Vísir - 30.01.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 30.01.1979, Blaðsíða 11
11 ItóSÓZ Þriöjudagur 30. janúar 1979 Menn eru mismunandi færin en þennan munar ekkert um að hoppa mannhæð sína á bruni sínu niður brekkurnar. Mikp f jöldi fólks lagði leið sína í skíðalönd í nágrenni "höfuðborg- arinnar um helgina, enda var hið fegursta veður og skiðafæri með ágætum. % Hér á síðunni eru birtar nokkrar myndir, sem Þórir Guðmundsson Ijósmyndari Vísis tók í Bláfjöll- um af skíðafólki við hinar ýmsu athafnir. Einbeitnin leynir sér ekki í tilburðum þessarar upp rennandi skíðastjörnu. ...og svo er haldið heim á leið og hugsað um dagsins Það þarf engmn að skammast sín yfir því að detta á skíðum og allra síst þessi. Y,fir afrek. Um brunakuldann og þau brekkuskeið um bylt- falli hanser mikil reisn sem minnir á hreyfingar balletdansara. urnar og fengið þrek.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.