Vísir - 30.01.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 30.01.1979, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 30. janúar 1979 I Tilkynning Þinglýsingadeild borgarfógetaembættisins, Skóiavörðu- stig 11, verður framvegis opin frá kl. 10-15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var f 78., 81. og 83 tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Sléttahrauni 29, Hafnarfirði þingl. eign Stefáns Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar f Reykjavik, Innheimtu rikissjóðs og Brunabótafé- lags islands á eigninni sjálfri föstudaginn 2. febriíar 1979 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð 2. og siðasta á fasteigninni Vogagerði 24 f Vogum, Vatns- ieysustrandarhreppi.þinglýstri eign Guðlaugs Aðalsteins- sonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 31. janúar 1979 kl. 15.30. Sýsiumaðurinn í Guilbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78., 81. og 83. tölublaði Lögbirtingabiaðs- ins 1978 á eigninni Mávahrauni 9, Hafnarfiröi, þingl. eign Hjördisar Þorsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjarðar á eigninni sjálfri föstudaginn 2. febrúar 1979 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 78., 81. og 83. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Hverfisgata 55, neðri hæð, Hafnarfiröi, þingl. eign Gunnars Friðþjófssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrfmssonar hrl., Innheimtu rikissjóðs og Innheimtu Hafnarfjarðar á eigninni sjálfri föstudaginn 2. febrúar 1979 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð 2. og siöasta á fasteigninni Nýibær i Vogum (jarðeign) þingl.eign Guðlaugs Aöalsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 31. janúar 1979 kl. 15. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem augiýst var i 90., 93. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta i Blikahóium 4, þingi. eign Péturs B. Péturssonar, fer fram eftir kröfu Veödeiidar Landsbankans og Bene- dikts ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 1. febrúar 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaðog siðasta á Depluhóium 5, þingi. eign Guðmundar Þengiissonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 1. febrúar 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á Miðtúni 30, þingl. eign Einars D. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Garðars Garðarssonar hdl, á eigninni sjálfri fimmtudag 1. febrúar 1979 ki. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. margar vistaverur Menntamá laráðuneytið flutti 1968 úr Stjórnarráðshúsinu að Hverfisgötu 4-6 og hefur haft þar aðsetur siðan. Þá leigir þaö húsnæði i Ingólfsstræti 5 og hef- ur nú fest kaup á húseigninni Laugavegi 166, Viðishúsinu. Deildir þessa umfangsmesta ráðuneytis landsins eru margar og til húsa á flestum hæðum i húsinuvið Hverfisgötu. Þangað bauð Birgir Thorlacius ráðu- neytisstjóri blaðamönnum að skoða riki sitt. 60 manns að störfum. Menntamálaráðuneytið er vel mannaðmeðum 60 starfsmenn, en sumir eru þó ekki þar i fullu starfi. Engan skyldi undra þótt mannmargt sé I ráöuneytinu, þvi þar er 1 mörg horn að lita. Byggingadeild sér um allar skólabyggingar og skólamann- virki. Fjármála- og áætlana- deild hefur umsjón með áætl- anagerö og stofnkostnaði skóla og annarra stofnana, sem undir ráðuneytið heyra, einnig nem- endafjöldaáætlanir með meiru. Greiðslu- og bókhaldsdeild annast allar greiöslur ráðuneyt- isins i hvaða formi sem er. Grunnskóladeild sér um mál- efhi er varða skyldunámsskóla og forskóla, einnig skólastjóra og kennararáöningar fyrir þessa skóla. Háskóla- og alþjóðadeild fer með málefni Háskóla tslands, Kennaraháskóla Islands og allra skóla á menntaskólastigi. Visindastarfsemi, fræðistörf og rannsóknastarfsemi, einnig norraait og alþjóðlegt menning- arstarf. tþrótta- og æskulýösmála- deild hefur yfirumsjón með skólaíþróttum og tþróttakenn- araskóla tslands, æskulýös- og tómstundamálum. Allt frá fuglafriðun til sinfóníuhljómsveitar Undir safna- og listadeild heyra mörg málefni t.a.m. Þjóðleikhús, leikfélög, Mennta- málaráð, Rikisútvarp (hljóð- varp-sjónvarp) og Sinfóniu- hljómsveit tslands. Náttúru- verndarmál, mengunarmál minjar og þjóðgaröar. Fugla- friðun og dýravernd t.d. friðun hreindýra. Oll meiriháttar söfn landsins, Landsbókasafn, Háskólabóka- safn. Þjóðskjalasafn, Þjóð- minjasafn. Listasafn tslands og ýmis önnur lista-, bóka-, náttúrugripa- og byggðasöfn. Skólarannsóknardeild sér um rannsóknir og tilraunastarfsemi i kennslu, Rikisútgáfu náms- bóka, námseftirlit ognámsmat. Verk- og tæknimenntunar- deild hefur umsjón með málefh- um sem varða verk- og tækni- menntun á grunnskólastigi, iðn- fræöslu, iðnskóla, vélskóla og aðra verkmenntunarskóla. Fyrir utan deildir ráðuneytis- ins sem eru alls 9 talsins er al- menn skrifstofa sem sér um m.a. upplýsingar, skjöl og skjalagögn ráðupeytins. Lenging skólaskyldu Það kom fram i máli Birgis Thorlacius að varðandi grunn- skólalögin stæði aðaldeilan um lengd skólaskyldu i 9 ár. övlst er hvort Alþingi tekur upp um- ræöu um 9. skólaskyldu-árið, ef ekki. þá kemur þaö tii fram- kvæmda eftir 2 ár. Landinu er nú skipt I 8 fræðsluumdæmi og i hverju um- dæmi erfræðsluráð. Unniö er nú að þvi aö koma verkefnum út i fræösluráöin. Engar verulegar breytingar erufyrirhugaðar um breytingu skólasvæða en heild- ar tillögur um skiptingu skóla- Þorsteinn Einarsson.deildarstjóri og Ingimar Jónsson námsstjóri leggja á ráðin um skipulag Iþróttakennslu t Birgir Thoriaslus ráðuneytis- stjóri hefur séð marga ráðherra koma og fara; I riki hans eru margar vistarverur. Vísir kynnir ráðuneytin svæöa voru sendar út frá ráðu- neytinu og eru nú til umræðu. Ahersla hefur nú færst frá heimavist nemenda yfir á heimaakstur, þar sem þvi verð- ur komið við. Sumarnámskeið Helstu breytingar sem orðið hafa á menntun kennara á sið- ustu árum uröu með stofnun Kennaraháskólans, sem hefur umsjón með endurmenntunar- og sumarnámskeiðum kennara. Um 900-1100 kennarar hafa sótt þessu sumarnámskeið. t kjara- samningum eru til ákvæði um að skylda kennara til þátttöku i þessum námskeiðum, en yfir- leitt er þeim þetta frjálst. Glæsileg skólahús ónotuð Eitt af mörgum vandamálum sem ráðuneytið fæst viö er minnkandi aðsókn að hús- mæðraskólunum. Viða standa nýjar og glæsilegar byggingar sem ekki nýtast t.d. á Staðar- felli í Dölum Ætiunin var aö nýta þar húsin fyrir þroska- hefta, en engir sérfræðingar fengust. Dönskukennsla i sjón- varpi I ráði er að hefja dönsku- kennslu i sjónvarpi og útvarpi innan skamms og deildarstjóri i skólarannsóknardeild hefur undanfarið setið fundi um þessi mál. Að sögn ráðuneytisstjóra er af ýmsum ástæðum heppilegt að Islendingar læri dönsku, þó að í reglugerð sé aðeins k veöið á um að skylda sé að kenna eitt- hvert Norðurlandamál. Dönskukennarar eru hér flestir og þá er samstarf við Dani mikilvægt vegna mikils kostn- kosta um 2 milljónir danskar, en tslendingar munu liklega borga 17%. tsland er nú eina landið utan Danmerkur sem hefur dönsku að skyldunámi. Hús i hönnun Húsnæðismál Iþróttakennara- skólans komu til umræðu og að sögn Þorsteins Einarssonar deildarstjóra er nú verið að hanna nýtt hús fyrir tþrótta- kennaraskólann. Þá kom fram að nú liggur fyrir skýrsla um samstarf íslands við hin Norðurlöndin á sviði iþrótta- mála, enkostnaður við þátttöku i mótum hefur mjög háð tslend- ingum i sliku samstarfi, en i ráði er að koma á skipulagi sem auðveldar þetta samstarf. Meginmunur er á fjármögnun iþróttamála hér og á hinum Norðurlöndunum. Þar hefur iþróttahreyfingin fasta tekju- stofna i' formi ýmiss konar get- rauna. 1 menntamálaráðuneytinu hitt- um við fyrir Kristinu G. B. Jónsdóttur sjónvarpsþul , sem einnig er ritari Ragnars Arnalds. Snorri Sturluson Menntamálaráðuneytið hefur um nokkurt skeið gefuð út upp- lýsingarit með ýmsum fréttum og upplýsingum er varða ráðu- neytið. Þar kemur m.a. fram að ráðuneytið hefur skipað nefnd til þess aö stinga upp á viðeig- andi aðgerðum til minningar um 800 afmæli fæðingarafmæli Snorra Sturlusonar nú á þessu ári. Ragnar Amalds tiundi Menntamálaráðuneytið var áöur í samfloti,fyrst með dóms- og kirkjumálaráöuneyti og sið- an með forsætirráðuneyti, en 1970 varð Menntamálaráðu- neytiö sjálfstætt ráðuneyti I sinni núverandi mynd. Alls hafa frá stofnun lýðveld- is 1944 lOmenn veriö mennta- málaráðherrar og er Ragnar Arnalds sá tiundi I röðinni. -Þ.F.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.