Vísir - 12.01.1979, Síða 19

Vísir - 12.01.1979, Síða 19
Föstudagur 12. janúar 1979 23 Attaliturinn brást og slemman tapaðist Fyrir stuttu hófst hjá Bridge- félagi Reykjavikur Monrad- sveitakeppni með 16 spila leikj- um. Aö tveimur umferðum loknum er staða efctu sveitanna þessi: 1. Hjalti Eliasson 40 2. Þórarinn Sigþórsson 31 3.Skafti Jónsson 25 4. Vigfús Pálsson 25 5.Steinberg Rikarösson 24 6. Óðal 23 7.SævarÞorbjörnsson 22 Spilaöar verða átta umferöir og hefst sú næsta n.k. miðviku- dagskvöld kl. 19.30 i Domus Medica. Veitingahúsið Óðal hefur riðið á vaðið fyrst is- lenskra fyrirtækja að láta bridgesveit spila undir nafni fyrirtækisins I bridgekeppni. Sveitin spilar undir forystu framkvæmdastjórans, Jóns Hjaltasonar, sem klæðir liðs- menn sina smekklegum jakka- fötum merktum Óðal nr. 1. Ekki er nú vist að sveitin hafni samt ávailt nr. 1, enda þótt hún sé skipuð ágætum bridgemönnum. Hér er óvenjulegt spil, sem kom fyrir milli sveita Þórarins og Sævars i fyrstu umferðinni. Staðan var allir utan og vestur gaf. K G 10 9 7 2 KG2 A 7 5 2 A 107 2 A 10976543 9 KD963 A D 4 3 8 G 4 3 þórsson og Þórarinn Sigþórs- son. Þar gengu sagnir á þessa leiö: Vestur Norður Austur Suður pass 1H dobl 2 H dobl pass 2S 3L 6S 7 L dobl pass pass pass Það voru 500 til a-v. Akvörðun noröurs aö segja sjö lauf er i meira lagi vafasöm. Varla getur hann búist viö aö þau standi og einnig er óliklegt að sex spaðar geti staðið. En litum á árangurinn i lok- aða salnum, þar sem sex spaöar urðu lokasamningurinn. Þar sátu n-s Stefán Guöjohnsen og Kristinn Bergþórsson, en a-v Guömundur Hermannsson og Sævar Þorbjörnsson. Sögnum var fljótt lokið: Vestur Noröur Austur Suöur pass ÍH ÍS 2H 6S pass pass pass Kristinn spilaði út laufakóng ogmeira laufi og eftir þaö var spilið vonlaust. Sagnhafi reyndi að fria tigulinn en spilið hrundi þegar tromplegan kom f ljós. Þrir niöur og 150 til n-s. Suðuráttinokkuð sjálfsagtút- spil, en segjum að hann hefði spilað út hjarta. Sagnhafi getur þá unnið spilið með þvl að trompa tvisvar tigul með tromphjónum og djúpsvina spaðanum. Eini slagurinn varn- arspilaranna veröur þá tromp. C G 8 5 4 865 D KD1086 1 opna salnum sátu n-s Sig- urður Sverrisson og Valur Sigurðsson, en a-v Höröur Arn- Albert sigurstrang- legastur í Firðinum Undanrásir Reykjavílcurmóts að hefjast Undanrás Reykjavíkurmóts- ins i sveitakeppni, sem jafn- framt er tslandsmótsundanrás hefst iaugardaginn 27. janúar n.k. og er spiiað í Hreyfilshús- inu. Skráning er þegar hafin hjá félögunum, en keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. Keppt er um silfurstig. Fyrirlið- ar eru hvattir tíi þess að skrá sveitir sinar hið fyrsta oger öll- um heimil þátttaka. Opið mót í Borgarnesi Opið mót í tvimenn- ingskeppni verður haldið i Borgarnesi laugardag- inn 20. janúar n.k. og er öllum heimil þátttaka. Glæsileg verðlaun verða veitt og eru vinningar á opnu borði eftir vali. Skráning til ólafs Lárussonar s. 41507 eða Eyjólfs Magnússonar í Borgarnesi s. 7205. öll besta aðstaða fyrir hendi í Borgarnesi. Næst síðasta umferð i sveita- keppni Bridgefélags Hafnar- fjarðar var spiluð á mánudag- inn 8. janúar og voru Urslit sum hver óvænt. Keppnin nú hefur aldrei verið jafnari og tvisýnni en á þessu keppnistimabili. Úrslitin á mánudaginn voru þessi: Sveit Alberts vann sveit Aðalsteins 11—9 sveit Kristófers vann sveit Sævars 16-4 sveit Björns vann sveit Jóns G. H-9 sveit Halldórs vann sveit Þórarins 17-3 Staða efstusveitanna I sveita- keppninni fyrir siðustu umferð- ina er þessi: sveit Alberts Þorsteinssonar 84 stig sveit Sævars Magnússonar 74 stig sveit Kristófers Magnússonar sveit Björns Eysteinssonar sveit Þórarins Sófussonar 73 stig 67 stig 55 stig Eins og sjá má geta 4 efetu sveitirnar unnið keppr.ina, þó sveit Alberts sé sigurstrangleg- ust. Má telja það fullvist, að glimt verði af hörku í slðustu umferðinni. 1 slðustu umferð- inni etja saman hesta sina (spil- ara sina) sveitir Björns og Hall- dórs, sveitir Sævars og Þórar- ins, sveitir Alberte og Jóns G. og sveitir Kristófersog Aöalsteins. Næsta keppni félagsins verö- ur Butler-tvimenningurog byrj- arhann 22. janúar. Spilafólk er hvatt til þess aö skrá sig til keppni hið fyrsta. Butler-tvi- menningurinn mun veröa spil- aður á 3 kvöldum. Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge: y ” Einar Guðjohnsen einmennings- meistari Ásanna Einmenningskeppni var spil- uð hjá Asunum i Kópavogi s.l. mánudag og einmennmgs- meistari varð Einar Guðjónsen. Röð og stig efstu manna var þessi: 1. Einar Guöjohnsen 111 2. Jón Baldursson 104 3. J óhann S tefánsson 104 4.Steingrimur Jónasson 104 5.SigurðurSigurjónsson 104 6.Sverrir Armannsson 103 7. Ragnar Björnsson 102 8.SigmundurStefánsson 101 Aðalsveitakeppni félagsins hefst á mánudagskvöldiö og verðaspilaöar 16spila leikirall- ir viö alla. Að þvl loknu eru þrjár umferöir í Monrad til þess aö fá fram úrslit. Ollum er heimil þátttaka og hjálpa stjórnarmenn pörum aö mynda sveitir. Upplýsingar er aö fá i simum 34023,41507 og 81013. ) (Smáauglysinaar — sími 86611 ) Hreingérningar Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö og við ráðum fólki um val á efnum og aðferð- um. Simi 32118. Björgvin Hólm. Avalit fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. NU eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif — Teppahreinsún_____ _ Nýkomnir með djúphreinsivél' með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Kennsla Er aö byrja með námskeiö i finu og grófu flosi. úrval af myndum. Ellen Kristvinsdóttir, Hannyröaversl. Siðumúla 29, Sími 81747. Námskeið Rósamálning og glermálning. Innritun i sima 33408. Myndflosnámskeiö Þórunnar er að hefjast aö nýju. Innritun I Hannyrðaversluninni Laugaveg 63 og I slma 33408 og 33826. Skerma námskeiöin eru að hefjast á ný. Uppl. og innritun i Uppsetningabúöinni, Hverfisgötu 74 simi 25270. Einkamál Ert þú aö fara úr landi? Haföu þá samband. Upplýsingar leggist inn á augld. Visis merkt DM 5500. Þjónusta Einstaklingar -Atvinnurekendur. Skattaskýrslugerð ásamt alhliða þjónustu á sviöi bókhalds (véla- bókhald). Hringið i sima 44921 eða lítiö við á skrifstofu okkar á Alfhólsvegi 32 Kópavogi. NÝJA BÓKHALDSÞJÓNUSTAN, KOPAVOGI. Gamall bQl eins og nýr. Bilar eru verömæt eign. Til þess að þeir haldi verð- mæti sinu þarf aö sprauta þá reglulega áöur en járniö tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slipa blleigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verð- tilboð. Kanniö kostnaðinn. Komiö I Brautarholt 24 eöa hringið I slma 19360 (á kvöldin slmi 12667) Opið alla daga kl. 9-19. Bllaaðstoð h.f. Vélritun Tek að mér alls konar vélritun. Góð málakunnátta. Uppl. I sima 34065. Snjósólar eða mannbroddar. Skóvinnust. Sigurbjörns, Austur- veri, Háaleitisbraut 68. Verslunareigendur — Kaupmenn Tökum að okkur trésmiði og breytingar fyrir verslanir. Kom- um meö vélar á staðinn ef óskaö er. Tilboö eða timavinna. Vanir menn I verslunarbreytingum. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. I sima 12522 eða á kvöldin I sima 41511 og 66360 Bólstrum og klæðum húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63, simi 25888, kvöldslmi 38707. íx Safnarinn Kaupum notuð frimerki af einstaklingum, og fyrirtækjum, kaupum einnig frl- merkt umslög. Gott verð. „Illo-Group” Vibevej 35 DK 2400 Köbenhavn Danmark Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuð, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og.25506. . Atvinnaíboói | Kona óskast tileldhússtarfa (t. eldunar) anna- hvern eftirmiðdag. Uppl. i Smur- brauðst., Björninn Njálsgötu 49. Stúlka óskast að tilraunabúinu Hesti til aö- stoðar I eldhúsi. Uppl. gefnar á staðnum hjá bústjóra. Okkur vantar vélritunarstúlku (verður aö vera vön). Uppl. I Sjóklæðagerðinni h.f. Skúlagötu 51, slmi 11520. Vantar þig vinnu?Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu I VIsi? Smáaugiýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Slðumúla 8, simi 86611. Maöur vanur iðnaðarstörfum óskast strax. Uppl. I slmum 40519 og 40526 eftir kl. 19. Kona óskar eftir atvinnu 1/2 daginn. Simi 12585._________________________ 15 ára stúika frá Astraliu óskar eftir vinnu i sumar, margt kemur til greina, talar ágæta islensku og vélritar. Einnig er 9 ára telpa frá sama stað sem langar til að komast á gott sveitaheimili i sumar er góö við börn. Svör vinsamlegast sendist Vísi merkt „Sumar- vinna”. 22 ára maður óskar eftir vinnu. Framtlðarstarf. Vanur útkeyrslu.Flest kemur til greina. Uppl. i sima 18881 og 18870._________________________ 23 ára gamail maður utan af landi óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i slma 83457 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. 21 árs ungur maöur með stúdentspróf óskar eftir vinnu. Vinsamlegast hringiö i sima 39496. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- iýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kosfn- að við samningsgerð. Skýrt samningsforin, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreínu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumula 8, simi 86611. Húsnæði óskast Húsnæðiíboði Húsnæöi — heimilisaöstoö Viljum komast I samband viö góða og reglusama konusem gæti hugsað sér aö halda heimili með lamaðri konu, mætti hafa meö sér, ungt barn. 1-2 herbergi standa til boöa. Uppl. i simum 18149 og 35896 e. kl. 7 á kvöldin Til leigu er hús á Eyrarbakka húsiö er 3ja her- bergja Ibúð ásamt baði og geymslu. Tilboö meö upplýsing- um og símanúmeri sendist augld. VIsis merkt „Eyrarbakki”. Tvær einstæðai mæöur 1 fastri vinnu óska eftir 3—4ra herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. I slma 66347. 2 herb. ibúö óskast strax til leigu. örugg- ar mánaðargreiöslur og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 25725 eftir kl. 17. Ungur regiusamur námsmaður óskar eftir herbergi með eldunaraöstöðu eða eldhúsi. Uppl. i slma 93-1696. Vélsmiöja Normi i Garðabæ óskar eftir herbergi fyrir starfsmann I Garöabæ eða nágrenni. Simi 53822. Kvöld- og helgarsími er 53667. Tæplega þrltugan mann vantar litla Ibúð, einstakl- íngs eða 2. herbergja strax. Uppl. isima 31066 tilkl. 18og 35087 eftir kl. 18.30. Tveir karlmenn óskaeftir 2-4herb.i"búösem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 42568. Bankaritari 25 ára stúlka óskar eftir lltilli ibúð. Reglusemi. Slmi 42990.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.