 12. janúar 1979
VÍSIR
vtsm
Föstudagur 12. janúar 1979
Umsjón:
Gylfí Ifristjánsson — Kjartan L. Pálsson
V
1
■
(DHiífeiii ji
%JAU#
Ætloði
inn á
blóð-
kortið
Þaö urðu margir frá aft hverfa,
er Danir léku vift tslendinga f
Randers-höliinni á þriftjudags-
kvöldift. Uppselt var á leikinn löngu
fyrirfram, og enga mifta þvf aft
hafa fyrir fólk, scm þyrptist aft rétt
áftur en leikurinn hófst.
Dönsku blöftin segja frá þvi aft
menn hafi notaft ýmis ráft tii að
komast inn — efta gera tilraun til
þess— tslendingur einn, sem þarna
mætti hafi þó slegift öllum öðrum
vift.
Ilann hafi dregið upp kort sem
gefift sé út i blóftbanka og sýni m.a.
i hvafta blóðfiokki hann sé. Inn á
þaö hafi hann ætiað aö komast, en
þaö hefði þvi miftur ekki tekist.
*
—kip—
Strákarnir
bjartsýnir
,,Ég get fullyrt aft hijóftift I strák-
unum er þannig, aft ekkert kemur
til greina annaft en sigur á móti
Sviunum, er liftin leika um 5. sætið f
Baltic—keppninni á laugardag-
inn”, sagfti Gunnar Torfason, far-
arstjóri islenska liftsins i gær-
kvöldi.”
,,Ég er hinsvegar ekki eins bjart-
sýnn sjáifur. Ég er hræddur um aft
þaft geti komift bakslag eftir röft af
svona stórieikjum eins og liftift hef-
ur átt hér, og vift verftum aö gæta
þess aft Sviar leika allt öftru vfsi
handknattleik en þær þjóðir, sem
vift höfum mætt hér tii þessa. En
þótt ég sé dálitift svartsýnn, þá
vona ég auftvitaft þaft besta”, sagfti
Gunnar.
*
gk—.
Koma Danir
í haust
Bandariska landsliftift i hand-
knattleik, sem hér lék á dögunum,
hefur aft undanförnu dvalift i Dan-
mörku þar sem liftift hefur ieikiö
nokkra æfingaleiki. Tók þaft stór-
stfgum framförum á nokkrum dög-
um, að sögn dönsku biaftanna.
Bandarikjamennirnir luku æf-
ingaferö sinni um Danmörku meft
tveim leikjum vift unglingalandslift
Dana og gekk þeim vel I þeim báft-
um. Lauk öftrum leiknum meft sigri
unglinganna 23:19 en i hinum sigr-
uftu þeir bandarfsku meft 25 mörk-
um gegn 19.
isambandi vift heimsókn banda-
riska iiftsins til Danmerkur var
ákveftið aft A-landslift Danmerkur,
fari i keppnisferft til Bandaríkj-
anna f lok september.
Væri ekki úr. vegi fyrir HSl aö
kanna hvort þeir væru fáanlegir til
aö koma hér viö á leiöinni og leika
einn eöatvo leiki. Viöhöfum aftur á
móti heyrt aö Bandarikjamennirn-
ir heföu áhuga á aö koma hingaö á
leiöinni heim og leika hér nokkra
æfingaleiki. Hvort af þvf veröur,
vitum viöekki á þessustigi. en þaö
ætti aö fara aö skýrast hvaö úr
hverju, þvi aö þeir munu veröa á
feröinni nú einhvern næstu daga.
—klp—
,Áttum alveg eins að
sigra í þessum leik"
„Vift hefðum alveg eins átt aft
vinna Pólverjana eins og þeir
okkur”, sagfti Gunnar Torfason,
fararstjóri islenska iandsliftsins i
handknattieik, eftir aft þeir höfftu
sigraft lift tslands 22:20 i
Baltik-keppninni f gærkvöldi.
,,Vift vorum yfir lengst af og þaft
var ekki fyrr en alveg undir lok
leiksins aft þeir komust yfir og
tryggftu sér sigurinn”, bætti
Gunnar vift.
Gunnar sagöi aö þaö heföi þó
ekki verið neinn af þessum frægu
„slöku köflum”, sem kostuöu is-
lenska liðiö sigurinn i gærkvöldi.
Hinsvegar heföi komiö til röö af
óhöppum undir lokin og hámarkiö
var, er dönsku dómararnir, sem
dæmdu leikinn, slepptu augljósu
vítakasti, sem dæma átti á Pól-
land. Þá var staðan 21:20fyrir þá
pólsku, ogef Island heföi jafnað
21:21 er ekki svo gott aö segja
hver úrslitin heföu oröiö.
„Viðgetum veriö mjög ánægðir
meö-þennan leik eins og hina fyrri
hér. Liðið hefur virkilega náb
saman og leikur Islands hefur
vakið verðskuldaöa athygli. Viö
veröum lika aö gera okkur ljóst
að við höfum leikiö hér viö þjóðir
sem urðu 11.-4. og 6. sæti i siðustu
HM-keppni. Útkoman hefur þvi
verið mjög góö”.
Eftir jafna byrjun i leiknum i
Axel Axelsson stóft sig vel I gær
gegn Pólverjum og skorafti átta
mörk.
TALBOT FER
TIL ARSENAL
Arsenal fékk góftan liftsstyrk i
gær, er félagið keypti miftvallar-
spilarann sterka, Brian Talbot
frá Ipswich.
Kaupverftift sem Arsenai
greiddi fyrir kappann er talift
vera um 450 þúsund pund, og er
þaft meft þvf hæsta sem greitt hef-
ur verift fyrir leikmann f Eng-
landi. Engin furfta, þvi aft Talbot
sem á nokkra landsleiki aö baki
fyrir England er einn af bestu
miftvallarspilurum f Englandi i
dag.
Talbot mun leika sinn fyrsta
leik meft Arsenai á laugardag, en
þá koma meistarar Nottingham
Forest i heimsókn á Higbury I
London. Hann má einnig leika
meft Arsenai I 4. umferft ensku
bikarkeppninnar, þaft er aft segja
ef Arsenal sigrar Sheffieid
Wednesday f 3. umferftinni.
gk—.
gær komst Island yfir 6:2, og
hafði yfir i hálfleik 12:10. Pólland
jafiiaði siöan l2:12ogkomust yfir
13:12, en þá kom glæsilegur
kafli.sem færði Islandi 16:13 for-
ustu.
Pólverjarnir náðu ekki aö jafna
fýrr en 17:17 en ísland komst yfir
aftur en eftir að jafnt var 19:19
skoruðu þeir pólsku tvivegis.
Munurinn minnkaöi i eitt mark
20:21 og þá átti tsland aö fá vita-
kast sem hefði hugsanlega fært
jafntefli. En ekkert var dæmt og
Pólverjarnir brunuðu upp og
skoruöu.
tslenska liðið lék ski'nandi
handknattleik i gær eins og i fyrri
leikjum sihum. Þeir Jens Einars-
son og Olafur Benediktsson voru i
markinu og vöröu báöir mjög vel.
Af útispilurunum er erfitt að taka
einn framyfir annan en Axel
Axelsson sem lék nú i fyrsta
skipti i Baltik-keppninni,var mjög
atkvæöamikill.
Mörk íslands skoruöu Axel 8
(3), Páll Björgvinsson 4, Þor-
björn Jensson 3, Bjarni Guö-
mundsson 2, Ólafur Jónsson,
Ólafur H. Jónsson og Stefán
Gunnarsson eitt mark hver.
Varnarleikur islenska liðsins
var mjög góður og þar lék Þor-
björn Jensson stórt hlutverk.
Hann lék sinn besta landsleik, en
varð fyrir þvl óhappiað meiöast I
siðari hálfleik og varö að fara út-
af.
A heildina litið er árangur ís-
lenska liösins til mikils sóma, og
hefur íslenskur handknattleikur
svo sannarlega fengiö uppreisn
æru i þessu móti. gk-
Þeir raða sér
í efstu sœtin
Víkingur gikk
berserk
Reykjavik (NTBs korrespon-
dent): Barometeret stár pá
storm i islandske hándballkret-
ser for tiden. Arsaken er at Vi-
kingur ble diskvalifisert fra Eu-
ropacupen for Cupvlnnere.
En del av spilleme pá det is-
landske laget ble for llvlige un-
der banketten etter kampen mot
det svenske laget Ystad, en
kamp som islendingene vant og
som berettiget til videre avanse-
ment i t. <^ringen.
To r J island
ske sy L - r
tár fi
I isiandske aviser blir forman-
nen i det svenske forbundet,
Kurt Wadmark, sterkt kritisert
for sln befatning med saken.
Wadmark er formann i Det in-
ternasjonale Hándballforbunds
disiplinærkomite. Det var sven-
sken som sendte klage til komi-
teen og som selv domte Vikingur
sammen med presidenten i Nor-
ges Hándballforbund, Carl E.
Wang og rumeneren Ioan Kpnst.
De to ble kontaktet per telefon
og teleks av Wadmark, og det is-
Víkingsmálið
rœtt á fundi
f.r
landske laget ble domt pá grunn-
, öoo- av det som er skrevet i sven-
med ' J Cun) e Saviser om saken og det poli-
pale ufr af fj ttlcd ; rjs0m ✓hadde á fortelle.
blevet ílncb:>cjrj / det islandske idrettsforbund
.í’opa-r' ^eluK, 't>UtiríHt0~ r det hevdet at Wadmark har
rei'e ajp’eii F ^’eí a... ífí1 utt alle moralske rettsprinsip-
en°r -°oJcni -u~ ir ved at han stár hade s°m an-
hes uet . . Sfraárf > b- laKer som d°mmer. Vikingur
yjUrkam, n-nríi i Clar ikke fátt sjanse til á forsva
juale jji aclcr smjbm
ter jjue j tf *ng t,j ? Scn-
^murí^Peri^iJ^
I he
'Sen-
^ b.
'en(•
,efe
en
ede.
i re se&' Dommen blir dermed helt
er''" . ensldig, blir det fremholdt.
Styret i det islandske idretts-
forbund kommer sammen tors-
dag for á drofte saken, samtidig
som det blir tatt stiiling til om
Vikingur skal straffes i Island.
I hándballkretser i Island blir
det pekt pá at det má være et
krav at en kamp er over nár
dommeren har blást fór full tid.
srt-
Ef-
PSJt,
ble\r
r°ce,
er-
'Ptj-
errie
stiórnar ÍSI
Bandarisku körfuknattleiks-
mennirnir, sem leika hér i Ur-
valsdeiidinni, hafa nú raftaft sér i
6 efstu sætin yfir þá leikmenn,
sem fiest stigin hafa skoraft i
tslandsmótinu.
Hinir erlendu leikmenn hafa
verift mjög áberandi i körfuknatt-
leiknum hér i vetur, enda eru nú i
fyrsta skipti eriendir leikmenn i
ölium þeim liftum sem leika i
deild hinna bestu.
Islandsmótift er rétt rúmiega
hálfnað, og er sýnt aft keppnin um
tslandsmeistaratitiiinn kemur til
meft aft standa á miili KR,
UMFN, Vals og tR, en 1S og Þór
berjast hatrammri baráttu á
botninum þar sem hvert stig
getur orftiö til þess aö bjarga falli.
Staöan i Urvalsdeildinni i
körfuknattleik er nú þannig eftir
ieikinn i gærkvöldi:
lS-Valur
KR
Valur
UMFN
tR
ÍS
Þór
11 8 3
10 7 3
11 7 4
10 5 5
10 2 8
10 2 8
90:94
1009:869 16
872:870 14
1087:1021 14
871:854 10
840:920 4
786:931 4
Stighæstu ieikmenn:
John Hudson KR 323
TedBeeUMFN 290
Mark Christensen Þór 272
Dirk Dunbar tS 248
Paul Stewart tR 232
Tim Dwyer Vai 225
Jón Sigurftsson KR 224
Kristinn Jörundsson ÍR 190
Blaftaúrklippur um Vikingsmáiift úr norska biaöinu Aftenposten og
danska blaftinu BT.
Að undanförnu hefur nokkuð
verift skrifað i erlend blöft um
„Vikingsmálift” svonefnda —efta
dóminn sem Vikingur fékk hjá
aganefnd tHF vegna óspekta og
rúðubrota i Ystad i Sviþjóö á dög-
unum.
t danska blaftinu BT er sagt frá
þessu máii á sömu siftu og frásögn
var um tap Dana gegn íslandi i
Baltic Cup á miövikudaginn, en
þar er enginndómur iagftur á eitt
né neitt.
Norska stórblaðift Aftenposten
segir aftur á móti nánar frá mál-
inu á miftvikudaginn undir fyrir-
sögninni „Vikingur gikk berserk”
og er þar m.a. sagt frá viftbrögft-
um blafta á tsiandi vift dómnum.
t þeirri grein er haft eftir
fréttamanni NTB I Reykjavlk aft
tþróttasamband tslands muni
láta málið til sin taka á vikunni,
og þar ákveftift hvort Vikingi yrfti
refsaft á tslandi. Þar sem vift
höföum ekki heyrt um neitt slikt
Ahuginii í lágmarki
og getan eftir því
— þegar Valsmenn unnu sigur gegn ÍS \ Úrvalsdeildinni í
___________körfuknattleik í afspyrnuslökum leik
Hræddur er ég um aft Valsmenn
verfti aft gera betur en i gær-
kvöldi, ef þeir ætla sér aft hreppa
tslandsmeistaratiilinn I körfu-
knattlcik. Þeir léku gegn tS i gær,
og eftir hrútleiöiniegan og slakan
leik stóftu Valsmenn uppi sem
sigurvegarar, þeir náftu aft gera
út um leikinn á siftustu minútum
hans og sigra meö 94 stigum gegn
90.
Þaö var fljótlega ljóst i hvaöa
átt stefndi. Leikmenn, og þá sér-
staklega Valsmenn, virtust koma
til leiksins með þvi hugarfari að
þaö væri einungis leiðinlegt
skylduverk að spila hann, og viö
bættist aö Valsmenn virtust yfir
sig sigurvissir.
Þegar svo það kom i ljós aö IS-
menn stóðu i slöku liöi Vals, fór aö
fara i skapiö á mönnum, og þegar
komiö var fram i síðari hálfleik
jaðraði viö það hvað eftir annað
að menn létu hnefana. tala.
Þá vildu allir gerast dómarar,
og menn sem áttu að vera aö ein-
beita sér að körfuknattleiknum,
voru aö hamast viö aö dæma meö
viöeigandi öskrum og óhljóðum.
Þaö hjálpaöist þvi margt aö þvi
aö gera þennan leik leiöinlegan,
og ekki bætti úr skák að horfa á
frammistööu ritara og tima-
varöa. Timavöröur lét klukkuna
ganga þegar hún átti aö vera
Bandarisku körfu-
knattleiksmennirnir
hafa komið mikið við
sögu í körfuboltanum
hér í vetur, og eru í 6
efstu sætum yfir stig-
hæstu leikmenn í úr-
valsdeildinni. Hér eru
nokkrir þeirra saman-
komnir
stöðvuö hvaö eftir annaö, og
blaöamaöur Timans tók aö sér I
hálfleik aö leiörétta stigatöfluna
hjá ritaranum!
Um leikinn sjálfan er það aö
segja, aö 1S var yfir nær allan
fyrri hálfleikinn, en Valsmenn
komust þó yfir rétt fyrir hlé og
leiddu 42:40 (á töflu ritara stóö
reyndar 41:41!).
Valsmenn tóku sig siðan til og
komust 8 stig yfir i siðari hálfleik,
en rétt fyrir leikslok jafnaöi IS
86:86. Var þaö mest fyrir tilstilli
Dirk Dunbars, sem kvaddi is-
lenskan körfuknattleik i gær.
Hann sýndi gamla góða takta
undir lokin og var þess valdandi
að spenna komst I leikinn að nýju.
En það kom fyrir ekki, Valsmenn
voru sterkari og sigruöu.
Tim Dwyer var besti maður
Vals i þessum leik og skoraði 39
stig. En mikill löstur er á leik
hans sem er hiö sifellda röfl út I
dómara og sú sýndarmennska
sem hann hefur tileinkaö sér.
Torfi Magnússon skoraöi 16 stig,
Kristján Agústsson 11.
Hjá 1S var Bjarni Gunnar stig-
hæstur með 26 stig og var „lunk-
inn” undir körfunum, Dunbar var
með 18 stig, Jón Héðinsson 16. En
besti maður liösins var GIsli
Gislason, sem stjórnaöi öllum
leik liðsins.
gk-
höfftum viö samband vift Alfreft
Þorsteinsson, einn stjórnar-
manna T ÍSÍ og fyrrverandi
Iþróttafréttamanns Timans. og
spurftum hann hvort ISt heffti
fjallaft eitthvaft um Vikingsmálift
á fundi sinum i vikunni.
„Jú, þaft var rætt á fundi okkar
nú á miftvikudagskvöldiö, en þaft
var ekki tekin nein ákvöröun um
neinar aftgerftir vegna þessa máis
á þeim fundi”, sagöi Alfreft. „Vift
ræddum þetta mál vltt og breitt,
og kom þar fram, aft fram-
kvæmdastjórn ISl hefur orftift
vaxandi áhyggjur af framkomu
iþróttafóiks I ferftum bæfti innan-
iands ogutan. Annars mun nánari
greinagerft um þetta verfta send
fjölmiftlum nú á næstunni”, sagfti
Alfreft aö lokum.
Vifthöfftim samband vift Eystein
Heigason, formann handknatt-
leiksdeildar Vikings, og spuröum
hannhvort eitthvaft væriaöfrétta
frá þeim varöandi þetta mál.
Eysteinnsagfti aftþeim heföinú
verift birtur dómurinn, en þaft
talaði sinu máli um vinnubrögft
aganefndarinnar, sem i þvi
dæmdi, aft engin greinargerft
heföi fylgt meft.
Sagöi Eysteinn aft Vikingur
værinú aft ganga frá gögnum til
aö senda meö áfrýjun félagsins,
og myndi framkvæmdanefnd Al-
þjófta handknattleikssambands-
ins f jaiia um máiift næst. t þeirri
nefnd eiga sæti einn Svii Dani
V-Þjóftverji, Sovétmaöur og
Spánverji.
KLP-gk—
,Menn eru undrandi'
„Menn hér i Danmörku eru á-
kafiega hissa á dómunum yfir
Vikingum og aft þcir skyidu rekn-
ir úr Evrópukeppni bikarhafa”,
sagöi Gunnar Torfason, farar-
stjóri islenska landsliftsins I
handknattieik, er vift ræddum vift
hann i gærkvöidi.
„Eg talafti hér vift v-þýskan
framámann I handboltanum og
hann sagfti mér frá atviki, sem
kom upp þar i landi nýlega. Þá
siógust ailir leikmenn Rúmena og
Sovétmanna, sem voru aft keppa
þar i alþjóftiegu móti. Þeir fá
ekkert ieikbann, og eru menn þvi
mjög undrandi hvernig hefur
verift fariö meö Vikingana”.
gk.—
UTSALAN
er í fullum gangi í
Versl
höllinni
[D TJ
Úrslit leikjanna i Baltic-kepninni
i gær:
A-riftill:
A-Þýskaland-Sovét. 20:19
Svíþjóft-Danmörk b 25:16
B-riftili:
tsiand-Pólland 20:22
Danmörk-V-Þýskaland 13:13
Lokastaftan i riftlakeppninni:
A-riftill:
A-Þýskaiand
Sovétrikin
Sviþjóft
Danmörk b
A -riftíii:
V-Þýskaland
Póiland
tsland
Danmörk
3300 56:51 6
3201 68:56 4
3 1 0 2 64:70 2
3003 47:74 0
0 49:45 5
1 62:54 4
2 52:54 2
2 43:54 0
A morgun eru tveir leikir á dag-
skrá. Þá leika Sovétmenn og Pól-
verjar um 3. sætiö, og tsiendingar
og Svíar um 5. sætift. — A sunnu-
daginn iýkur mótinu, en þá ieika
heimsmeistarar V-Þjóftverja vift A-
Þjóftverja um 1. sætift, og dönsku
liftin verfta aft gera sér aft góöu aft
leika forleik aö þeim ieik — um 7.
og 8. sætift i kepninni!
Skoða Svía
á mynd-
segulbandi
tslenska landsiiftift i handknatt-
leik hélt I morgun til Kaupmanna-
hafnar frá Randers, en i Kaup-
mannahöfn leikur iiftift um 5. sætiö I
Baltic-keopninni gegn Svlum á
morgun.
tslensku farastjórarnir hafa gert
ráöstafanir til aft fd myndsegul-
band meft leik Svianna I dag, og
verfta þá leikir Svia i keppninni til
þessa vandlega yfirfarnir. Og er
þvi ekki óiiklegt aft Jóhann Ingi
landsiiösþjálfari muni luma á ein-
hverju er islenska liftiö gengur til
ieiksins á morgun.
Vift höfum frétt aft bæfti Tékkar
og tsraelsmennsem leika meft okk-
ur I B-keppninni á Spáni séu meft
„njósnara”, hafa svo sannarlega
fengiö eitthvaft til aft segja frá þeg-
ar þeir koma heim.
gk—•
*
I
I
Vinir okkar
en ekki
V- Þjóðverja
Mikii vinátta hefur skapast á
milli Isiensku og pólsku leikmann-
anna i Baitik-keppninni sem stend-
ur yfir I Danmörku. Hefur þetta
komið fram á margan hátt t.d. I
matarboftum, þar sem liöin hafa
verift saman.
Þá hefur pólski læknirinn sem er
meft liftinu verift Halldóri Matthias-
syni sjúkraþjálfara Islenska liftsins
mjög innan handar, og fleira mætti
nefna sem undirstrikar vináttu
leikmanna og forráftamanna lift-
anna.
En þaö er annaft hljóö I
Póverjunum þegar þeir eiga aft
umgangast V-Þjóftverjana. Þeir
vilja ekkert hafa saman vift þá aft
sælda, og má nefna sem dæmi aft
þegar liftin áttu aft fara saman i
rútu frá hótelinu á keppnisstaö I
Randers. neitubu þeir pólsku aft
fara I sama bil og Þjóftverjarnir!
gk—•
Æ