Vísir - 12.01.1979, Side 18
22
Föstudagur 12. janúar 1979
VÍSIR
Jóhannörn Sigurións
slcrifar
)
Með góöum endaspretti, 4
vinningum úr siöustu 5 skákun-
um, tókst Tshekovsky aö ná Tal
og veröur þvl einvigi aö skera úr
um hvor þeirra veröur skák-
meistari Sovétrikjanna í ár.
Rúm 20ár eruslöan Tal sigraöi i
fyrsta skipti á Skákþingi
Sovétrik janna, en áriö 1957 varö
hann efstur meö 14 1/2 vinning
af 21 mögulegum (66.7%). Ari
siðar varöi hann titil sinn, fékk
12 1/2 vinning af 18 mögulegum,
og hefur siðan jafnan veriö i
hópi allra fremstu skákmanna
heims. Þetta er i 6. skipti sem
Tal verður I efsta sæti á
skákþinginu, og þar meö hefur
hann náö Botvinnik, sem varö
sex sinnum skákmeistari
Sovétrikjanna á timabilinu
1931—1952.
Tshekovsky var 8. stigahæsti
maöur mótsins, áöur en keppnin
hófst, og kemur þessi árangur
hans nokkuö á óvart. Hann er
34ra ára gamall, og hefur fimm
sinnum komist í Urslitakeppn-
ina ábur. Bestur árangri náöi
hann áriö 1968, er hann varö i
4.-5. sæti. Tshekovsky vakti
fyrst á sér verulega athygli
fyrir einum tiu árum, er hann
varö efstur allra l. borös manna
i sovésku flokkakeppninni. Sá
árangur þótti lofa góöu um
áframhaldandi sigra, en þaö er
fyrst nú sem þessar vonir hafa
rsst.
Polugaevsky, stigahæsti
maöur mótsins hreppti 3. sætiö.
Hann er löngu oröinn hagvanur
á þessum vettvangi, og hefur
komist 19 sinnum I úrslit,
siöustu 23 árin.
Georgadse, þritugur stór-
meistari frá Tiblisi, má vel viö
4. sætiö una. Þetta er i fyrsta
skipti sem hann kemst i úrslit,
og var 3. stigalægsti keppand-
inn. Georgadse var taplaus allt
fram aö siöustu umferö, en þá
varö hann aö lúta I lægra haldi
fyrir Polugaevsky. Frammi-
stööu annarra keppanda, skýr-
ir taflan nánar.
Aö lokum sjáum viö hand-
bragð Tshekovskys á mótinu.
Hvítur: Rasuajev
Svartur: Tshekovsky
Benkö-gambitur.
1. d4
2. c4
3. d5
þarf einvígi til
/ 2 3 1 £■ í 9 9 /0 // /z /3 /y AT /6 n
/.- 2. TAL S 'k 'k 'k I k k k •k k k i k / k k / / //
/. -■2. TSHEKOVSKV k » 'k 'k I k ’k >k i k 0 i k / l k / /z j/
3. POLL/CrAEVÍKy h •k * I k 1 •k k 0 k •k íz k k k k / / /0
i. 6E0HCrA3>S£. li 'iz 0 m k k 1 k k 'k 1 k k k i k k 'k 9'/z
S.-8. /ZELJAVS AC y 0 0 'k •k 8 k 1 k 0 k 1 k 1 0 'lz 1 k l 9
5.-8. trE.LLE.-R 7i •k 0 h k m 1 0 k k k k k i k 'k k i 9
5.-8. TtO/AAKi SttiN h k 'k 0 0 0 & 0 k i ‘l k 1 i 'k 1 i 0 9
5.-8. SVESNÍKoV 'k 'k 'k k k 1 1 B 'li 1 0 0 k k 'k 'k k /z 9
9. KMTAROV 'lz 0 1 •k 1 k k k m •k k k 0 0 0 k i / í'/z
10.-/ 3. RACrÍROV 'U •k. •k •k •k '/z 0 0 'lz m 'k k k k k k k / s
10.-/3. dULKO % 1 'k 0 0 '/z 0 1 k •k É k 'k k k 'lz k /z g
/0.-/3. M A K.A1ZÍ E V t) 0 'lz 'k k k k 1 k k 'k B k 'lz k k k >k *
/0.-/1. Ti íAo&HEN Ko 'k 'k •k k 0 k 0 k i k k k « 0 k / k k t
rt.-n. M 'lKHA-it-i St/ÍAJ ö 0 'k k 1 0 0 k 1 k •k k / m k 0 k k Tk
H.-li. -RASUAJEV h 0 'k 0 •k k •li •k i k k k k k m k •ii 0 7'/z
IH.-/Í. TUKMAKoJ 'k Vz ■k ’/z 0 •k 0 '/z k •k •k k 0 i '/z » k '/z Tk
n- TrcREMArJ 0 0 0 ■k k k 0 k 0 k k k •k •k •k k » / b'k
1 s. KUSMiN 0 'k 0 k 0 0 1 k 0 0 k k k k i k 0 m tc
20. Dxh6
21. Rg5
22. Re4
23. Hxe4
24. He3
Rd7
Rf8
Hxe4
Dd3
(Ef 24. Hh4 Dxc3 og allt er
valdað.)
24....
25. Hg3
26. h4
Dxd5
Re6
(Eöa 26. f3 De5 27. Hh3 Dg7.)
4....
5. cxb5
6. e3?
g6
a6
Rf6
c5
b5! ?
(Keisaragambiturinn hefur
þessi byrjun einnig veriö kölluð.
siöari ár hefur Benkö gert
manna remst til aö hefja þessa
snörpu byrjun tilvegs og
viröingar, og nafn hans því
gjarnan bendlaö viö hana.
Skiptar skoöanir eru hinsvegar
um ágæti gambitsins, og t.d.
heldur Hort því ákveöiö fram,
aö hann sé órökréttur og eigi aö
gefa hvítum unniö tafl. Ekki
hefur Hort þó gengiö alltof vel
aö sanna sitt mál, og mátt þola
slæm töp I téöu afbrigöi)
4. Rf3
(Einn af mörgum kostum hvlts.
1 skák Horts: Alburts,
Tékkóslóvakiu 1977, varö
framhaldiö 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6
6. Rc3 Bxa6 7. Rf3 d6 8. g3 Bg7 9.
Bg2 Rb—d7 10. 0-0 Rb6 11. Hel
0-0 12. Rd2 Dc7 13. Hbl Db7! Og
svartur náöi betri stööu og vann
i 34 leikjum.)
(EBlilegra var 6. bxa6 7. g3 Bg7
8. Bg2.)
6....
7. Rc3
8. a4
9. e4
10. Bg5
11. exd5
12. Bxf6?
Bg7
0-0
Bb7
e6
exd5
h6
26....
27. Dcl
28. Hel
29. Hg5
30. Hxe4
32. f3
32. Hg4
33. Kf2
34. Dd2
35. Hg5
36. Hg4
37. Hf4
38. C4
39. Hg4
40. Hf4
41. Hg4
42. Hf4
Rg7
He8
He4
De6
Dxe4
Dxh4
De7
Bc6
Rf5
Df6
Kg7
De7
De5
Df6
De7
Rd4
(Betra var 12. Bh4 g5 13. Bg3
He8+ 14. Be2, þó vartur hafi
vissulega alla möguleika sln
megin eftir 14. ... Re4. Eins og
skákin teflist, lendir svartur
snarlega út i koltöpuðu tafli.)
Timahrakinu er lokiö, og hvitur
gafst upp.
Jóhann örn Sigurjónsson
(Yfirsjón eöa vonleysi? Hvltur
tapar nú einfaldlega manni.)
12....
13. Hcl
14. Be2
15. axb5
16. Dd2
Dxf6
He8+
axb5
De7!
17. ...
18. bxc3
19. Hc-el
Bxc3!
Dxe2
(Nú strandar 19. ... Dxd2? á
millileiknum 20. Hxe8+)
(Ef 16.0-0Bxc317. bxc3Dxe2 18.
Hfl Dxdl og svartur vinnur
mann. Nú telur hvitur sig hins-
vegar hóta þessu.)
19.,
Dxb5!
16. ...
17. 0-0?
(Svona einfalt var þaö. Hrókur-
inn á e8 er valdaöur. Allt og
sumt sem hvitur getur teflt upp
d6 á úr þessu, er örvæntingar-
sókn.)
(Smóauglysingar — sími 86611
J
Til sölu
AEG þvottavél,
litill isskápur, kojur, barnaborö
og hillur til sölu, einnig boröstofu-
stólar úr furu. Uppl. i sima 33786.
Nýlegir Nordica
skiöaskór og Hocke skautar nr.
47, Sprint skíöi. hæö 195 cm og
bindingar tii sölu. Simi 37566 eftir
kl. 6.
Til sölu
2ja manna svefnlegubekkur
100x175 cm meö höfuö og hliöar-
púöum, áklæöi dökkgrænt dralon,
á sama staö er til sölu Estrelle
bónvél, selst ódýrt. Uppl. i sfma
13468 kl. 5-7 e.h.
Til sölu svartur
kanínupels nr. 40, kr. 40 þús.Jjós-
brúnn mokkajakki nr. 42 kr. 45.
þús. Einnig 3 bókahillur (litlar)
kr. 5.þús. per. settið. Kasettutæki
Nordmende kr. 20. þús. Eldhús-
stóll kr. 5000,- snyrtistóll kr.
5.000.- litiö blómaborö kr. 5.000,-
litiö sófaborö kr. 5000. og ýmislegt
fleira. Uppl. I sima 12099 eftir kl.
19
Litiö notuö
Electrolux ryksuga ti! sölu,
einnig háfjallasól, 2 splunkuný
girahjól Raleigh tlu glra
kappaksturshjól. Uppl. I sima
86497.
Til sölu
Micro 66 talstöö einnig fjall-
gönguskór nr. 44. Uppl. i sima
99-1901.
Reiknivélar
ný yfirfarnar reiknivélar til sölu á
mjög hagstæðu verði. Hringiö
strax I sima 24140 frá 9-5.
Til sölu
er Stroamb bútsög með 74 cm.
arm. Uppl. I sima 92-2272 eöa
92-1314 eftir kl. 18 á kvöldin.
HvaöþarftuaB selja?Hvaö ætl-
aröu aö kaupa? Þaö er sama
hvort er. Smáauglýsing I Visi er
leiðin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö
sjálf/ur). Visir, Siöumúla 8, simi
86611.
Oskast keypt
Trérennibekkur
óska eftir aö kaupa notaöan,
ódýran trérennibekk. Uppl. i
sima 15842.
Óska eftir
að kaupa vel meö farna prjóna-
vél. Uppl. i' sima 53164 e. kl. 19
Söngkerfi óskast
ca 200 volta. Verö ca. 250 þús.
Staðgreiösla. Tilboö sendist Visi
f. 15. janúar merkt „20857.”
Húsgögn
Svefnbekkur
meö rúmfatageymslu til sölu,
dralonáklæöi, verö kr. 40 þús.
Uppl. aö Grænuhliö 17
Tiskan er aö láta
okkur gera gömlu húsgögnin sem
ný meö okkar fallegu áklæöum.
Ath. greiösluskilmálana. Ashús-
gögn, Heiluhrauni 10, Hafnarfiröi
simi 50564.
tJrval af vel útlitandi
notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Tökum notuð húsgögn upp I
ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf
eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör,
Kjörgaröi simi 18580 og 16975.
Sjónvörp
óska eftir
aö kaupa notaö svart/hvitt sjón-
varpstæki, ekki stærra en 14 "
. Uppl. i sima 18691 eftir kl. 6.
Sportmarkaöurinn Grensásveg 50
auglýsir: Nú vantar okkur allar
stæröir af notuöum og nýlegum
sjónvörpum. Athugið, tökum ekki
eldri en sjö ára tæki. Sport-
markaðurinn, Grensásveg 50.
Hljómtgki
ooó
»r» óó
PIONEER CT 5151.
Til sölu CT 5151 Pioneer kasettu
dekk, 2 ára gamalt. Mjög vel með
fariö. Verö 120.000,- Metiö
150.000.-. Uppl. eftir kl. 7 1 sima
72102.
Sportmarkaöurmn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk-
ur vantar þvi sjónvörp og hljóm-
tæki af öllum stæröum og gerö-
um. Sportmarkaöurinn umboös-
verslun, Grensásvegi 50. Slmi
31290. /? '
Hljóðfæri
Til sölu
Gibson bassi EB-3L, einnig
Ludwig trommusett meö 5
simbulum handsmiöuöum og
tösku. Uppl. i sima 32905.
Teppi
1
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
84850.
Verslun
Verksmiöjuútsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar og lopaupprak.
Nýkomið bofir, skyrtur, buxur,
jakkar, úlpur, náttföt og hand-
prjónagarn. Les-prjón Skeifunni
6, simi 85611 opiö frá kl. 1-6.
Vetrarvörur
Tóbaksdós úr silfri
merkt. Fannst i Hljómskáia-
garðinum. Uppl. i sima 10683.
Ljósmyndun
Skföa markaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur
vantar allar stæröir og gerðir af
skiöum, skóm og skautum. Viö
bjóöum öllum smáum og stórum
aö lita inn. Sportmarkaöurinn
Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö
10-6, einnig laugardaga.
Fatnaóur íi
Pels til sölu.
Sem nýr Muskrat pels til sölu.
Stærö 44-46. Tækifærisverö. Uppl.
I sima 22221 á daginn og 31195 á
kvöldin.
áLáLgl
<*> OB
7:
Barnagæsla
Barngóö eldri kona
óskast til aö gæta 2ja barna, 2ja
mánaöaog6áraáheimili þeirra I
Hliöunum 2-4 tima á dag. Uppl. i
sima 12261.
'a
Tapað - fúndið
Armbandsúr karlmanns
fannst i Kópavogi rétt fyrir jól.
Uppl. I sima 44292 eftir kl. 8 á
kvöldin.
16mm super 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu i miklu
úrvali, bæöi tónfilmur og þöglar
filmur. Tilvalið fyrir barnaaf-
mæli eöa barnasamkomur: Gög
og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus-
inn, Tarzan og fl. Fyrir fulloröna
m.a. Star Wars, Butch and the
Kid, French Connection, Mash og
fl. I stuttum útgáfum, ennfremur
nokkurt úrval mynda I fullri
lengd. 8 mm sýningarvélar til
leigu. 8 mm sýningarvélar óskast
til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Uppl. i' sima 36521. Af-
greiösla pantana út á land fellur
niöur frá 15. des. til 22. jan.
,________________*f k:
Fasteignir j| n
Vönduö og falleg
3ja herbergja ibúö, 80 ferm. i
blokká besta staö I vesturbænum,
i skiptum fyrir hvers konar sér-
eign frá 2ja herbergja upp I ein-
býli. íbúöin er með sérhita og
suðursvölum, fllsalögöu baöi og
borökrók, lögn fyrir þvottavél og'
uppþvottavél. Bein sala kemur
einnig til greina, en þá þarf út-
borgun að vera veruleg. Tilboö
sendist augld. Visis merkt ,,3ja
herb. Ibúö” fyrir 19. jan. nk.
-JV
Hreingerningar
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúöum og
stigahúsum. Föst verötilboö.
Vanir og vandvirkir menn. Uppj. i
sima 22668.^^ ^