Vísir - 27.01.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 27.01.1979, Blaðsíða 15
14 Laugardagur 27. janúar 1979 VtSIR VtSIR Laugardagur 27. janúar 1979. 15 „£g kom aleigunni fyrir. ( Minibíl og þegar ég kotí? é, „áfangastaö vildu menn ■ekki trúa aö ég tíéfðí komist á svo litlom bfl yfir F jarðarheiði". Krystyna leiku? éfltta-f undir á tónleikum Garö- ars. sjá hetjuna og þvi var frænkan gripiö þegar hún kom i heimsókn og ég söng fyrir hana frammi i þvottahúsi, 0 Sole Mio af mikilli innlifun.” Pianótímar og heimsókn til langömmu „Þegar ég var strákur var ég sendur i sveit á hverju sumri, austur i ölfus aö Ingólfshvoli. Þá var ég staöráöinn í þvi aö gerast bóndi. Reyndar hef ég ekki alveg gefiö þaö upp á bátinn og hef reyndar augastaö á jörö fyrir austan fjall. Höfuöverkurinn er bara sá aö geta samræmt þaö störfum minum hér i bænum, en hver veit nema aö þaö takist.” „Eitt haustiö þegar ég var ný- kominn úr sveitasælunni kemur Öskar Cortes frændi minn meö forláta pianó heim og gefur mér. Óskar var góöur tónlistarmaöur, lék meö Sinfóniuhljómsveitinni og einnig fyrir gömlu dönsunum i^ Alþýöuhúsinu, eins og var algengt * aö sumir strákarnir í sinfóniunni „Konurnar mínar þrjár" „Fyrstu leiöbeiningar sem ég fékk i söng voru i HHöardals- skóla, þar sem ég var I tvo vetur. Söngkennarinn, hann Ingimundur stjórnaöi skólakórnum af mikilli röggsemi fyrri veturinn. Reyndar var þetta fyrsti kórinn sem ég söng meö, en áöur haföi ég gert tilraun til aö komast 1 kór Laug- arnesskólans, þar sem ég var i einn vetur. Þá var Ingólfur Guö- brandsson söngkennari i skólan- um, og stjórnaöi kórnum. Sú til- raun mistókst. Annaö áriö kenndi Jón H. Jóns- son og bý ég enn aö mörgu sem hann kenndi mér. Eftir aö námi viö Hllöardals- skóla lauk , þá ákvaö ég aö fara til Bandarikjanna aö læra flugum- feröarstjórn. En þegar til kom, þá var ég ekki nógu gamall til aö hefja þaö nám, svo ég fór til Engl- ands til aö komast niöur 1 ensk- unni. En eftir aö ég hóf söngnámiö hjá frú Allen, þá fuku öll önnur viö þegar ég er á feröinni i Engl- andi og er boöinn i mat, þvi þarna er sama starfsfólkiö. Þá keyröi ég út skóáburö á stórum Bedford vörubil i allar áttir fyrir stórt fyr- irtæki, Cherry Blossom. Þaö var nokkuö algengt aö atvinnurek- endur réöu fólk til sin þó þaö heföi ekki atvinnuleyfi, en strax og þeir fengu einhvern pata af þvl aö yfirvöld væru aö kanna þessi mál, þá var manni sparkaö hiö snar- asta. Ég lét einnig skrá mig hjá „ag- ent” sem útvegaöi söngvara á ýmsar krár. Þá var maöur send- ur út af örkinni og lenti kannski i krá sem var full af tóbaksreyk svo ekki sást út úr augum. En ég fékk ágæta greiöslu fyrir þetta, einar fimm gineur fyrir kvöldiö. Viö þessi tækifæri söng ég alls konar slagara, ég man eftir þvi aö Pat Boone var I uppáhaldi hjá mér,llka lag Bitlanna Yesterday. Ég hef gaman aö léttum lögum ' sem hafa fallega melódiu og dá- litiö beat, eöa hrynjandi eins viö köllum þaö. á var maður kan»ski~ sendur út af örkinni og lenti á krá sem var full af tóbaksreyk svo ekki sást út úr augum. Þarna söng ég alls konar slagara". Ég heföi aidrei getaö lokiö námi i Englandi ef ég heföi ekki fengiö styrk frá pabba, þvi ég fékk eng- in námslán fyrr en slöustu tvö árin.” Með búslóðina í Mini til Seyðisf jarðar En hvaö fær svo tónlistarmaöur aö starfa sem kemur úr margra ára námi erlendis frá? „Ég kom heim árið 1969 og fékk þá þaö starf aö koma á fót tónlist- arskóla á Seyöisfiröi. Ég kom al- eigunni fyrir I Minibll sem ég kom meö heim frá Englandi og þegar ég kom á áfangastaö vildu menn ekki trúa aö ég heföi komist á svona litlum bíl yfir Fjaröarheiöi. Þarna var ég fram aö áramótum, en var þá beöinn aö koma i Þjóö- leikhúsið og syngja piltinn I Piltur og stúlka. Ég fór meö hlutverk piltsins einar 50 sýningar, en þaö var nokkuö erfitt aö leika yfir sig ástfanginn smástrák og vera aö nálgast þrltugsaldurinn”. Ariö eftir fékk Guölaugur Rós- Garðar og Krystyna mað-fförn'm, Nönnu Maríu 8 ár-a^Sg Garðar Thor 4 ára. Elstá^rlófÍTftn Sigrún Björk er við nám í Hlíðardals- inkranz þjóöleikhússtjóri mér þaö verkefni aö stjórna hljóm- sveitinni 1 söngleiknum Ég vil, ég vil. Einnig haföi ég þaö sama verkefni meö höndum þegar Zorba var sett upp, Oklahoma og Kabarett. Hljómsveitarstjórn var hluti af námi mlnu og þaö er skemmtilegt verkefni aö koma tónlistinni heim og’ saman, en mikil vinna og stundum erfiö.” „Emma frænka og Söng- skólinn" „í mörg ár haföi þaö verið hug- sjón margra söngvara aö koma á fót söngskóla. Hugmyndin var aö fá hús, þar sem kennarar gætu fengið aöstööu fyrir sig og nem- endur sina. Þetta varö þó ekki aö veruleika fyrr en áriö 1973. Aöur höföu kennarar tekiö nemendur til sin i heimahús þar sem aðstaö- an er auövitaö misjöfn. Viö duttum niöur á húsnæöiö á Laufásveginum og þaö var nú eiginlega minni góöu frænsku henni Emmu aö þakka. Þarna vorum viö i fimm ár og strax á fyrsta ári gátum viö ekki tekiö alla þá nemendur sem sóttu um inngöngu. Fyrsta áriö voru um 70 nemendur I skólanum og 30 manns á biðlista. Um hundraö manns hafa sótt um inngöngu I skólann árlega slöan. En hún Emma frænka kom aft- ur viö sögu þegar viö vorum aö leita aö húsnæöi fyrir skólann 1 annaö sinn. Hún haföi haft auga- stað á húsi viö Hverfisgötu, norska sendiráöshúsinu. Hún ger- ir sér lltiö fyrir og pantar viötal fyrir mig hjá sendiherranum. Slöan hringir hún til mln og til- kynnir mér þessa ráöstöfun og nú vinnum viö aö þvi aö eignast þetta góöa hús. Emma frænka hefur alltaf verið svolitiö ákveöin. Söngskólinn Námiö I Söngskólanum I Reykjavik tekur sex ár aö jafn- aöi. Erlendur prófdómari er feng- inn og ljúka nemendur ýmist ein- söngvaraprófi , kennaraprófi eöa hvoru tveggja. En hvaö tekur viö eftir aö námi er lokiö? „Þeir kennarar sem voru kall- aðir söngkennarar I gamla daga heita nú tónmenntakennarár, en útskirfaöir nemendur hjá Söng- skólanum söngkennarar. Tón- menntakennarar sjá um almennt tónlistarnám I skólum, en söng- kennarar eru menntaöir sem söngvarar og hafa þar aö auki kennararéttindi. þaö eru næg verkefni fyrir söngvara, én þeir vilja helga sig kennslunni. En - SEGIR GARÐAR CORTES í SAMTALI VIÐ HELGARBLAÐIÐ vart veröur þaö sama sagt ef þeir vilja leggja sönginn fyrir sig. Ungir söngvarar sem koma nú heim frá margra ára námi er- lendis, eiga ekki margra kosta völ. Þeir geta haldiö tónaleika vlðsvegar um land, en þaö veröur aö segjast eins og er aö áhuginn er misjafn I byggðarlögunum. Nú er Islenska óperan oröin aö veruleika og hver veit nema aö úr rætist. Ég tel aö markmiöiö sé ekki endilega þaö aö byggja óperuhús, viö eigum hús t.d. eins og Gamla bió, sem meö litlum breytingum má gera ágætt. Tak- markiö er heldur aö skapa at- vinnugrundvöll fyrir islenska söngvara. Skemmtun sögvara nýlega sýndi aö áhuginn er fyrir hendi, bæöi hjá flytjendum og áheyrend- um. 1 óperugleöinni var full hús * Háskólabió og færri komust aö en vildu. Þessar undirtektir örva okkur til starfa! Málefni söngvara efni í heilt Helgarblað Vonandi þurfum viö ekki aö búa viö þaö mikiö lengur aö lög séu Itrekaö og freklega brotin á Is- Jenskum söngvurum, þannig aö þeir njóti ekki sömu réttinda og aörar listgreinar t.d. leikarar, listdansarar og hljóöfæraleikar- ar. Nú má ekki misskilja mig. Sem söngvari öfunda ég ekki setjast aö erlendis. A sinum tlma heföi veriö möguleiki fyrir mig aö fá starf viö breska sjónvarpiö, en ég þurfti ekki aö hugsa mig um, hvert svar mitt yröi. Mér leiö ágætlega erlendis, en þaö má segja aö þaö hafi eingöngu veriö af þvl aö ég var alltaf á heimleiö. Þaö getur veriö freistandi aö starfa sem söngvari úti, en ég hef hreinlega ekki haft tima til aö hugsa til baka um llkur á starfi viö erlendar óperur. Ég hef átt mér hugsjónir sem ég hef séö rætast. Söngskólinn varö aö veruleika, sinfóniuhljóm- sveit Reykjavikur hefur nú sitt þriðja starfsár og svo er óperufé- lagiö einnig raunverulegt. Aö visu á ég mér eina hugsjón til viöbót- ar, en það er aö gerast bóndi, eins og ég sagöi þér áöan. Mig hefur langaö til þess síðan ég var krakki og þaö er ekki óhugsandi aö ég geti sameinaö starf mitt sveitalifinu. Frjálsræöiö i sveit- inni heillar mig, þaö aö vera sjálfs sin herra”. Á rangri hillu Myndiröu ráöleggja börnum þlnum aö leggja út á tónlistar- brautina? „Ef þau hafa áhuga á þvl mun ég hvetja þau til þess. Ef maður getur ekki ráðlagt börnum slnum aö feta i fótspor sln, þá er sá maö- ur óánægöur meö sjálfan sig og á rangri hillu I lifinu”. — KP. „Þú heldur kannski aö mlnir upáhaldstimar I Miöbæjarskólan- um hafi veriö söngtimarnir? Þaö er af og frá. Ég geröi allt annaö, en þaö sem lagt var fyrir okkur I söngtimunum. Ég man ekki einu sinni hver kennarinn minn var. Ég man óljóst eftir og vorkenndi lágvöxnum grönnum manni, sem átti I erfiðleikum meö aö hemja némendur innan veggja stofunn- ar. En þaö er ekki þar meö sagt aö mér hafi leiðst söngur svona yfirleitt. Þaö kom fyrir aö ég söng fyrir frænku mina og fékk bló- miöa I staöinn. Roy Rogges, eins og hann hét hjá okkur strákunum, var aöalmaöurinn I bló. En þaö gekk brösuglega aö fá leyfi til aö þurftu aö gera. Gjöfinni fylgdi auövitaö aö ég var settur I pianó- tima hjá Helgu Laxnes á Loka- stignum. Langamma mln bjó beint á móti. Þaö varö þvl fastur liöur aö fara I pianótimann og heimsækja langömmu einu sinni I viku. Þaö gat veriö erfitt fyrir nlu ára strák aö sitja inni i stofu viö pianóiö, þegar kunningjarnir voru kannski aö „teika” bila, eöa gera annaö álika spennandi. En mamma haföi góöar gætur á stráknum, aö hann stælist ekki út frá pianóinu. Meö æfingunni kom ánægjan og leikirnir meö kunningjunum uröu ekki eins spennandi.” áform út I veöur og vind og ég var ákveöinn I þvi aö leggja sönginn fyrir mig. Frú Allen var oröin nokkuö fulloröin þegar ég hóf nám hjá henni, mikil heföar- frú.aristókrat. Maöurinn hennar var skurölæknir og þau bjuggu á stóru óöalssetri I Chipperfield. í nágrenninu bjó þekkt fólk t.d. Peter Sellers. Hann ók um á gull- slegnum Mini-bil og ég var sann- færöur um þaö þá aö þaö væri ekta gull I skreytingunum á blln- um. Ég hef veriö hjá þrem kennur- um og stundum nefni ég þær kon- urnar minar þrjár. Eftir nokkur ár hjá frú Allen, fór ég á Royal Academy of Music, en sá skóli er I London. Kennari minn þar var Olive Groves. Konan min númer þrjú er Lina Paglughi, en ég sótti tima hjá henni á Italiu s.l. sum- ar.” Söng slagara á breskum krám Peningaleysi hrjáir einatt námsfólk erlendis og þar var Garöar engin undantekning. „Þegar ég var viö nám I Wat- ford, fékk ég vinnu þar I bæ viö aö keyra út brauö á morgnana fyrir bakarann. Ég vaknaöi eld- snemma og klæddist einkennis- búngingnum mlnum, sem var hvitur sloppur. Þetta gekk ágæt- lega, þar til aö bakarinn fór aö veröa hræddur um aö yfirvöldin kæmust aö þvi aö hann heföi mann meö ekkert atvinnuleyfi I sinni þjónustu. Þaö var erfitt aö fá atvinnuleyfi og þaö fékk ég aö- eins tvisvar sinnum i þau sex ár sem ég var I Englandi. Þá fékk ég einnig vinnu á veitingastaönum, þar sem ég beiö eftir skólastjóra- frúnni, þegar hún var i pianótim- unum foröum. Ég kem þar alltaf þessar listgreinar af þeim áfanga sem þær hafa náö, heldur gleðst. En þaö breytir þó ekki þeirri staöreynd aö vilja- og andvara- leysi íslenskra stjórnvalda og annarra ráöamanna gagnvart söngvurum er slikt aö meö ólik- indum er. Ef bú vilt fá mig til aö tala um þaö mál þyrfti heilt Helg- arblaö i þaö efni og þaö væri kannski ekki svo vitlaus hugmynd einhvern tima. Boðin samningur við BBC „Þaö hvarflaöi aldrei aö mér aö „Eitt sinn var ég staðráðinn í því að verða prest- ur. Þetta varð það mikil alvara hjá mér að ég hélt til Englands og settist í New Bold College sem rek- inn er af aðventistum. Ég hafði ekki verið lengi i skólanum/ þegar skólastjórinn kom að máli við míg og spurði hvort ég gæti ekki tekið að mér að aka konu hans I píanótíma einu sinni í viku. Ég sló til og ók skólastjórafrúnni vikulega til Watford/ sem er um 40 mílur frá skólanum. Meðan frúin æfði sig á píanóið/ beið ég á litlu veitingahúsi sem seldi ham- borgara. Eftír þvi sem ferðirnar urðu f leiri, fór ég aö hugsa um hvernig ég gæti notað þennan klukku- tíma. Ég kannaði hvort ég kæmist ekki I söngtíma og fékk tima hjá minni ágætu frú Allen en hún varð kennari minn næstu árin. Þar með yfirtók söngur- inn prestskapinn, enda var ég ekkert efni I prest/ þó ég hefði kannski getað leikið hlutverkið". Strákurinn sem ók skólastjórafrúnni I planótíma og stundaði prestnám I Englandi er Garðar Cortes, söngvari og skólastjóri Söngskólans i Reykjavík. „ÉG HEF EKKI GEFIÐ ÞAÐ UPP Á BÁTINN AÐ VERÐA BÓNDI"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.