Vísir - 12.01.1979, Síða 16

Vísir - 12.01.1979, Síða 16
20 Föstudagur 12. janúar 1979 VISIR LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST Þorgeir Þorgeirsson rit höfundur. Sjúkrahúskerfíð i veiferðarþjóðféiagi „Ég hef lesiö voðalega litið á siðastliönu ári. En ef ég ætti aö nefna eitt- hvaö, þá er þaö sænsk bók sem kom út i haust og heitir Babels hus. Höf- undurinn heitir Jerseld, en hann er læknir og rit- höfundur og er þekktur fyrir hvort tveggja”, sagöi Þorgeir Þorgeirs- son rithöfundur þegar hann var inntur eftir hver væri besta bókin sem hann heföi lesið á s.l. ári. „Þetta er skáldsaga og gerist á árinu 1979. Hún fjallar um sjúkrahúsa- kerfið i velferðarriki, frá þvi að það hefur náð i ein- staklinginn og þar til það afhendir hann járðarfar- arstjóranum. Bókin er skrifuð af feikilegri þekk- „Ómœlda ánœgju af lestri minningabóka Laxness" „Mér kemur fyrst i hug bók sem ég hef lesiö ný- iega, en hún heitir Trinity og er eftir Leon Uris”, sagöi Daviö Scheving Thorsteinsson. „Þá hef ég haft ómælda ánægju af lestri minn- ingabókanna hans Lax- ness og einnig af bók Gisla J. Astþórssonar Fffa”. Skemmtilegustu tón- leikar sem ég sótti á sið- asta ári voru á írlandi L borginni Killarney. Þar léku náungar sem nefna sig Wolf Tones og leika irsk þjóðlög. Þessi hljómsveit gefur Dublin- ers ekkert eftir og eru að minu mati betri”, sagöi Davlö um eftirminnileg- ustu tónl eikana. „Svo við minnumst aftur á bækurnar, þá kemur einnig upp i hug- ann bókin The Crash of ’79 eftir Paul Erdman. Einnig hef ég nýlega fengið i hendur bók sem ég hlakka mikið til aö lesa, en þaö er bókin Chesapeake og er eftir James A. Michener. -KP ingu. Þetta er vel skrifuð bók og þörf. Ef ég a að nefna inn- lenda bók, þá er ég hrif- inn af bók Kjartans Júliussonar, Reginfjöll á haustnóttum. Hann lifir sig mjög inn i viðfangs- efni sitt. Það er mikill fengur að þessari bók.” sagði Þorgeir Þorgeirs- son. — KP. Davlö Scheving Thor- steinsson t tilefni af áramóta- uppgjörnnum sem alls staðar eru I gangi hefur Lif og iist leitað til nokkurra mætra borgara og spurt þá um eftir- minnilegustu menningarviöburöi sem þeir uppliföu á nýiiönu ári, — hver var besta bókin sem þeir lásu, hvaöa tón- leikar voru merki- legastir, besta hljóm- platan sem þeir eignuöust o.s.frv., — allt eftir áhugasviöi hvers og eins. Hér birtist fyrsti skammtur af þessum viðtölum —AÞ Ferðaleikhúsið kemur til þorps eins til að halda sýningu. Fjalakötturinn um helgina: Grikkland í spegli Ferðaleikhússins Kvikmynd Fjalakattarins um þessa helgi er ekki af verri endanum, fræg grisk (og tæplega fjögurra tima löng) mynd Ferðaleikhúsið (0 Thiassos) eftir Theodor Angelopoulos. Um þessa mynd segir m.a. i sýningarskrá Fjalakattarins: ,,Þessi mynd mun án efa verða talin ein af markverðari myndum, sem komu fram á sjónarsviðið 1975. Þetta er póli- tisk-söguleg kvikmynd, þar sem sál Grikklands er látin endurspeglast i fjölskyldu þeirri sem myndin fjallar um. 0 Thiassos fjallar um sögu ferðaleikhúss á ár- unum 1939-1952 eða rétt- ara sagt efni myndarinn- ar er bundið innan þess ramma. 1 raun er það saga Grikklands sem viö höfum hér, örlög leikar- anna endurspegla örlög þjóðarinnar. Þetta er leikhúsfjölskylda, sem er annars vegar hópur ein- staklinga með sin einka- mál og hins vegar hluti af þjóðareinkennum Grikk- lands, sem endurspeglast I goösögninni um Elektru og Orestes. „Ég hef engan áhuga á fólki sem einstakling- um”, var haft eftir T.A. i viðtali 1975, „heldur sem táknberum sögu og hug- myndafræði”. T.A. byggir upp sögu- þráö myndar sinnar ekki ólikt og Brecht og kvik- myndalega séð llkt og Janscó. „Grundvallar- regla min”, segir T.A. ,,er að taka saman ákveðna grunnþætti og setja þá þannig fram, að móthverfa myndast á milli þeirra kvikmynda- lega séð. Ég kýs helst að koma þessum þáttum á framfæri I einni sam- felldri myndatöku með þvi að renna kvikmynda- tökuvélinni þannig, að móthverfurnar tengja saman grunnþættina, sem sjást á þessum myndfleti”. Ferðaleikhúsið var gerö árið 1975 og hefur viða farið og hlotiö fjölda viðurkenninga. Aöalhlut- verk: Eva Kotamandiou, Petros Zarkadis og Maria Vassiliou. Athygli skal vakin á breyttum sýning- artima á sunnudag, kl. 16 og 20.Fjalakötturinn hef- ur nú lækkað verð félags- skirteina. Eftir áramót kosta skirteinin 3000.- kr. Sœnsk batik á nœstu grösum Þessa dagana skreytir matstofan „A næstu grös- um” veggi sina óvenju- legum batikmyndum sænskrar listakonu. Anna Ratna Jakobsson heitir listakonan og þótt hún sé ung að árum hafa myndir hennar vakið verðskuld- aða athygli beggja vegna Alpafjalla. Hún hefur tek- ið þátt í mörgum samsýn- ingum viða um Evrópu og á Norðurlöndum. „Myndefni sitt sæk- ir Anna Ratna i náttúruna og þau hughrif sem hún verður fyrir frá henni. Þótt áhrif náttúr- unnar hafi ávállt veriö frumhvöt listamannsins hyglisvert, að virða fyrir sér ferska persónulega túlkun þessara áhrifa og þessar fallegu mystisku myndir Onnu eru gott dæmi um þaö”, segir i frétt um sýninguna. Matstofan ,,A næstu grösum” Laugavegi 42, þriðju hæð, er opin alla virka daga frá klukkan ellefu til tuttugu og tvö og sunnudaga frá klukkan átján til tuttugu og tvö. til tjáningar, er ávallt at- Frá batiksýningunni A næstu grösum Frá norrænu grafíkmyndasýningunni í Norræna húsinu. Hagens, I. P. Groth Jen- sen, Anne Marie Mejl- holm, Berta Moltke, Vera Myhre, Leif Kvistgaard Olsen, Poul Skov Sören- sen, Ole Sporring, Tage Stentoft. Félagið Islensk grafik sér um sýninguna hér á landi, og setti hana upp i Norræna húsinu. Valdar voru 29 myndir til sýning- ar hér á landi. Sýningin er opin daglega á venjuleg- um opnunartima bóka- safns Norræna hússins, 14-19 á virkum dögum, og 14-17 á sunnudögum, — henni lýkur 21. janúar. i' ■ f •••:; i Norrœna húsinu islenskir grafiklistar- menn hafa sett upp sýn- ingu á norrænum grafik- myndum I bókasafni og anddyri Norræna hússins. Hér er um að ræða far- andsýningu á 50 grafik- myndum verðlaunahafa úr norrænni samkeppni sem „Institutionen Kunst I skolen” i Danmörku gekkst fyrir á líðnu hausti. 95 listamenn sendu verk i þessa sam- keppni, — 76 frá Dan- mörku, 4 frá Finnlandi, 10 frá Sviþjóð, 2 frá Noregi og 3 frá ísiandi. Verðlaunaðir voru eftirtaldir tiu listamenn, allir frá Danmörku: Jörgen Brynjolf, Erik Norrœn grafík í LÍF QG LIST LÍF 0G LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.