Vísir - 12.01.1979, Síða 15
19
I dag er föstudagur 12. janúar 1979, 12. dagur ársins. Árdegisflóö
kl. 05.57, síðdegisflóð kl. 18.18
)
APOTEK
Helgar-, kvöld- og
næturvarsla apóteka vik-
una 12. — 18. janúar er I
Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúö Breiöholts.
Þaö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum,
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYDARÞJÓNUSTA
Reykjav .lögreglan, slmi
11166. Slökkviliö og
sjúkrabill slmi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkviliö 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliö og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur. Lögregla,
slmi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkviliö
og sjúkrabfll 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrablll i sima 3333 og I
simum sjúkrahússins.
SKÁK
Hvitur ieikur og vinn
ur.
Hvitur: Wasjukov
Svartur: Djurasevic
Belgrad 1961.
1. Hxe6! Dxe6
2. Dxf8! Hxf8
3. Hxg7+ Kh8
4. Hxg6+ Gefiö.
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviliö simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabfll og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkviliö 2222,
sjúkrahúsiö simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkviliö og sjúkrabfll
1220.
Höfn i HornafiröiLög-
ORÐIÐ
Og Jesús sneri i krafti
andans aftur til Gall-
leu, og orörómur um
hann barst út um öil
héruöin i grend. Og
hann kendi í sam-
kunduhúsum þeirraog
var iofaður af öllum.
Lúkas4, 14-15.
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkviliö, 8222.
Egilsstaöir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkviliö 1222.
Seyöisfjöröur. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkviliö 2222.
Neskaupstaöur. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkviliö
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliö Og
sjúkrabfll 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabfll 61123 á vinnu-
staö, heima 61442.
Ólafsfjöröur Löereela oe
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
liö 62115.
Siglufjöröur, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur, lögregla
5282
Slökkviliö, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
tsafjöröur, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviliö 3333.
Bolungarvlk, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjöröur lögregla
1277
Slökkviliö 1250,1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkviliö 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkviliö 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, slmi
11510.
VEL MÆLT
Sá, sem fullnægir hug-
mynd sinni um mikil-
mennsku hiýtur aö
hafa sett markið mjög
lágt.
J. Ruskin.
Slysavaröstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik
og Kópavogur slmi 11100
Hafnarfjöröur, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaöar en læknir er til
viötals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar I slm-
svara 18888.
Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
Deig.
250 g smjörliki
250 g sykur
4 egg
100 g valhnetukjarnar
50 g sukkat
1/2 litiö glas kokkteilber
græn eöa rauö
2 msk. sultaöur
appelsinubörkur
250 g hveiti
1 tsk. lyftiduft.
Skraut.
súkkulaöi „glassúr”
valhnetukjarnar
Hræriö smjörllki og
sykur i ljósa og létta
froöu. Bætiö eggjunum út
I, hálfu i senn. Setjið
rúsfnur (sem ágætt er aö
láta liggja um stund í
rommi), grófsaxaöa val-
hnetukjarna. súkkat.
grófsöxuö kokkteilber og
sultaöan appelsinubörk út
I eggjaþykkniö, ásamt
sigtuöu hveiti og lyfti-
dufti. Blandiö öllu var-
lega saman.
Setjiö deigiö I vel smurt
form. Bakiö viö ofnhita
175 gráöur Celsius I u.þ.b.
1 1/4 kist.
Kæliö kökuna og
skreytiö meö súkkulaöi,
„glassúr” og valhnetu-
kjörnum.
Plúmkaka
til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum frldögum.
Kópavogs apótek er opiö
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
ÝMISLEGT
Kvikmyndasining I MÍR--
salnum: — Laugardaginn
13. jan. kl. 15.00. veröa
sýndar tvær heimildar-
kvikmyndir um rúss-
neska skáldið Lev Tol-
stoj, önnur myndin gerö I
tilefni 150 ára afmælis
skáldsins 1 sept. I fyrra.
Mir.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Skemmtun fyrir aldraöa I
sókninni veröur I Domus
Medica sunnudaginn 14.
janúar kl. 3. e.h.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar I
Reykjavik fást hjá: Bóka- I
búö Braga, Lækjargötu 2,
Bókabúöinni Snerru, Þver-
holti, Mosfellssveit, Bóka-
búö Olivers Steins,
Strandg. 31 Hafnarf.
Amatörversluninni Lauga-
vegi 55, Húsgagnaversl.
Guömundar, Hagkaups-
húsinu. Hjá Sigurði slmi
12177, hjá Magnúsi slmi
37407, hjá Siguröi sími
34527, hjá Stefáni slmi
38392, hjá Ingvari simi
82056, hjá Páli simi 35693,
hjá Gústaf simi 71416.
Minningarkort
Barnaspitala Hringsins
fást á eftirtöldum
stööum: Bókaversl. Snæ-
bjamar, Hafnarstræti,
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins.
Hafnarfiröi. Versl. Geysi
Aöalstræti. Þorsteins-
búö, Snorrabraut. Versl.
Jóhannesar Noröfj.
Laugav. og Hverfisg. O.
Ellingsen, Grandagaröi.
Lyfjabúö Breiöholts,
Háaleitisapóteki, Garös
apóteki, Vesturbæjar-
apóteki, Landspitalanum
hjá forstöðukonu, Geö-
deild Barnaspitala
Hringsins viö Dalbraut og
Apóteki Kópavogs.
Minningarkort Langholts-
kirkju fást hjá: Versl.
Holtablómiö, Langholts-
vegi 126, slmi 36111. Rósin,
Glæsibæ, slmi 84820, Versl.
Sigurbjörn Kárasonar,
Njálsgötu 1, simi 16700,
Bókabúðinni, Alfheimum 6,
slmi 37318, Elln Kristjáns-
dóttir, Alfheimum 35, simi
34095, Jóna Þorbjarnar-
dóttir, Langholtsvegi 67,
slmi 34141, Ragnheiður
Finnsdóttir, Alfheimum 12,
slmi 32646, Margrét Ólafs-
dóttir, Efstasundi 69, simi
34088.
Minningarkort Laugarnes-
sóknar eru afgreidd I Essó
búðinni, Hrísateig 47, simi
32388. Einnig má hringja
eöa koma I kirkjuna á viö-
talstlma sóknarprests og
safnaöarsystur.
Minningarkort Breiöholts-
kirkju fást hjá: Leikfanga-
búöinni, Laugavegi 72,
Versl. Jónu Siggu, Arnar-
bakka 2, Fatahreinsuninni
Hreinn, Lóuhólum 2-6,
Alaska, Breiöholti, Versl.
Straumnesi, Vesturbergi
76, séra Lárusi Halldórs-
syni, Brúnastekk 9, Svein-
birni Bjarnasyni Dverga-
bakka 28.
8.7.78. voru gefin saman I
Grenjaöarstaöarkirkju af
sr. Siguröi Guömundssyni
Sigriöur Helga Olgeirsdótt-
ir og Höröur Haröarson.
Heimili þeirra er aö
Hofteigi 26, R. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars. Suöur-
veri — simi 34852)
1.7.78. voru gefin saman I
hjónaband af sr. Jóni
Þorsteinssyni i Grundar-
fjaröarkirkju Freyja
Bergsveinsdóttir og Guö-
laugur Pálsson. Heimili
þeirra er aö Bakkaseli 36,
R. (Ljósm.st. Gunnars
Ingimars. Suöurveri —
simi 34852)
t tilefni af minningar-
ári Hallgrlms Pjeturs-
sonar veröa Passlu-
sálmarnir meö nótum
seldir þetta ár (allt aö
500 eintök) fyrir aö-
eins kr. 1.00 heftiö, og
fyrir aöeins kr. 2.00 I
bandi. Aöur kostuðu
þeir kr. 2.50 og kr. 4.00
og sama verö aftur á
þeim á eftir.
Jónas Jónsson.
GENGISSKRÁNING
Gengið á hádegi þann 4.1. 1979 Feröa- manna-
, i Bahdarlkjadollar .". Kaup . 317.70 Saia 318.50 gjald- ^ eyrir 350.35
1 Sterlingspund 646.50 648.60 712.91
I Kanadadollar 267.90 268.60 295.46
100 Danskar krónur . 6250.90 6266.60 6893.26
100 Norskar krónur 6333.70 6349.70 6984.67
100 Sæn^kar krónur ... 7398.70 7417.30 8159.03
J00 Fin^sk mörk ...;.. 8092.20 8112.60 8923.86
100 Franskir frankar .. 7584.60 7603.70 8364.07
100 Belg. frankar 1102.15 1104.95 1215.44
100 Sviss'n. frankarv.. 19653.55 19703.05 21673.08
100 Gyllini 16098.30 16138.80 17752.68
100 V-þýsk mörk 17405.85 17449.65 19194.61
100 Lirur 38.28 38.38 42.21
100 Austúrr.Sch 2372.70 2378.60 2616.46
100 Escudos 689.90 691.60 750.76
100 Pesetar 452.00 453.20 498.52
,100 Yen 163.17 163.59 '179.94
Hrúturinn
21. mars -21». aprl
Heimiliserjur eru á
næsta leiti. Láttu aöra
um aö taka stórar
ákvarðanir.
NauliO
21. aprll-21. mai
Taktu lifinu meö ró og
láttu aöra gera hlutina
fyrir þig. Þú átt skilið
aö stjanaö sé viö þig.
Tvlhurarnir
22. ma 1—21- júni
Þú lltur öörum augum
á fjármálin en þeir
sem I kringum þig eru.
Láttu ekki skapiö
eyöileggja fyrir þér.
Krahhinn
21 júni—22. júli
Persónulegar ástæöur
ráöa þvl aö þú ert ekki
I náöinni hjá öðrum.
Reyndu aö foröast
rifrildi.
l.joniA
21. júlí—ií;t. a«úsl
Einhvertrúir þér fyrir
leyndarmáli I dag.
Farðu varlega meö
heilsuna og taktu ekki
róandi lyf.
©
Mcvjan
24. aúust— 22. s»*pt
Vinar- eöa ástarsam-
band er i uppsiglingu.
Taktu þaö rólega i
kvöld.
Vogin
24 Sopt
■2:i oki
Eitthvað af hamingju
annarra gæti fallið þér
i skaut. Gættu hófe I
mat og drykk.
Drekinn
24. okt.—22. no\
Þú ert beöin(n) um aö
veita fjárhagsaöstoö.
FarÖu varlega, annars
tapar þú miklu fé.
Koj>maOurtr.n
22. r.óv - '21. .J* s,
Þú ertbeöinn aö segja
álit þitt á vissu máli.
Vertu hreinskilinn.
Steinj'eitin
22. des,—20 jan.
Viöskipta eöa fjöl-
skylduerjur veröa
rlkjandi i dag. Haföu
hemil á skapi þlnu,
annars muntu særa
einhvern þér nákom-
inn.
Vatnsberinn
21.—19. fehr.
Mikiðálag erá þér um
þessar mundir. Láttu
ekki aöra segja þér
fyrir verkum.
Fiska mir
20. febr.—20.Nn*rs
Stofnaöu ekki til ást-
arsambands I dag, þvi
annars er háétta á að
vandamál skjóti upp
kollinum hjá þér.