Vísir - 27.01.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 27.01.1979, Blaðsíða 19
VlSLR Laugardagur 27. janúar 1979. 19 ## I ELDLINUNNI Þetto fer ollt eftir mœtingunni — segir Halldór Guðbjörnsson um Afmœlismót JSÍ í júdó, sem fram fer ó morgun „Þetta á aö geta oröiö gott mót ef allir okkar bestu menn mæta”, sagöi Halldór Guöbjörnsson júdómaöur sem veröur i „ELDLtNUNNI” um helg- ina er afmælismót Júdó- sambands tslands fer fram i tþróttahúsi Kennarahá- skólans. „MótiB á aB hefjast klukkan tvö á sunnudaginn oghugmyndiner aB keppa I öllum flokkum, þaB er aB segja ef næg þátttaka fæst”, sagBi Halldór. „ÞaB hefur veriB hálf- gerB deyfB yfir þessu hjá okkur i júdóinu nú i vetur en ég vona aB þaB fari aB lagast úr þessu. Þeir sem eru á annaB borB i júdó — þar aB segja allflestir keppnismennirnir æfa vel en þaB sem vantar er meiri breidd i þetta hjá okkur. ViB erum oftast aB keppa viB sömu mennina á æfing- um og i mótum, og þaB verBurheldur leiBigjarnt til /# Halldór Guöbjörnsson. lengdar. Okkar júdómenn þurfa aö komast meira á mót og æfingabúöir er- lendis, en til þess skortir okkur fé. Um þetta mót á sunnu- daginner ekki gott aö spá á þessu stigi. Þaö fer ailt eft- ir þátttökunni, en ég veit aB ef hún veröur góö þá veröur ekkert gefiB eftir og þar geta þvi oröiö skemmtileg- ar viöureignir”, sagöi Hall- dór aö lokum. —klp— MESSUR Arbæjarprestakall: Barnasamkoma i safnaB- arheimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guösþjónusta 1 safnaöarheimilinu kl. 2. Séra Guömundur Þorsteinsson. Asprestakall: Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Breiöholtsprest akall: Laugardagur: Barnasam- koma i ölduselsskóla kl. 10:30. Sunnudagur: Barna- samkoma kl. 11 árd. i Breiöholtsskóla. Messa kl. 2 e.h. i Breiöholtsskóla. Séra Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11 . Guösþjónusta kl. 2 — barnagæsla. Organleikari Guöni Þ. GuBmundsson. Séra Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasamkoma i safnaö- arheimilinu viö Bjarnhóla- stig kl. 11. Guösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa og altarisganga kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Fjöl- skyldumessa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudagur: Lesmessa kl. 10:30. Beöiö fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna á laugardag kl. 2. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Séra Hjalti Guömundsson. Kl. 2 messa. Þess er vænst aö fermingar- börn og foreldrar þeirra komi til messunnar. Séra Þórir Stephensen. Landspitalinn: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11 árd. Séra Arngrimur Jóns- son. Guösþjónusta kl. 2. éra Tómas Sveinsson. essa og fyrirbænir kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Bibliuleshringurinn kl. 8:30 á mánudagskvöld. Allir velkomnir Prestarnir. Langholtsprestakali: Laugardag: kl. 4 „Óska- stund” fyrir börn. Sunnu- dag: Kl. 10:30 barnasam- koma. Ki. 2 Guösþjónusta. Séra Árelius Nielsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Neskirkja: Seltjarnarnessókn: Barnasamkoma kl. 11 árd. i Félagsheimilinu. Séra Guömundur Óskar ólafs- son. M LAUSN ORÐAÞRAUTAR R E / ■0 R t 1 R E N 'rt LAUSN A KROSSGATU: vö ct ^i-Ol lccju. - Vii 1 | O: ^ VÖQ: VK - -jQ£ pt y/) az. Q Q; ct — W .C, v, > _ 02 '•4 i—hí V)!=tjíí. : -- l-L LU ,c> v> •< a e; v; -x s cc. -4 UJ Qí Uí Vfcl £ ct ui s: :s oí ö '< s; 1 l=cls:l _ sLó U4 U.I |5<|->Jq o: L-1- £ —i<p «í s: Q£ tt.Qí! ý5!Q;:v) l°N. N. hofnurbíó 'V\t..AAA ökuþórinn Afar spennandi og viBburöahörB ný ensk- bandarisk litmynd. Leikstjóri. Walter Hill tslenskur texti BönnuB innan 14 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Hækkaö verö. B 3*113 84 Forhertir stríös- kappar (Unglorious Bast- ards) F0rst kom "Kelly's Helte" sá "Det beskidte dusin"— men her er filmen, der overgár dem begge. Sérstaklega spenn- andi og miskunnar- laus, ný, ensk-Itölsk striBsmynd I litum. ABalhlutverk: BO SVENSON, PETER HOOTEN. tslenskur texti. BönnuB börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2-21-40 Grease Aöalhlutverk: John Travolta, Olivia New- ton-John. Sýnd kl. 5 og 9. HækkaB verö. fiÆJARBié* ..... Sim, 501 84 ókindin — önnur Just when you thought it was sa/e to go back in the water... jaws2 Ný æsispennandi bandarisk stórmynd. Loks er fólk hélt aö 1 lagi væri aö fara i sjó- inn á ný birtist JAWS 2. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. tsl. texti, hækkaB verö. ’NBOGI Q 19 OOO A- mm ■ salur AbAltU UIKDilt) m PITlfi IKTWCV - LW BfiflN - IDtS (HIIÍS B€TH (UyiS * MLL (AAfiOM • JONHMCH OUVUHKSflf • LS.J0HAR tímmm ■ mmwtaan 9N0N MocCOMNUU • DAVB HIYW tUUftUflH-UatUIMN uughi DÍAIH OM THt Mttl Dauöinn á Níl Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN tslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. BönnuB börnum. Hækkaö verB Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH tslenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 Og 10.50 -------salur C----------- Chaplin Revue Axliö byssurnar og Pllagrtmurinn. Sýnd kl. 3.15-5,10-7,10- 9,10-11,10 • salur LIÐHLAUPINN meö GLENDA JACKSON o g OLIVER REED. Leikstjóri MICHEL APDET Bönnuö börnum. Sýndkl. 3.10,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar i gamla daga. Auk aöalleikaranna koma fram Burt Reynolds, James Caan, Lisa Minnelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. 21* 1-89-36 FÓRNIN (La Menace) tslenskur texti Æsispennandi og viöburöarik ný frönsk- kanadisk sakamála- kvikmynd i litum, gerö 1 sameiningu af Productions du Dunou og Viaduc I Frakk- landi og Canafox i Kanada. Leikstjóri: Gerry Mulligan. Myndin er tekin i Frakklandi og Kan- ada. Aöalhlutverk: Yves Montand, Marie Dubois, Carole Laure. Sýnd kl. 5 og 9 BönnuB innan 12 ára. Harry og Walter gerast bankaræn- ingjar Meö Michael Caine, Elliott Gould, James Caan. Endursýnd kl. 7 og 11. rlíi 3* 3 20 75 AY • . l . Aíun't you glod it's. t uoiam noouniM » Ein með öllu Ný Universal tnynd um ofsafjör I mennta- skóla. Isl. texti. ABal- hlutverk: Bruno Kirby, Lee Purcell og John Friedrich. Leik- stjóri: Martin David- son. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Líkklæði Krists (T h e S i I en t Witness) Ný bresk heimildar- mynd um hin heilögu likklæöi sem geymd hafa veriö I kirkju i Turin á Italiu. Sýnd laugardag kl. kl. 15 Forsala aögöngumiöa daglegh frá kl. 14 VerB kr. 500. lonabíó 3* 3 11 82 STACYKEACH FAYE DUNAWAY HARRIS YUUN A'liLM Bt KRANK PERRY Doc Holliday (Doc) Leikstjóri: Frank Perry ^AÖalhlutverk: Stacy 'Keach, Fay Dunaway Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenskur texti. Stimplagerð Félagspfentsmiájunnar lil. SptuUilíg 10 - HÓTEL BORG {lararbrodfli í hétfa öld Vinsamlegast athugið augiýsingar okkur um opnunartíma# vegna nokkurra einkasam- kvæma sem verða öðru hverju næstu vik- urnar. Sama góða Borgarstemningin önnur kvöld frá - fimmtudegi til laugar- dags. HÓTEL BORG Sími 11440 Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti. RYÐVORN S.F. GRENSASVEGI 18 SÍMI 30945

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.