Vísir - 12.01.1979, Side 24
Slœmt
kvet
að
ganga
- segir Skúli
Johnsen borg>
arlooknir
„Ég veit ekki til aö þaö
sé meira um kvefsóttir en
venjulega, en hinsvegar er
þaö kvef, sem er á feröinni,
óvenjulega slæmt”, sagöi
Skúli Johnsen borarglæknir
þegarViSir spuröi hann um
heilsufar Reykvikunga
þessa dagana.
Skúli sagöi aö samkvæmt
þeim gögnum, sem hann
heföi I höndunum, virtist
heilsufar fólks vera svipaö
og þaö væri venjulega á
þessum árstima og engin
innflúensa væri aö ganga.
,,En kvefiö er mjög
slæmt”, sagöi hann. — JA
Húsnœðis-
málast|órn:
Lánin
5,4
mill|.
Akveöiö hefur veriö, aö
lán Húsnæöismálastofnun-
ar rikisins veröi um 5,4
milijónir á þessu ári.
Aö sögn Magnúsar H.
Magnússonar, félagsmála-
ráöherra, þá hafa lán þessi
hækkaö á hverju ári, og þá i
samræmi viö byggingar-
vlsitölu.
1 fyrra voru Húsnæöis-
málastjórnarlánin 3,6
milljónir króna á hverja i-
búö, sem fokheld varö á
árinu, en byggingarvisital-
an hækkaöi úr 176 stigum I
258 stig — eöa um tæp 50%.
- ATA
ekki ffundin
Nær 30 loönubátar eru
nú komnir á miöin eöa á
leiöinni þangaö. Ennþá
hefur ekkert fundist af
loönu sem hægt er aö
kalla aöalgöngu, aö þvf er
Andrés Finnbogason hjá
Loönunefnd sagöi viö Vfsi
I morgun. — K.S.
Tveggja tíma stórmynd tekin hér að hluta
Connery leikur
í kvikmynd hér
F|allað wm bjergun á
ffarþegaskiplnw „Titanic
Sean Connery, sem
frægastur varö fyrir leik
sinn 1 James Bond-mynd-
unum, leikur aöalhlut-
verkiö I rúmlega tveggja
tima stórmynd sem tekin
veröur aö hluta hér á is-
landi.
Myndin er gerö eftir
bók sem heitir „Raise
the Titanic”, eftir Clive
Cussler og fjallar um til-
raunir bandarisku leyni-
þjónustunnar til aö
bjarga farþegaskipinu
Titanic upp á yfirboröiö.
Hér hefur veriö aö
undanförnu maöur frá
breska fyrirtækinu
„Eurowide Filmproduct-
ions Ltd”, i leit aö stööum
tilkvikmyndunar. Breska
fyrirtækiö mun svo vinna
aö gerö myndarinnar
ásamt einu hinna stóru
bandarisku.
Ef allt fer samkvæmt
áætlun kemur hingaö svo
þrjátfu til fjörutfu manna
hópur I byrjun mars, til
aö taka þann hluta mynd-
arinnar sem geröur verö-
ur hér.
Þaö er hálfgert heim-
skautalandslag sem veriö
er aö sækjast eftir og
veröur kvikmyndatakan
aö öllum likindum viö
Sean Connery er þekktur fyrir leik sinn i James Bond-
kvikmyndum. Hér sést hann i hlutverki sinu i Austur-
landahraölestinni.
Forsföa bókarinnar
„Raise The Titanic” sem
fæst hjá Eymundson.
Jökullón á Breiöamerk-
ursansi.
„Raise the Titanic” er
hörkuspennandi reyfari. 1
bókinni eru málin flækt
meö þvi aö um borö f
skipinu þegar þaö fórst
var farmur af einhverju
ofboöslega dýrmætu
málmgrýti.
Meö þvi er hægt aö
framleiöa hiö „endanlega
vopn” og hvergi til meira
af þessu undragrjóti. Aö
sjálfsögöu hafa Rússar
einnig áhuga á farminum
og æsist þá mjög leikur-
inn, eins og lög gera ráö
fyrir. —ÓT
3 millj.
til FIDI
I fjárlögum þessa
árs eru veittar þrjár
milljónir króna til for-
seta FIDE. Er Vfsir
haföi tal af Friörik
Ólafssyni I morgun
sagöi hann aö þessi
upphæö hrykki afar
skammt til aö setja á
stofn og reka hér
skrifstofu forseta.
Friörik sagöist ekki
hafa tekiö saman
kostnaöaráætlun um
stofnkostnaö skrif-
stofu, en þaö væri
alveg ljóst aö þarna
þyrfti aö koma eitt-
hvaö til viöbótar og
væru þau mál I athug-
un. SG
Samningar um ffisksölu til Rússlands ganga vel:
Meira mugn og
hærra verð?
„Samningar hafa ekki
enn tekist en eftir þvi sem
viö höfum fregnaö viröast
horfur vera góöar án þess
aö hægt sé aö slá nokkru
föstu”, sagöi Guömundur
H.Garöarsson blaöafulitrúi
Sölumiöstöövar hraöfrysti-
húsanna I samtali viö VIsi.
Islensk sendinefnd er nú f
Moskvu aö gera sölu-
samning viö Rússa^á fryst-
um sjávarafuröum. í
nefndinni eiga sæti þeir
Arni Finnbjörnsson fram-
kvæmdastjóri sölumála hjá
SH, Benedikt Guömunds-
son sölustjóri hjá SH og
Cargolwxvél
hcwtt komin
Vél frá Cargolux var
hætt komin á föstudaginn
þegar hún kom of lágt inn
I aöflugi aö flugvellinum f
Lagos I Nigeriu.
Annar hreyfillinn á
hægri væng vélarinnar,
sem var af geröinni DC-8,
sleit háspennulfnur viö
enda flugbrautarinnar.
Einhver meiösl uröu á
fólki á jöröinni, sem varö
fyrir vfrunum, en ekki
Siguröur Markússon fram-
kvæmdastjóri sjávaraf-
uröadeildar SIS.
Nefndin hefur átt nokkra
fundi meö fyrirtækinu
Prodintorg sem er inn-
kaupaaöili Sovétrfkjanna á
fiski. „I fyrra var geröur
samningur upp á 9500
tonn af freöfiski”, sagöi
Guömundur „en viö mun-
um reyna bæöi aö fá auk-
itmagnog hærra verö nú
og hafa undirtektir Rússa
veriö allgóöar. Ef viöræöur
halda áfram f þeim dúr
sem veriö hefur gæti þeim
veriö lokiö fyrir vikulokin
komi ekkert óvænt upp á”.
—KS
alvarleg.
Ahöfn vélarinnar var
bandarlsk, í láni frá
World Airways, meöan
Cargolux-flugliöar voru á
námskeiöi hjá Boeing-
verksmiöjunum vegna
nýju 747 þotunnar sem fé-
lagiö er aö fá.
Svarti kassi vélarinnar
hefur veriö sendur til
rannsóknar til aö auglýsa
hvaö olli þessu. _ót
Geir á sjúkrahúsi
Geir Hallgrímsson, for-
maöur Sjálfstæöisflokks-
ins og fyrrverandi for-
sætisráöherra, er nú á
sjúkrahúsi. Hann gekkst
undir uppskurö vegna
gallsteina f gærmorgun.
Gert er ráö fyrir, aö hann
geti komiö til starfa á
nýjan leik eftir 2—3 vik-
ur.
—ATA
Samningarnir vlð
fff Sýnwm okki
mikla rawsn"
— segir Metfhías Bfarnason
„Mér finnst viö Is-
lendingar sýna litla
rausn, hvaö snertir loönu-
veiöarnar. Þaö heföi ekki
drepiö okkur aö veita
svipaö magn af loönu og (
fyrra”, sagöi Matthias
Bjarnason, alþingismaður
fyrrverandi siávarút-
vegsráöherra, I samtaii
viö Vfsi um samningana
viö Færeyinga.
„Hins vegar er ég aö
mörgu leyti ánægöur meö
Kbreytingu sem varö á
rskkvótanum enda var
búiö aö breyta honum áö-
ur, er hann var lækkaöur
um eitt þúsund tonn mcö
frjálsu samkomulagi. Eg
lft ekki á Færeyinga sem
útlendinga heldur sem
vini og frændur.
Okkur er lika mikiö f
mun, þó viö höfum ekki
veitt okkar kvótaaf kol-
munna. Þaö er sjáanlegt f
framtföinni aö loönuveiö-
in veröi ekki lengur en
fram f miöjan mars og
litlu eftir kemur kol-
munninn á Færeyjamiö
og þá er gott fyrir stærri
skipin aö hafa möguleika
á aö fara á kolmunna. 1
þessu sambandi vil ég
ekki bara hugsa um liö-
andi stund, heldur lfta
ögn fram I tfmann”
- KS
Þessi uppákoma vakti athygii vegfarenda á
Lækjartorgilgær. Þarna voru liösrnenn Brunaliösins
ásamt Halla og Ladda á ferö I sambandi viö mynda-
töku á umsiag hljómplötu, sem gefin veröur út f
tengslum viö reyklausa daginn 23. janúar næstkom-
andi, en brotna sigarettan er eins konar tákn þess
dags. Visismynd: ÞG
Hendrík til Brussel
Samkvæmt heimifdum,
sem Vfsir telur mjög áreiö-
anlegar, mun Hendrik Sv.
Björnsson taka viö stööu
sendiherra f Brússel 1.
april næstkomandi, þegar
Guömundur 1 Guömunds-
son lætur af störfum þar
fyrir aldurs sakir.
Hendrik Sv. Björnsson er
nú ráöuneytisstjóri utan-
rfkisráöuneytisins, en var
áöur sendiherra I Frakk-.
landi um árabil. —ÓT