Vísir - 13.02.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 13.02.1979, Blaðsíða 19
VISIR Þriöjudagur 13. febrúar 1979 19 UTVARP KL. 14.25 I DAG DAGBLOÐIN KRUFIN ,,Ég fjalla m.a. i þættinum um þessa miklu vinnu sem liggur að baki fjölmiðluninni sem t.d lesendur blaða hugsa ekki út i þegar þeir lesa blöðin. Ég fæ blaðamann, Jónas Haraldsson á Dag- blaðinu, til að lýsa sinu starfi”, sagði Erna Indriðadóttir, umsjónar- maður þáttarins „Miðlun og móttaka”, sem fluttur er kl. 14.25 i dag. ,,Þá ræði ég við verkstjóra í Blaðaprenti, Hauk Sighvatsson, og hann lýsir þvi hvernig blöðin fara gegnum hendurnar á setjur- um, prenturum og öðru fólki. Si'ðan fjalla ég um blöðin sjálf ogtekfyrir þann þátt hvernig þau eru háð auglýsingum sem tekju- stofni og hvort það geti haft hugsanleg áhrif á sjálfan frétta- flutning blaðanna. Og ræði i þvi sambandi ýmist við fréttastjóra eða ritstjóra blaðanna, siðan ræði ég um pólitikina ogblöðin, þ.e. að öll morgunblöðin eru málgögn stjórnmálaflokkana og hvaða áhrif það geti haft á fréttaflutn- ing.Þá verður rætt um það hvort siödegisblöðin séu óháð eða ekki, og allt það. Einnig ræði ég við Vilborgu Harðardóttur um landsmála- blöðin og hver sé munurinn á landsmálablaði og dagblaði en Vilborg var um skeið ritstjóri Norðurlands”. _4»F Haukur Sighvatsson verkstjóri i Blaðaprenti hf. ÚTVARP KL. 15.45 r ## Kétt fólk ## „Ég mun ræöa viö Hafliöa Jónsson, sem er í fyrirsvari fyrir félag sem heitir „Kátt fólk”, þetta er félag fólks sem kemur saman til dansleikja nokkrum sinnum yfir veturinn, þar sem vín er ekki haft um Kari Heigason umsjónarmaður þáttarins „Til umhugsunar”. t þættinum i dag verður m.a. fjallað um áfengisiausa dans- leiki. hönd”, sagöi Karl Helgason, umsjónarmaöur þáttarins „Til umhugsunar”, aöspuröur um efni þáttarins. „Aðalefni þáttarins er sem sagt áfengislausir dansleikir, en einnig verður komið inná ölvun við akstur. Ég mun benda á ýmis atriði eins og i fyrri þátt- um um hætturnar sem fylgja ölvun við akstur og kynntur verður kafli úr tilraun sem gerð hefur verið og sýnir hve hæfni mannatil aðstjórna vélknúnum ökutækjum minnkar við ölvun. Það er ekki skilyrði að menn séu bindindismenn til þess að taka þátt i félaginu „Kátt fólk” heldur er það skilyrði að vin sé ekki haft um hönd á dans- leikjunum sem félagiö heldur. Þessir dansleikir eru haldnir viða og ekki endilega i Reykja- vik.t.d. var árshátiö siðast hald- in suður I Keflavik og einnig hafa dansleikir verið haldnir i Mosfellssveit. 1 þættinum verður og komið inn á þá um- ræðu sem nú stendur sem hæst um opnunartima veitingahúsa”. —ÞF >•< (Smáauglýsingar — sími 86611 Fasteignir Raöhúsalóð i Hveragerði til sölu ásamt teikningum. Góð kjör. Uppl. i' simum 28472 og 30084 eftir kl. 6. ».i %____________ Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á ibúðum og stigagöngum. Föst verðtilboð. Vanirog vandvirkir menn. Uppl. i simum 22668 og 22895. Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferð- um. Simi 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og,húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við. fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fa-metra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Kenni byrjendum og unglingum I skóla ensku, þýsku og islensku. Einnig islenska fyrir útlendinga. Simi 38797. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku, sænskuogfl. Talmál bréfaskriftir og þýðingar. Bý undir dvöl er- lendis og les með skólafólki. Auð- skilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson simi 20338. (pýrahald Hvolpur fæst gefins. Simi 16941. Skrautfiskar — vatnagróöur Við ræktum skrautfiska og vatna- gróður, eigum meðal annars Wagtail — Lyre sverðdrager, hálfsvarta Guppy og vatnagróður fyrir stór og litil búr. Opið frá 10-22, Hringbraut 51, Hafnarfirði. Simi 53835. Aö gefnu tilefni vi 11 Hundaræktarfélag Islands benda þeim sem ætla að kaupa eöa selja hreinræktaöa hunda á að kynna sér reglur um ættbókar- skráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. I simum 99-1627, 44984, 43490. Þjónusta Tek að mér að líma og gera upp gömul borð- stofu húsgögn. Simi 53081. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Hreinsa og skola út niðurföll I bilplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki rafmagnssnigla. o.fl. Vanir menn. Valur Helgason simi 43501. Hvaö kostar aö sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörö vetrar- veður aðeins ef hann er vel lakk- aður. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnaðinn og ávinninginn. Komið i Brautar- holt 24 eða hringið I sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opið alla daga kl. 9-19. Bilaaöstoö h/f. Bólstrun. Klæðum og bólstrum húsgögn, eigum ávall fyrir liggjandi roccocostóla og sessolona (Chaise Lounge), sérlega fallega. Bólstrun Skúlagata 63, simi 25888. heimasimi 38707. Hraömyndir — Passamyndir. Litmyndir og svart-hvitt I vega- bréf, ökuskirteini, nafnskirteini og ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraðmyndir, Hverfisgötu 59, simi 25016. 4 Vélritun. Tek að mér allskonar vélritun, góð málakunnátta. Simi 34065. Framkvæmi a 1 1 a málningarvinnu, fljóttog vel-Greiðslukjör sé þess óskað. Tekið á móti pöntunum I simum 16718 og 23296 Snjósólar eöa mannbroddar geta foröað yður fra beinbroti. Get einnig skotið bildekkjanögl- um iskóogstigvél. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háa- leitisbraut 68. Fyrir ferminguna. Þið sem ætliö aö láta mála fyrir ferminguna hafið samband við mig sem fyrst. Einar Kristjáns- son, málarameistari simar 21024 og 42523. Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múfviðgerðir á steypum, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningar- vinnu. Gerum tilboð ef óskað er. Veitum góða þjónustu. Jón og Leiknir h.f. simar 74803 og 51978. Trjáklippingar. Fróöi B. Pálsson, simi 20875 og Páll Fróðason, simi 72619. Bólstrun. Klæðum og bólstrum húsgögn. Gerum föst verðtilboð, ef óskað er. Húsgagnakjör, simi 18580. Safnarinn Kaupi öíl islensk ffiniecki, ónotuö og notuð, hæste 'verði. Richardt Ryel, Hááleltisbraut 37. Simar 844^ og^5506. t Hlekkur sf heldur þriðja uppboö sitt laugard. 10. febrúar aö Hótel Loftleiöum kl. 14. Uppboðsefni verður til sýnis laugardaginn 3. febrúar kl. 14-171 Leifsbúð, Hótel Loffleiðum og uppboðsdaginn kl. 10-11.30 á uppboðsstað. Uppboðsskrá fæst i frimerkjaverslunum borgar- innar. Atvinnaíbodi Verkafólk óskast i fiskvinnu við saltfiskverkun i Grindavik. Simi 92-8086 Vaktavinna. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa. Tviskiptar vaktir. Fri aðra hverja helgi. Uppl. I sima 44742 milli kl. 17 og 19. Húshjálp vantar I Garöabæ einu sinni I viku, 5 tima. Uppl. i sima 41165. Vanan háseta vantar á 150 lesta netabát frá Grindavik. Gottkaupfyrirvanan mann. Simi 92-8086. Nemi óskast til smurbrauðsstarfa. Uppl. I sima 44742 milli kl. 17 og 19 I dag. Vanan beitingamann vantar strax á linu- og netabát frá Vestmannaeyjum. Uppl. i sima 98-1849. Atvinna óskast 21 árs gamall maður óskar eftir atvinnu. Er vanur bilamálun. Margt annaö kemur til greina. Uppl. i sima 85347. 21 árs fatlaöur maður óskar eftir vinnu hálían daginn (fyrir hádegi) á Reykja- vikursvæðinu. Getur unnið allt nema erfiðisvinnu, Uppl. I síma 53988. 26 ára stúlka óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn, margt kemur til greina. Uppl. I sima 32398. Kennari óskar eftir starfi fyrir hádegi alla virka daga. Flest kemur til greina. Simi 38797. Stúlka vön afgreiöslustörfum óskar eftir vaktavinnu. Uppl. i sima 51269. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annáð, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Slðumúla 8, simi 86611. HúsnaBdiíboði Til leigu I Norðurbænum I Hafnarfiröi 4ra herbergja ibúö i 1 ár, frá og meö 1. mars n.k. Góð umgengni og reglusemi algjört skilyrði. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir laugar- dag merkt „117 ferm”. Til leigu stór 2ja herbergja kjallaraibúð miðsvæöis i Austurborginni. Mánaöarleiga 45 þús. 1 ár fyrir- frameða 55 þús. 1/2 ár fyrirfram. Uppl. i sima 76352 kl. 12-4. Keflavik Til leigu 3 herb. Ibúð I Keflavik. Ars fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 92-3834. Húsnœðióskast Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð. Einhver fyrirfrair- greiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið i sima 29734. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast á leigu fyrir reglu- samt fólk. Fyrirframgreiösla Uppl. i sima 36367 e. kl. 18 Fulloröin kona óskar eftir litilli Ibúö. Uppl. í sima 11819 e. kl. 17 á daginn. óska eftir að taka á leigu góða Ibúð 4ra-5 herbergja helst 1 nýju húsi á Reykjavikursvæðinu. Fimm i heimili. Reglusemi. Uppl. i sima 16942 milli kl. 17.30-19.30. Tvær 24 ára stúlkur, kennariog tækniteiknari óska eft- ir 3 herb. ibúð til leigu. Fyrir- framgr. Uppl. I sima 43343 eftir kl. 5. Ung hjón úr Keflavík óska eftir ibúð I Reykjavik, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 92-3834.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.