Vísir - 27.01.1979, Blaðsíða 11
Laugardagur 27. janúar 1979.
11
I
,,Það var ósköp venjulegur dagur þegar þeir
hringdu fró Rannsóknarlögreglunni og báðu hann
að koma og tala við sig. Það var skrekkur i mér, en
ég vildi ekki trúa þvi að hann hefði gert nokkuð af
ser."
„Hann hringdi siðar og sagðist ekki koma heim
strax. Þann dag heyrði ég blaðsölubörnin hrópa að
hann hefði verið gripinn. Þeir komu svo með hann
heim til þess að sækja dót sem hann þurfti með sér,
og sögðu mér þá að hann hefði verið úrskurðaður i
sextiu daga gæsluvarðhald. Þá brotnaði ég niður".
Hún heitir Auður Kristófersdóttir og býr i Breið-
holtigu ásamt sjö ára syni sinum. HANN er eigin-
maður hennar og afplánar nú átján mánaða dóm á
Litla Hrauni fyrir innbrot. Þau giftu sig fyrir fimm
árum.
Börn hennar eru frá fyrra hjónabandi. Þar á
meöal tvitugur sonur, sem banaði vinstúlku sinni á
Flateyri i haust. Hann var þá úrskurðaður í niutiu
daga gæsluvarðhald og siðan aftur. Hann bíður þess
nú að dómur verði kveðinn upp og er i fangelsinu
við Skólavörðustíg i Reykjavík.
I viðtali þessu sá Auður ekki ástæðu til að halda
nafni sínu leyndu. Og hún hafði orðá því að það sem
hún segir hér, gæti hugsanlega aukið skilning fólks
á þeirri aðstöðu sem hún er í, og fleiri.
MAÐUR HERÐIST VIÐ
HVERJA RAUN"
Helgarblaðið rœðir við konu sem ó
eiginmann og son í fangelsi
,, Gætu eins verið forlög”
,,Ég verö aö taka þessu og
sætta mig viöástandiö eins og þaö
er. Þetta eru hlutir sem gerast og
sem enginn fær breytt. Þaö verö-
ur engu kennt um. Þetta gætu
eins veriö forlög”.
„Hvarflaöi aö mér aö fara burt
og láta allt lönd og leiö? JU, sjálf-
sagt hefur það hvarflaö aö mér.
En aldrei svo aö ég hafi fariö aö
hugsa um þaö. Þaö eru minir
nánustu sem eiga i hlut. Þeir sem
mér þykir vænst um. Og ég myndi
aldrei hlaupa frá þessu.”
„Þaö er eitthvaö sem heldur
mér uppi. Ég er ekki sterktrúuö,
svo ekki er þaö þess vegna. En
þaö er eitthvaö sem heldur mér
gangandi. Einhver kraftur.
Kannski er þaö bara skapið.”
Mig fór að gruna ýmis-
legt”
„Aður en við giftum okkur af-
plánaöi maöurinn minn dóm. Þá
sat hann inni i marga mánuði. En
þaöhvarflaöiekkiaömér aö hann
gerði nokkuö refsivert aftur.
Hann hefur lfka alltaf verið mjög
duglegur viö vinnu.”
„En þegarþettakomfyrir vann
hann ekki. Þeir voru tveir sem
báöu hann aö vera i félagi meö
sér og kaupa bát. Þaö varö aldrei
neitt úrþvi, enhann var aö vinna
viö þennan bát i tvo eöa þrjá
mánuöi og var þá kauplaus. En
hann lét mig samt fá peninga
fyrir mat og nauösynjum og þá
fórmig aö gruna ýmislegt. Hann
fór f bió og kom stundum seint
heim.Sagöisthafamisstaf strætó
og þurft aö ganga heim, eöa kom-
iö inn einhversstaöar. Þó mig
væri farið aö gruna hvaö væri á
seyöi, þá vildi ég ekki trúa þvi.
Mér datt ekki i hug aö hann geröi
neitt slikt aftur.”
„Svo ætlaöi hann aö fara aö
vinna. En þá var hann tekinn.”
,,Ég sagði að hann væri
á sjónum”
„Þegar blöðin fóru aö skrifa um
nafnbirtingu, fékk ég dóttur mlna
til að keyra mig á öll blööin. Ég
talaöi viö ritstjóra og fréttastjóra
ogbað þá um aö birta ekki nafniö,
þvl þaö fannst mér ógurleg til-
hugsun. Þaö tóku allir vel i þetta
og ekkert blaöanna birti nafniö.”
„Þaö sem hjálpaöi mér þennan
tlma var þaö hversu mikiö ég
haföiaögera.Éghaföieldra barn
annarrar dóttur minnar hjá mér
og haföi þvi 1 nógu aö snUast. En
ég haföi alltaf veriö slæm af
vöövabólgu, og ég var svo upp-
spennt þennan tima, aö ég gat
varla snUiö höföinu. En þennan
tlma fékk ég ekki aö segja eitt
einasta orö viö manninn minn.
Hann var i algjörri einangrun.”
„Smátt og smátt komst fólk aö
þvi hvaö um var aö vera. Ég vildi
leyna þessu eins og ég gat, og
sagöi til aö byrja meö aö hann
væriá sjónum. En ég varövör viö
aö fólkiö vissi þetta. Mér fanhst
þaö llta svo einkennilega á mig.
Fólk hætti llka aö hafa samband
viö mig. En þaö var sjálfsagt al-
veg eins mér aö kenna. Ég lokaði
mig inni og svaraöi ekki I síma
heiludagana. Ég vildi fá að vera
i friöi.”
,,Ég fékk svefalyf til aö byrja
meö, en hætti fljótlega aö nota
þau. — Þetta var bara allt svo
nýtt fyrir mér. Ég hafði aldrei
kynnst svona hlutum áöur.”
,,Mér fannst fólk forðast
okkur”
„Þegar hann kom út fór hann
strax aö vinna. Hann fékk vinnu á
krana, en þegar vetraöi dróst
vinnan saman og fjölda manns
var sagt upp. Þá réöi hann sig á
bát úti á landi. Eftir jólin fór ég
meö strákinn meö honum og þar
vorum við aö vinna. Ég fékk
vinnu i saltfiski, og þá bilaöi
handleggurinn. Beinhimnan
skaddaöist en ég reyndi aö
þrauka út vertiöina”.
„Mér fannst fólk foröast okkur.
Nema þeir sem viö þekktum.
Vinnufélagar hans voru mjög al-
mennilegir en hann á skyldmenni
á þessum staö, og þaö fólk foröaö-
ist hann. Sonur minn varð fyrir
aökasti. Börnerusvo miskunnar-
laus. Þau vildu ekki leika viö
hann og sögöu aö pabbi hans væri
þjófur. Hannvar fimm ára þegar
þetta var.”
„Viö vöndumst þvi aö fólk vissi
af þessu. En við vonuöum aö þaö
liöi sem lengstur tími I Uttekt, þvi
viö rifum okkur ansi vel upp á
þessum tíma. En dómurinn lá á
okkur eins og mara. Og ég man
aö mér fannst alltaf horft á bakiö
á manni. Mér fannst leggja kulda
frá fólki sem ég mætti á götunum.
Fólki sem við þekktum ekkert.”
„Ógurlegur skellur”
„Milli jóla og nýárs var dómur-
inn kveöinn upp. Hann fékk átján
mánuöi og nafn hans var birt I
fjölmiðlum. Við vorum mjög sár
yfir því. Og okkur brá ógurlega
þegar við gerðum okkur grein
fyrir þvi hversu þungur þessi
dómur var. Þetta var ógurlegur
skeliur.”
Viö kláruðum vertíöina og
komum aftur i bæinn. Ég man
eftir þvi aö þeir sóttu hann fljót-
lega eftir hádegi einn daginn. Og
það var fariö meö hann austur á
Litla Hraun. Þetta var óskaplega
erfiöur dagur. út af handleggnum
mátti ég ekki vinna og ég horföi
þvi fram á atvinnu- og peninga-
leysi næstu mánuöina.
Og peningaleysið er með
þvi versta
Þá var ekki um annað aö ræöa
en aö snúa sér til Félagsmála-
stofnunar sem var mjög erfitt
fyrir mig sem er stolt, og haföi
alltafveriösjálfstæö. Þaöanfæég
nú sextán þúsund krónur á viku
og auk þess sjúkradagpeninga
sem eru 2.720 krónur á dag. Þaö
sem mig vantar uppá fæ ég lánaö
frá Félagsmálastofnun, en þaö
veröur aö greiöa aftur.”
„Þaö eru alltaf aö koma ein-
hver óvænt útgjöld. Fasteigna-
skattur, lagfæringar á stigagang-
inum eöaeitthvaö annaö, og þetta
veröur maöur auövitaö aö borga.
Ég er meö bil, en ég hef ekki efni
á aö hafa hann á götunni. Ég býst
viö aö ég veröi aö selja hann.”
„Þegar einn þriöji af úttektinni
var liöinn sótti ég um náöun. Mig
vantaöi peninga. Þaö þurfti aö
borga vtxla oglán, þvi viö höföum
keypt okkur húsgögn áöur en
hann fór inn. En ég fékk þvert nei
Náðun eöa frestur kom ekki tf
greina.”
„Hvernig mér liöur? Ég er leiö
ogpirruö.Éger ógurlega bitur og
þaö er nokkuö sem ég hef aldrei
veriö fyrr á ævinni. Ég brotna
ekki niöur núna. Maöur herhist
viðh ver ja raun eöa ég geri þaö aö
minnsta kosti. Og ef mér finnst
ástæöa til, verö ég öskureiö og
beisk út i allt.”
,,Ég er ekki einmana”
„Yfirleitt hef ég ekki samband
viö fólk. Núna finnst mér aö fólk
sem viö þekkjum vilji hafa sam-
band viö mig, en þegar viö fórum
að vinna Uti á landi misstum viö
slmann, og höfum engan núna.
Ég er þvi mikið ein. En einmana
er ég ekki og mér leiöist I sjálfu
sér ekki. Ég er fegnust því aö fá
aö vera I friöi. Ég vil þaö.”
„Ég umgengst mest vinkonu
mlna sem býr hér I hverfinu. Ég
kynntist henni i rútunni á leiöinni
aö Litla Hrauni. HUn á þar mann.
Við eigum þvi margt sameigin-
legtog höfum margt aö tala um.”
„NUna tökum viö bll saman é
hverjum sunnudegi niöur á Um
feröarmiöstöö. Þar tökum viö svc
rútuna og eyöum deginum é
Hrauninu. Viö fáum aö vera þai
frá því aö morgni. Viö komunr
yfirleitt um hálf ellefu. Og förun
svo aftur klukkan sex.”
„Þetta feröalag kostar okkui
frá fimm upp i sex þúsund krón
ur. Þar er næstum farinn helm
ingurinn af sextán þúsund krór
unum sem ég fæ frá Félagsmála
stofnun.”
,,Leitað lauslega á mér’
„Mér finnst ágætt aö koma i
Litla Hraun. Þaö er leitaö laus
lega á mér aö pillum eöa ein
hverjum lyfjum. En aöeins laus
lega, þvi ég hef aldrei reynt a(
smygla nokkrum sköpuöum hlu
inn. Svo eyöum viö deginum sam
an. Viö gestirnir fáum auövitat
aö boröa, og þá meö föngunum.’
„Manninum minum líöur ágæt
lega. Hann hefur reyndar sagt at
i rauninni sé verið aö refsa méi
miklu frekar en honum. Refsingir
komi meira niöur á mér. Ég hel
þaö ágætt hér, segir hann. Nún;
erhann kominn I skólann og lang
ar til aö læra meira þegar hani
kemur Ut. Hann hefur mestar
áhuga á bilasprautun.”
„Svo býr hann heilmikið til úi
leir. Lampa, styttur, öskubakkr
og fleira. Þetta þýöir snatt oj
snúninga hjá mér. Þvi hann vant
ar peruoghann vantar hitt. Ége;
þvi á þeysingi um bæinn. Og í
laugardögum heimsæki ég svi
soa minn.”
,,t»að alversta”
Þaö var I september síöastliön
um. „Maöurinn minn hringdi
mig á miövikudegi. Þeir hafa séi
staka slmatima og ég varö þ\
hissaá þvl að hannskyldi veraa
Umsjón: Jón Tynes.
ffélagsróðgjafi
Viðtal: Edda Andrésdóttir
Ljósm.: Jens Alexandersson