Vísir - 13.02.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 13.02.1979, Blaðsíða 16
16 Þri&judagur 13. febriiar 1979 VÍSLR LÍFOGUST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST ..Ilins vegar get ég ekki betur séö en aö hugmyndir strák- anna um þessa dagskrárgerð.... falli eins og fiis viö rass aö hugmyndum landsmanna um skemmtilegt útvarp”, ^egir Gunnar m.a. í grein sinni. NÆTUR- ÚTVARP Þrir menn á besta aldri rápuöu milli fjölmiölanna I fyrri viku og kynntu hug- myndir sinar um næturút- varp. Aöur höföu þeir lagt tillögur sínar fyrir útvarps- ráö, sem hefur þær til umfjöilunar þessa dagana. Flutningsmenn tiliögunnar kváöustí viötölum viö blöö- Til umrœðu Gunnar Salvarsson skrifar in hafa gengiö meö hug- myndina um næturútvarp lengi I maganum og þaö væri einkum tvennt, sem vekti fyrir þeim meö tillög- unni. Annars vegar aö stytta þeim stundir, sem af einhverjum ástæöum þyrftu aö hafa augun opin á þeim tima, sem aörir heföu þau lokuö, meö þvi aö leika létta tónlist og bjóöa upp á blandað efni. Og hins vegar aö aflétta næturhlustun landsmanna á erlendar út- varpsstöövar og þá einkum herútvarpiö á Miðneshciöi. Auk þess aö slá þessar tvær flugur i einu höggi taldist þeim svo til aö út- varpiö heföi hreinan fjár- hagslegan ávinning af slikum næturútsendingum meö þvi aö gefa auglýsend- um kost á að senda inn til útvarpsins augýsingar á snældum. A útvarpsmönnum, sem rætt var viö i framhaldi af fréttum um hugmyndina, var helst að skilja aö þeim þætti tillagan góöra gjalda verö, en tillögumenn heföu hins vegar misstigiö sig i reiknikúnstinni og sjón- deildarhringur þeirra heföi takmarkast viö Stór- Reykjavikursvæðiö. Þótt þulir segi „útvarp Reykja- vik” sé útvarp Reykjavik fyrir alla þjóöina, og þaö þýöi vegna næturútvarps eftirlitsmenn viö allar endurvarpsstöövar þann tima sólarhringsins. Og út- varpsmenn fullyrtu aö fjárhagslegur ávinningur væri enginn og kostnaöur viö næturútvarp yröi því — ef til kæmi — aö greiöast af hlustendum i formi hærri afnotagjalda. Hugmyndin um næturút- varp er aö mlnum dómi á- gæt, svo langt sem hún nær. Aöalkostur hennar er sá, aö hún vekur vonandi sofandi forráöamenn stofn- unarinnar til umhugsunar um þann tiltölulega staðn- aöa fjölmiðil sem þeir veita forstöðu. A hinn bóginn sé ég ekki þau gildu rök sem mæla afdráttarlaust með næturútvarpi. Mótrökin hygg ég aö veröi þyngri á metunum. Mönnum er tiörætt um þessar mundirum fólk meö sérþarfir. Næturhlustendur útvarps eru auðvitað sam- kvæmt viötækustu merk- ingu þess orös sérþarfa- hópur,,en þó hæpið aö setja þá undir þann hattinn. En hvaö sem sérþörfum liöur hefur engin athugun — þaö ég veit — fariö fram sem gefur visbendingu um stærö þessa hóps og full- komið vafamál að þorri hlustenda — sem notar næturnar til annars en út- varpshlustunar sé reiöu- búinn að greiða aukalega fyrir þá þjónustu. Hins vegar get ég ekki betur séð en að hugmyndir strák- anna um þessa dagskrár- gerö, þ.e. aö leika létta tón- list, rabba viö hlustendur, flytja stutt viðtöl og annaö i létta dúrnum, falli eins og flis við rass viö hugmyndir landsmanna um skemmti- legt útvarp, samkvæmt ný- kunngerðum fyrsta hluta hlustendakönnunar. Og skemmtilegt útvarp ætti alla vega aö eiga jafnan rétt á viö leiöinlegt útvarp! Kjarni malsins er sá, aö forráðamenn útvarpsins veröa að fara aö kanna þann möguleika til hlitar aö setja á laggirnar rás tvö. Aöeins meö þeim hætti getur hlustendum veriö gert til geös og dagskrár- gerö eins og sú sem nætur- útvarpiö byggist á, fengiö aö njóta sin. Rás tvö gæti svo komiö tii móts viö næturhrafnana og þá sem vaka umnætur neitt, þótt um eiginlegt næturútvarp yröi ekki aö ræaöa. — Gsal Myndirnar frá hljómleikunum tók Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari VIsis. Dizzy Gillespie, trió og söngkona, skemmtu áheyr- endum rækilega á sunnu- dagskvöldiö, eins og reynd- ar mátti búast viö. Hinn rúmlega sextugi meistari „be-boppsins” lék viö hvern sinn fingur og vann tilheyrendur sina á sitt band áöur en leikin var ein einasta nóta. A nokkrum andartökum var sá gamli búinn aö hreinsa út is- ienska miönæturhljóm- leikastemmningu (sem m.a. skapa&ist við hálftíma bið I fordyrinu) og láta okk- ur i staö þess siaka á og njóta Hfsins á dæmigerðan hátt þeirra, sem búa i ná- grenni 125. götu og 175 strætis INew York. Andinn var ósvikinn. Furðuleg hljóðfæraskipan Það mætti ætla að trompetleikari á sjötugs- Tónlist Ólafur Stephen- sen skrif- ar , um jazz aldri veldi sér hljóöfæri i sveit sina, m.a. til þess aö dreifa álaginu þannig, aö hann sjálfur væri ekki stöö- ugt i sviðsljósinu, en svo virtist ekki vera hjá Dizzy á þessum hljómleikum. Hann var stööugt aö... Með honum léku þeir: Mickey Roker á trommur, Benjamin Borwn á bassa og Ed Cherry á gitar. Mörgum til mikillar furðu og nokkurrar heila- brota kom Dizzy meö söng- sýna þaö svart á hvitu, aö það er ekki að ástæöulausu, sem þeir eru eftirsóttir „sidemen”, og svo Ed Cherry: góöur, en ekki svo góður aö hann skyggöi á neinn hátt á meistarann sjálfan. Shyvonne Wrightlitur út eins og ung Billie Holliday, hefur rödd eins og Carmen M c R a e og er sennilega „heims- fræg” meðal vina, kunn- ingja og ættingja og vina þeirra. Shyvonne er góö konu með sér til Islands, og ekki minnkuðu heilabrotin við þær upplýsingar Morg- unblaðsins að Shyvonne Wright væri talin „ein al- fremsta jazzsöngkona vorra tima”.' Sitt lítið af hverju Þegar leið á tónleikana kom ýmislegt i ljós. Dizzy spilaði mátulega mikiö á trompet, til þess aö hörö- ustu jazzáhugamenn færu ekki óánægöir heim. Hann fékk troðfullt bióiö til að syngja „Salt Peanuts” (þrekvirki). Hann gaf Rok- erog Brown tækifæri til aö LÍFLEGUR LEIR Lif I leir. Sýning I FtM-sal, 27. jan-11. febr. Það var f jör á sýningunni I F.Í.M. salnum, er ég leit þar inn á sunnudaginn. Hreinlega fullt út úr dyr- um. Má segja aö ljós menn- ingarvitanna hafi lýst þar allt frá 5 vöttum upp I 100 vött. Þaö sem meira var aö björtustu vitarnir, — börn- in — virtust fá þarna eitt- hvað viö sitt hæfi, enda margir sýningarmunanna á gólfi. En vindum okkur nú aö hinum einstöku listamönn- um og verkum þeirra. Steinunn Marteinsdóttir á þarna ýmsa merkilega muni. Einna athyglisverö- astir eru vasar sem likjast mest sjávargróöri. Þeir eru gjarnan I köldum lit- um. Þessir vasar hafa seið- mögnuð áhrif, likt og væru þeirlifandi. Væri gaman aö sjá þá úti I glugga við sólarlag. Þeir myndu eins Myndlist W#1 JSf Óiafur M. Jóhannesson | skrifar og vaxa innl sólina. Bláleit- ir og kaldir. Munir Jóninu Guðnadóttur, unnir úr steinleir og postulini, eru algerar andstæöur verka Steinunnar. Skörp form einkenna þá. Beinar linur I stað mjúkra. Einna helst minna sumir þessara muna á japanska striöshjálma. Efniö sem slikt nýtur sin vel. Hrjúf, sandkennd áferö mýkir formin og ljær þeim festu. Elisabet Haraldsdóttir er trú hinu hagnýta hlutverki leir- og postulinsmuna. Taflborö hennar er skemmtilegt, þótt fáir gætu nú teflt við þaö. Aörir munir sem hún sýnir eru Egglaga form (18-19). Sterk verk, I senn frumleg og lifandi þar sem auga myndhöggvarans ræöur ferðinni. Guöný Magnúsdóttir sýnir hér rennda og mótaöa hluti i steinleir. Myndgerö Guönýjar er fjölbreytt. Henni lætur vel aö útfæra fingert mynstur á nokkuð slétta fleti. Mynd 105 er sérlega skemmtileg. Þar flæðir hárfint munstriö um flötinn og ljær hlutnum kvenlegan þokka. Fuglar Guðnýjar eru hálf-furðu- legir, — mesta mildi aö þeir skuli ekki hafa dottið ofan á sýningargesti. — Rúna — á þarna áber- andi myndir, unnar i stein- leir. Veggskildir hennar eru viðfrægir, enda sér- kennilegir. Þaktir undar- legum andlitum en i fjarska skin máni. Sama dulúðin og hjá Paul Klee býr þarna að baki. Nettar litasamsetningar lyfta mörgum myndanna og gera þær hlýlegar. Gestur Þorgrimsson er þarna likt og hani i hænu- hópi og virðist ekki þurfa aö lúta I lægra haldi fyrir „sterkara kyninu”. Form- skyn Gests svikur hann ekki. Mynd nn 81 er efnis- LÍF OGLIST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.