Vísir - 12.01.1979, Qupperneq 14

Vísir - 12.01.1979, Qupperneq 14
Vinsældalistarnir frá stórborgunum London og New York hafa nú borist aftur og skarta þessa vikuna mörgum nýjum lögum. Boney M hefur falliB af topp tiu með jólalagið, enda þrettánd- inn liðinn og hafa Þorpararnir tekið sæti þeirra með KFUM-lagið sitt. Chic eru hins vegar enn á toppnum vestra. 1 Bretlandi hefur æðstiprestur ný- bylgjunnar, Ian Dury sjálfur komist uppí 2. sæti listans, og af öðrum nýjum lögum á listanum má nefna „Septem- ber” með Earth, Wind og Fire (lika nýtt á New York listanum) ,,A Little More Love” með Olaviu Newton-John og „I’m Every Women” með Chaka Khan, en hún er söngkona soulhljóm- sveitarinnar Rufus. 1 Bandarikjunum er auk „Septem- ber” lagsins lag Andy Gibbs komið aftur á listann. Nokkrar óskir hafa borist okkur þar aö lútandi að æskilegt væri að birta listann i Amsterdam i stað Hong Kong listans (vegna vinsælda Meat Loafs þar?) og verðum við við þeim óskum, og væntum þess aö Hong Kong aðdá- endur misvirði það ekki við okkur. vinsœlustu lögin London 1. < 2) Y.M.C.A.....................VillagePeople 2. (13) HitMe With Your Rhythm Stick... Ian Dury 3. ( 5) SongForGuy.....................Elton John 4. (10) Lay Your Love On Me.................Racey 5. ( 4) LeFreak .............................Chic 6. ( 3) Too Much Heaven...................BeeGees 7. (15) September...............Earth, Wind & Fire 8. ( -) A Little More Love......Olivia Newton-John 9. ( 9) I Lost My Heart To A Starship Trooper............................Sarah Brightman 10. (27) l’m Every Woman...............Chaka Khan New York 1. ( 1) Le Freak.............................Chic 2. ( 2) Too Much Heaven..................BeeGees 3. ( 4) MyLife...........................Biliy Joel 4. ( 3) You Don’t Bring Me Flowers..BarbraogNeil 5. ( 5) Y.M.C.A.....................Village People 6. ( 7) Hold The Line........................Toto 7. (16) September................Earth, Wind & Fire 8. ( 9) Ooh Baby Baby ..............Linda Ronstadt 9. ( 5) Sharing The Night Together .......Dr Hook 10. (12) (Our Love) Don't Throw It All Away.....................................Andy Gibb Amsterdam !. ( 1) Paradise By The Dashboard Light.MeatLoaf 2. ( 3) Y.M.C.A......................Village People 3. ( 2) Mary’s Boy Child ..........1.....BoneyM. 4. ( 4) Trojan Horse..........................Luv 5. (10) Stumblin’In......Chris Norman og Suzi Qatro 6. ( 7) A Littie More Love......Olivia Newton-John 7. (16) Le Freak ............................Chic 8. ( 8) Giving Up, Giving In.........ThreeDegrees 9. ( 9) GetOff...............................Foxi 10. (11) Blame It On The Boogie.......TheJacksons Ian Dury — i 2. sæti breska listans með lagið „Hit Me With Your Rhythm Stick”. Suzi Quatro og Chris Norman söngvari Smokie syngja saman lagið „Stumbiin In I 5. sæti Amesterdam-listans. Föstudagur 12. janúar 1979 vtsáM Fastir liðir og feitir Þaö eru fastir og feitir liöir eins og vanalega, sem þýðir meö öörum orðum aö Meat Loaf er enn fastur I sessi á toppi islenska listans. Plata hans, Bat Out Of Hell, hefur selst i fleiri hundruð og fimmtíu þúsund ein- tökum deilt með 8 plús kvaðratrótinni af 675486. Ég syng fyrir þig, plata Björgvins Halldórssonar, hefur verið illfáanleg slðustu viku og þar af leiöandi hrapaði hann niður i 4. sæti listans. Fróðir menn telja þó aö hann muni taka upp samkeppnina við Meat Loaf strax I næstu viku. Billy Joel sem skaust með plötu sina, The Stranger inn á milli Saturday Night Fever og Grease, þegar reiknaðar voru út vinsælustu plöturnar I Bandaríkjun- Barbra Streisand —á toppnum I Bandarikjunum með úrval vinsælustu laga sinna. Bandarikin (LP-plÖtur) 1. ( 3) 2. ( 2) 3. ( 1) 4. ( 4) 5. ( 5) 6. ( 7) 7. (70) 8. ( 9) 9. (10) 10. (18) Greatest Hits Volume2 .... Barbra Streisand A Wild And Crazy Guy Steve Martin 52nd Street............Billy Joel Chic .......................Chic Grease.....................Ýmsir Jazz ......................Queen Brief Case Fool ... Blues Brothers BestOf........Earth/ Wind& Fire Backless............Eric Clapton You Don't Bring Me Flowers .. Neil Diamond Bretland (LP-plÖtur) 1. ( 4) Greatest Hits .... Showaddywaddy 2. ( 1) Grease..................Ýmsir 3. ( 2) Greatest Hits 1974-1978 Carpenters 4. ( 5) NightflightToVenus ....BoneyM. 5. ( 7) Midnight Hustle.........Ýmsir 6. ( 6) 20 Golden Greats .... Neil Diamond 7. ( 3) Blondes Have More Fun Rod Stewart 8. ( 8) Twenty Songs Of Joy....Harry Cesombe 9. (22) Emotions 10.(11) ASingleMan..........EltonJohn um, ernú kominn 12.sætiðmeð nýju plötuna og er ekk- ert lát á vinsældum hans. Þrjár nýjarplötur eru á listanum þessa viku, allar af erlendum toga, Grease kemur úr 15. sætinu Jazz meö Queen úr 20. sætinu og Bob Marley platan nýja dúkkar beint inn á listann. Af öörum plötum er fátt sagna. I Bandarikjunum er Barbra Streisand komin á topp- inn með „Greatest Hits” plötu þá aðra I rööinni og i Bretlandi er stuðhljómsveitin sprellfjöruga Showaddy- waddy búin að ryöja Grease-veldinu af toppnum og þykir saga til næsta bæjar. Þið eruö samt vinsamleg- ast beðin um aö þegja yfir þvi. —Gsal Meat Loaf — situr sem fastast á toppi Islenska listans. Showaddy waddy — á toppnum I Bretlandi með vinsæl- ustu lögin sin. VÍSIR VINSÆLDALISTI ísland (LP-plÖtwr) 1. ( l) BatOutOfHell.........Meat Loaf 2. ( 4) 52nd Street...........Billy Joel 3. (15) Grease....................Ýmsir 4. ( 2) Égsyng fyrirþig.....Björgvin H. 5. ( ó) Hinn fsl. Þursa f lokkur.........Þursaf lokkurinn 6. (20) Jazz......................Queen 7. ( 8) Börnogdagar...............Ýmsir 8. ( 5) Þeqar mamma var ung... Diddú og Egill 9. ( 7) Blondes Hve More Fun Rod Stewart 10. ( -) Babylon By Bus......Bob Marfey Byggður á plötusölu I Reykjavlk og á Akureyri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.