Vísir - 12.01.1979, Side 17
VÍSIR
Föstudagur
12. janúar 1979
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Sigurgeir llilmar I hlutverki Jónatans og Hildigunnur
Halldórsdóltir sem Árdis. Myndin er tekin á æfingu.
(Ljósm. Ragna Hermannsdóttir)
Hart í bak
á Selfossi
Leikfélag Selfoss frum-
sýnir leikritiö Hart i bak
eftir Jökul Jakobsson i
kvöld, föstudag. Leikstjóri
er Þórir Steingrlmsson, en
meö helstu hlutverk fara
Sigurgeir Hilmar, Hildi-
gunnar Halldórsdóttir,
Þóra Grétarsdóttir, Pétur
Pétursson og Axel Magnús-
son.
Leikfélag Selfoss hefur
starfaöl rúm 20 ár og hefur
nú ýmis nýmæli á prjónun-
um. Ásiöasta áribættust 15
nýir félagar I hópinn og er
Halldór Hafsteinsson
formaöur Leikfélagsins.
—SG
Sigurður Þórir
sýnir ó Akranesi
Sigurður Þórir Sigurös-
son opnar sýningu á grafík-
myndum I Bókhlööunni á
Akranesi, á morgun, laug-
ardag, kl. 14.00. Sigurður
hefur ekki sýnt áður á
Akranesi, en þetta er sjö-
unda einkasýning hans.
Hann hefur áður sýnt I
Reykjavik, Kaupmanna-
höfn og Þórshöfn I Færeyj-
um, auk fjölda samsýninga
heima og erlendis. Grafík-
myndum hans, er að hans
sögn, ætlaö að leggja
áherslu á andstæður þjóö-
félagsins. Þær eru allar til
sölu og er sýningin I Bók-
hlööunni opin virka daga
kl. 17-22, en um helgar 14-
22. Henni lýkur sunnudag-
inn 21. janúar.
Siguröur Þórir viö nokkur
verk sln.
Nýr Lystrœningi
Lystræninginn er nú kominn á kreik i ell-
efta sinn.
Meðal efnis í blaðinu eru
smásögur eftir Thor
Vilhjálmsson og Lilju, ljóö
eftir Baldur óskarsson,
Einar ólafsson, ólaf Orms-
son og Bjarna Bernharð,
tónverk eftir Atla Heimi
Sveinsson (Yfirbót, tileink-
uð poppdrengjunum og —
hetjunum Hreini, Jóni
Gunnari og Sigurjóni), ein-
þáttungur eftir Kristin Reyr
(með tónverkum) og kafli
úr dönsku skáldsögunni
Börn geta alltaf sofið eftir
Jannick Storm sem Lyst-
ræninginn gaf út fyrir jólin
i þýðingu Vernharös
Linnets.
Forsiöa Lystræningjans er
teikningar Gylfa Gislason-
ar aö leikmynd Pókóks.
LÍF OG LIST
hafnarbió
Cí I k.AAá
ökuþórinn
Afar spennandi og
viöburðahörö ný ensk-
bandarisk litmynd.
Leikstjóri: Walter Hill
íslenskur texti
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Hækkaö verö.
Nýjasta Clint East-
wood-myndin:
I kúlnaregni
Æsispennandi og sér-
staklega viöburðarik,
ný, bandarisk kvik-
mynd í litum og Pana-
vision.
Aöalhlutverk: CLINT
EASTWOOD,
SONDRA LOCKE.
Þetta er ein hressi-
legasta Clint-myndin
fram til þessa.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
fiÆJARBKS*
‘ ...— Sim. 501 84
Ku Klux Klan
sýnir klærnar
Óvenjulega raunsæ og
eftirminnileg mynd
um andrúmsloftiö I
byggöarlagi þar sem
kynþáttahatur og
hleypidómar eru alls-
herjandi.
Aðalhlutvérk: Ric-
hard Burton.Lee Mar-
vin,
islenskur texti,
sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
|£T -'jpii
2-21-40
Himnaríki má
bíða
Heaven can wait
Alveg ný bandarisk
stórmynd
Aðalhlutverk: Warren
Beatty, James
Mason, Julie Christie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
o'B'LAs r&c>7‘
W
wmsTUi
8 50 60
Dauðinn á Níl
Leikstjóri: JOHN
GUILLERMIN
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuð börnum.
Hækkað verö
Kris Kristoferson, Ali
MacGraw — Leik-
stjóri: SAM PECKIN-
PAH
íslenskur texti
Sýndkl. 3.05, 5.40, 8.30
og 10.5é
Chaplin Revue
Axliö byssurnar og
Pllagrimurinn.
Sýnd kl. 3.15-5,10-7,10-
9,10-11,10
-------salur D----------
Skemmtileg ný ensk
fjölskyldumynd I lit-
um um litinn dreng
með stór vandamál.
Britt Ekland — Jean-
Pierre Cassel
Leikstjóri: Lionel
Jeffries
Sýndkl. 3,15,5,15, 7,15,
9,10 og 11,05
Sprenghlægileg ný
gamanmynd eins og
þær geröust bestar i
gamla daga. Auk
aöalleikaranna koma
fram Burt Reynolds,
James Caan, Lisa
Minnelli, Anne
Bancroft, Marcel
Marceau og Paul
Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkaö verö.
Morð um mið-
nætti
Spennandi ný amerisk
úrvalssakamálakvik-
mynd i litum og sér-
flokki, með úrvali
heimsþekktra leikara.
Leikstjóri. Robert
Moore. Aðalhlutverk:
Peter Falk, Truman
Capote, Alec Guinn-
ess, David Niven, Pet-
er Sellers, Eileen
Brennan o.fl.
Sýnd kl. 7 og 9
tsl. texti. Hækkað verð
Grizzly
Æsispennandi
amerisk kvikmynd
Með Christoper
George, Andrew Prine
Endursýnd kl. 5 og 11
lslenskur texti
Bönnuð börnum
21
ókindin — önnur
Ný æsispennandi
bandarisk stórmynd.
Loks er fólk hélt að I
lagi væri aö fara i sjó-
inn á ný birtist JAWS
2.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Isl. texti, hækkað
verð.
Líkklæði Krists
(The Silent
Witness)
Ný bresk heimildar-
mynd um hin heilögu
llkklæöi sem geymd
hafa veriö I kirkju I
Turin á Italiu.
Sýnd laugard. kl.
15.00.
Forsala aðgöngumiöa
daglega frá kl. 16.00.
Verö kr. 500.
“lonabíó
3 11 82
Bleiki Pardusinn
leggur til atlögu
(The Pink Panth-
er Strikes Again)
THE NEWEST. PINKEST
PANTHER OFALL!
Aöalhlutverk:
Peter Sellers
Herbert Lom
Lesley-Anne Down
Omar Sharif
Hækkaö verö
Sýnd kl. 5/ 7.10 og
9.15
Stínplaserð
Félagsprentsmiftjunnar hf.
SpíiaUtfíg 10 - Smu 11640
r
i
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar verðlaunagripi og
fólagsmerki. Heli ávalll fyrirliggjandi ýmsar
stœrðir verðlaunabikara og verðlauna-
penmga einnig styttur fyrir flestar
greinar íþrðtta.
Leltiö upplýsinga.
‘T 'v>
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 6 - Reykjavík - Sími 22804
~V HÓTEL BORG V-
í fararbroddi í hilfa öld
Hoffur þú komið á
Borgina efftir
breytinguna?
Stemmingin, sem
þar rlkir áhelgar
kvöldum spyrst
áðffluga út.
Kynntu þór það
af eigin raun.
Verið velkomin.
Notalegt
umkverffi.
HÓTEL BORG
Simi 11440