Alþýðublaðið - 08.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.03.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Kvæði. Þdr tala' um að það sé nú cldur og !s er oss hafi staðið hér mest fyrir þrifum, en mót þeirri skoðun með rökum eg rís það reynslaa oss sannar sem hugsandi lifum, vér sökum því ei vora örlagadís né á hennar reikning vor lífskjör hér skrifum. Og vistin sú þyrfti' ekki’ að vera svo böið sem vinhýra, bjartkæra landið oss býður, ef brauðið það jafnt skiftist barnanna hjörð sem bítur hinn gráðugi valdhafalýður, því auðæfi nóg á vor íslenzka jörð og Ægir sem gjafmildur reynist ei siður. En stjórnleysis meinsemd svo mörg er oss hjá er merginn úr þjóðinni sýgur og étur, og fjárglæfra og braskara flokkurinn sá er fjölmörgum reynst heflr skæðari ea vetur, er landplága óhcft sem liðast ei má en Iagaboð enn engar skorður við setur. Og margt er það annað sem miður fer hér og mest væri þörf á að bæta og laga með frelsi og samúð sem farsælast er og Fróni má gefa þá hamingjudaga, að bróðurhönd öðrum þar út rétti hver og alþjóðarheill verði’ ei neitt þá til baga. Jin Þiréars0H. Ath. Hafið kvæðið með ykkur á Jafnaðarmannafélagsfund. . .........l!—■ .. ■ i 1=8=™—T fari fram úr áætlun, þar sem hann á að greiðast eftir reikningi, en engin ágizkun skal þó gerð um hann. Reikningur yfir Alþingiskostnað 1921, er ekki birtur enn. Er því þingsetukaupið hér og verður fram vegis, áætlað eftir dagafjölda, og mun þá aidrei skakka miklu. 4. Kostnaður við heilbrigðis eftirlit lækna með alþýðuskólum, 3000 kr. á fjhtb. 5. Skrifstofukostnaður bískupj, eítir reikningi, 2000 kr. á íjhtb. 6. Tii Einars prófessors Arn- órssonar, viðaukabun, 4950 kr. á fjhtb. Það verðnr ekki annað séð í fjl., en — enda líklegt — að E. A. hafi þessi viðaukalaun, auk launa sinna með fullri gjaldeyrisuppbót, við Háskólann, en þau eru 9500 kr. Eru þá laun E. A. samtals fyrra árið 12050 kr. og 11900 kr. sfðara árið. Eru þá enn brotin launalögin frá 1919, þvf 33. gr. þeirra kveður svo á, að saman * lögð laun og gjaldeyrisuppbót megi ekki fara fram úr 9500 kr„ nema hjá hæstaréttardómurunum. Sama gegnir og um landlækni, — jafn vei þó að eins væri tekið tillif tfl launa hans fyrir forstöðu Yfirsetu- kvennaskólans — því hann hefir 9500 króna landlæknislaun. Og þetfa sama er uppi á teningnum hjá mörgum fleiri, þó ekki nenni eg að tina til hvern einstskan. 7. Styrkur til dócent. Magnúsar Jónssonar til rannsókna á kirkjusögu tslands, á fjhtb. . . . kr. 3000,00 Þingsetuk. sama 1921 — 1943 04 Ssmt. bfg. á fjhtb.. . —4943,04 8. Til héraðslæknisíns f Rvik (Háskólakensla), 3000 kr. á fjhtb. 9. Til kennara í lagalegri lækn- isfræði (við Hásk), 1000 kr. á ÍJhtb. 10. Læknisþóknun (við Menta- skólann), 400 kr á fjhtb. Þá er gert ráð fyrir að launa prófdbinara við þenna skóla, þó ekki verði séð i fjl, hve mikiu er varið ti! þess. En gera má ráð fytlr, að það sé ekki minna en 600 kr. á fjhtb, og er það óþörf greiðsla. því þsð virðist mega nota embættisæenn (kennara) sem próf. dómara við skólann. Eg skal nota hér tækifærið til að geta þess, að í launalögunnm virðist lítið eða ekkert tillit tekið til þess, þegar laun skólastjóranna eru ákveðin, að þeir fá allir ó- keypis húsnæði, Ijós og hita. — T, d hefir rektor Mentaskóians nú 9500 kr, auk þessara mikils verðu hiunninda, og er þannig langsamlega hæstlaunaði embætt- ismaður landsins, þeirra, er taldir eru í lauaalögum, og ekki taka tvöföld. laun, Þó staðan sé virðu leg, vandasöm og vinnuþung, mun tæpiega til þessa ætlast, þótt svona siysalega hafi til tekist. Undrafrumv. er komið fram á Alþingi voru. Er það um frestun allrar barna- fræðsiu f iandinu um óákveðinn tfma. Og mega prestar ekki stað- festa böm þetta tfmabil, nema þau hafi sömu kunnáttu, sem nú er heimtaðl Sá, sem vanrækir ment- un barns sfns, skal sæta alt að 1000 kr. sekt! — Prestar skulu húsvitja ákaflega — eftir reglum frá 1746. — Ber þeim að kenna kennurumi og heimilum — sér- staklega f nóvemher og aprfi ár hvertli — Reynist nú börn lands ins of fákunnandi, þrátt fyrir þetta uppeldi, gerir frumvarpið ráð fyrir, sð flytja börnin burtu af héim- iiunum, en eigi er getið nm — hvorki í frumv. né greinargerð — hvort fara eigi með þau til Spánar eða Amerfkul — Dvalarhreppar greiða allan kostnað, ef bændur og borgarar geta það ekkil Kenn urum sé fengið starf í hönd, og séu laun þeirra sfst minni en nút — Mál, seas rfsa út af fruœvarpi þessu, skulu rekin sem almenn lögreglumáil Enn hafa ísl. þingmenn sýst, að þeir standa ekki að baki þm. antiEra mentaþjóða að gáfum, lær- dóœi og forsjá, og mættu háttv. kjósendur múna það. ,Nú er helguð ást vor öil ættarjöið og feðratunga". BJarni frá Vogi. Lifi ættjarðarástinl Brrgmi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.