Vísir - 13.02.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 13.02.1979, Blaðsíða 18
18 14.25 Miðlun og móttakaT Annar þáttur Ernu Indriða- ■dóttur dm fjölmiðla. Fjallað veröur um Utgáfu dagblaða og rætt viö blaöamenn. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Til umhugsunar 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartiini barnanna. 17.35 Tónleikar. Tilkynning- ar, 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 SteytturhnefiIParlsDr. Gunnlaugur Þóröarson flyt- ur erindi. 20.05 Kammertónlist. 2Ó.30 Ctvarpssagan: ,,Eyr- byggja saga” Þorvarður Júllusson les (3). 21.00 Kvöldvaka.a. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (2). 22.55 Viðsjá: Ogmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.10 A hljóðbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. • 20.00 Fréttir og vcöur 20.25 Auglýsingar ogdagskrá. 20.30 Járnbrautin mikla s/h Ungversk mynd um rúm- lega 3000 km langa járn- braut, sem veriö er aö leggja i Austur-Siberiu. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.00 Umheimurinn. Fjallaö verður um efnahags- ástandið og verkföllin i Bretlandi og rætt viö Sigurö Stefánsson hagfræöing. Umsjónarmaður Ogmundur Jónasson. 21.40 Hættuleg atvinna. Norskur sakamálamynda- flokkur. Þriðji og siöasti þáttur. Þriðja fórnar- lambiö.Efni annars þáttar: Helmer lögreglumanni veröur li'tið ágengt 1 leitinni að moröingja Benediktu. Hann handtekur þó vinnu- veitanda hennar, blaöaút- gefandann Bruun. Lik annarrar ungrar stúlku finnst. Lögreglan sætir haröri gagnrýni i dagblöö- unum. Einkum er blaða- maðurinn Sommer haröorö- ur. Yfirmaöur Helmers , hugleiðir aö fela öörum lög- * reglumanni rannsóknina. Þýöandi Jón Thor Haralds- son (Nordvision — Norska sjónvarpiö). 22.30 Dagstaá-lok. Þriðjudagur 13 . febrúar 1979 VISIR n i ÚTVARP KL. 20.30 Mávahlfö I Fróöárhreppi 1897 eftir málverki W.G. Collingwood. Mávahlfö kemur mjög viö sögu f Eyr- byggju, þarvar m.a. háöur bardagi á hlaöinu út af hrossamálum. Þriöji lestur Eyrbyggju er á dagskrá útvarps kl. 20.30 f kvöid. Áreiðanleg íslend- ingasaga Eyrbyggja Eyrbyggjasaga nefnist i lok sögunnar sjálfrar fuliu nafni Saga Þórsnesinga, Eyrbyggja ok Alft- firðinga og nær yfir timabiiið frá þvl snemma á landnámsöld og til dauða Snorra goða eða hér um bil 880-1031”, en kl 20.30 les Þor- varður Júliusson þriðja lestur Eyrbyggjasögu í útvarpinu. Sagan er í senn ættar- og héraðssaga og mætti eins kalla hana Snorra sögu goða og Eyr- byggjasögu. Hún segir í fyrstu kapftulum frá þeim Birni aust- ræna og Þórólfi mostrarskegg. Aöalmenn hennar eru niðjar þeirra og hún endar á frásögn af börnum Snorra goða og dauða hans. A Eyrbyggju er ekki nærri eins mikill skáldsögublær og sumum öörum Islendingasögum, t.d. Laxdælu og Njálu. Eyrbyggja er lausari i sér en þær, einstakir kaflar og frásögur eru ekki eins fastlega felld i' heildina og gerist i sumum öörum sögum. Hún er talin áreiöanleg, þótt henni verði mjög tiörætt um afturgöngur og reimleika. Eyrbyggja er talin viöa vel rit- uð saga.á fornu og fögru máli. í henni er mikill fróðleikur um hof og heiðinn átrúnað og hugmyndir manna um annaö llf. Sagan er rituð á fyrri hluta 13. aldar, en hefur varðveist best i eftirritum eftir Vatnshyrnu og fyrst prentuð i Kaupmannahöfn 1787. —ÞF o (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu Til sölu er vel meö fariö SONY TC — 377 segulband, einnig svo til ný ZEWITH myndavél. Uppl. I sima 86611 (Karl). Dráttarvél Til sölu Ursus C 335 dr ttarvél með moksturstækjum. á ’76. Uppl. i síma 21793 á kvöldin. • Gullið tækifæri. Til sölu gyllingarvél, litiö notuö. Mjög fullkomin, getur tekiö klissiur allt aö 10x10 cm. Einnig fylgja bókstafir og tölustafir. Vél- in er meö nákvæmum hitastilli og býður upp á alla hugsanlega leturgerö eöa myndagerö I flest- um litum. Hentugt fyrir mann sem vill skapa sér skemmtilega heimavinnu eöa hobbý. Tilboö sendist Visi merkt Gulliö tækifæri 23893. Hænsnabúr. Til sölu notuö hænsnabúr. Uppl. i sima 84156 á kvöldin. Nýuppsett grásleppunet til sölu á hagstæöu veröi. Uppl. i sima 41709. Tvær 12 volta rafmagnshand- færarúllur til sölu. Simi 25997 eftir kl. 7 á kvöldin. St jörnukíkir til sölu, litaöar linsur. Uppl. i sima 38372 frá kl. 7-9 i kvöld. Diselvélar. Til sölu tvær diselvélar, önnur Perkins 4-203 4 cyl, hin Ford Trader 4 cyl. Uppl. i sima 10914 laugardag og sunnudag. Hvað þaritu aö selja?Hvaö ætl- aröú aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing í Visi er leiöin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö sjálf/ur). Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Oskast keypt Óska eftir að taka á leigu eöa kaupa dráttar- vél með ámoksturstækjum. Til- boð óskast sent augld. Visis merkt „Dráttarvél” fyrir föstud. 16. febr. nk. Húsgögn / N (Teppi ) ^ Gólfteppin fást hjá okkur. Bólstrun. Klæöum og bólstrum húsgögn. Gerum föst verötilboö, ef óskaö er. Húsgagnakjör, simi 18580. Tek að mér að lima og gera upp gömul borö- stofuhúsgögn. Simi 53081. A gamla veröinu. Hvfldarstólar meö skemli á kr. 127.500.- Ruggustólar á kr. 103 þús., italskir ruggustólar á kr. 118.600, innskotsborð á kr. 64.800, einnig úrval af roccoco og barockstólum. Greiösluskil- málar. Nýja bólsturgerðin Laugavegi 134, simi 16541. Tiskan er að láta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný meö okkar fallegu áklæöum. Ath. greiösluskilmálana. Ashús- gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfiröi slmi 50564. Hljómtgki Til sölu Blaupunkt útvarpsmagnari, Lenco plötuspilari og 2 hátalarar. Gott verðef samiö er strax. Uppl. i sima 73182 eftir kl. 8 á kvöldin. Hljóðfgri Farfisa Vip 370 hljómsveitarorgel til sölu. Skipti möguleg á Yamaha orgeli. Uppl. I sima 39509 eftir kl. 20. Óska eftir aö kaupa notaö pianó. Uppl. i sima 30272. (Heimilistgki Til sölu góö Husquarna eldavél, u.þ.b. 10 ára gömul. Uppl. i sima 82125 e. kl. 6. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. Hjól-vagnar Susuki GT 550, árg. ’76 til sölu. Keyrt aöeins 10 þús. km. Verö 1 millj. eða 800 þús. kr. á boröiö. Gripiö gæsina meöan hún gefst. Uppl. I sima 92-3834. ‘ (Verslun Gullsmiöur Jóhannes Leifsson, Laugavegi 30, simi 19209. Handsmiöaö viravirki á islenska þjóöbúninginn fyrirliggjandi i úr- vali. Gyllum, hreinsum, uppsmiöi og viögeröir á skartgripum. Sendum i póstkröfu um allt land. Frágangur á allri handavinnu. Allt tillegg á staönum. Höfum ennþá klukkustrengjajárn á mjög góöuveröi. Púöauppsetningarnar gömlu alltaf sigildar. Full búö af flaueli. Sérverslun meö allt til uppsetningar. Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 74. Simi 25270. Mifa-kasettur Þiö sem notiö mikiö af óáspiluð- um kasettum getiö sparaö stórfé meö þvi aö panta Mifa-kasettur beint frá vinnslustaö. Kasettur fyrir tal, kasettur fyrir tónlist, hreinsikasettur, 8-rása kasettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa-kasettur eru löngu orönar viöurkennd gæöavara. Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, simi 22136, Akureyri. Verksmiðjuútsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar og lopaupprak. Nýkomiö boBr, skyrtur, buxur, jakkar, úlpur, náttföt og hand- prjónagarn. Les-prjón Skeifunni 6, simi 85611 opið frá kl. 1-6. Vetrarvörur Til sölu tvenn skiði Rossignol ST Competition 200 meö Tyrolia 350 bindingum og Blizzard Fan 3000 meö Look GT bindingum. Uppl. I Skiöaskálanum I Hveradölum, simi 99-4414 gUíLiíLjs&V 1 Barnagæsia Barngóð kona óskast til aö gæta ársgamals drengs frá kl. 8.30-2 eöa 3 á daginn i Fossvogi sem næst Giljalandi. Fljótlega. Uppl. I sima 37996 eftir kl. 7. Tek börn I gæslu 1/2 eða allan daginn. Hef leyfi Uppl. I sima 76198. Óska eftir barngóöri og traustri stúlku til aö gæta tveggja barna 1 kvöld i viku. Búum i Krummahólum. Uppl. i sima 71878. Til sölu tvennir litiö notaöir Caper skiöa- skórnr. 35-36ognr. 40. Einnig eru til sölu skautar nr. 39. A sama staö óskast skíöaskór og skautar nr. 42. Uppl. I sima 74780 Skiði með bindingum til sölu. Hæö 180. Uppl. i sima 72092 eftir kl. 7. Til sölu tvenn skiði Rossignol ST Competition 200 meö Tyrolia 350 bindingum og Blizzard Fan 3000 meðLook GT bindingum. Uppl. 1 Skiðaskálanum i Hveradölum, simi 99-4414. Mjög góö Fischer skiöi með góðum öryggisbindingum til sölu. Hæð 195. Selst ódýrt. Sími 85541. Barngóð kona óskast til aö gæta ársgamals drengs frá kl. 8.30-2 eða á 3 á daginn i Foss- vogi sem næst Giljalandi. Fljót- lega. Uppl. i sima 37995 eftirkl. 7. Kona eða unglingsstúlka óskast til aö gæta 5 ára drengs hluta úr degi (eftir hádegi). Þyrfti helst að búa nálægt tsaks- skóla. Upplýsingar i sima 25843. u Tapað - fundið Tapast hefur silfurhálsmen meö brúnum steini, sennilega á leiðinni: Lindarbraut — leiö 3(SVR) — Hafnarstræti. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 16860 eftir kl. 6. Sklöamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Eigumnúódýr barnaskiöi. Einnig stafi og skiöasett meö öryggis- bindingum. Tökum einnig I um- boössölu allar gerðir af skiöum, skóm og skautum. Opiö 10-6, og 10-4 laugardaga. Fatnaóur igfe ( Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Hálfsið pils úr flaueli, ullarefni og jersey i' öllum stærðum. Enn- fremur terelyn pils i miklu litaúr- vali i öllum stærðum. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i' sima 23662. Ný ónotuð leöurkápa, litur svartur til sölu stærö 38. Uppl. i sima 24595 Rautt seðlavcski meö nauösynlegum persónuskilrikjum tapaðist á Diskókeppninni I Háskólabiói laugardaginn 10/2. Finnandi vinsamlegast komi veskinu til skila á lögreglustööina eöa hafi samband i sima 23992. Ljósmyndun Hraðmyndir — Passamyndir Litmyndir og svart-hvitt i vega- bréf, ökuskirteini nafnskirteini og ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraömyndir, Hverfisgötu 59, simi 25016.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.