Vísir - 13.02.1979, Blaðsíða 20
20
Þriftjudagur 13. febrúar 1979
(Smáauglýsingar — sími 86611
VlSIR
3
SU
Okukennsla
ökukennsla — Æfingatfmar
Þér getiö valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgetabyrjað strax.
Læriðþar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á Volkswagen Passat. Ot-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar
Friðriksson, ökukennari. Slmi
72493.
ökukennsla — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Kenni á Mazda
323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Hallfriður
Stefánsdóttir, simi 81349.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, simar 76758
og 35686.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreið
Toyota Cressida árg. ’79.
Sigurður Þormar ökukennari.
Símar 21412, 15122, 11529 og 71895.
, ökukennsla — Greiftslukjör
'Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. P^étúrssonar. Simar 73760 og
83825. . -- -
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — æfingatimar
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78.
ökuskóli ogprófgögn ef óskað er.
Þorlákur Guðgeirsson, simi
35180.
Bílavidskipti
Öska eftir
Volvo 244, árg. ’75 eða Cortinu
árg. ’77-’70. Staðgreiðsla. Uppl. i
sima 54175 e. kl. 18 i dag og á
morgun.
Ffat 128,
árg. ’78, ekinn 25 þús. km, gulur,
til sölu. Uppl. I slma 39509 eftir kl.
20.
Til sölu
Fiat 127, árg. ’72. Mjög góð kjör.
Uppl. i sima 72845 eftir kl. 18.
Til sölu felgur,
15” og 16” breikkaðar jeppafelg-
ur. Kaupi einnig felgur og
breikka. Uppl. i sima 53196 eftir
kl. 18.00
Volkswagen 1300 árg. ’72
til sölu. Vel með farinn og góður
bill. Greiðsluskilmálar. Uppl. i
sima 50818.
Stærsti bilamarkaður iandsins. A
hverjum degi eru auglýsingar um
150 - 200 bila I VIsi, i Bilamarkaði
VIsis og hér I smáauglýsingunum.
Dýra, ódýra, gamla, nýlega,
stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt-
hvað fyrir alla. Þarft þú að selja
bil? Ætlar þú að kaupa bil? Aug-
lýsing i VIsi kemur viðskiptunum
I kring, hún selur, og hún útvegar
þér þaö, sem þig vantar. Visir,
simi 86611.
Volkswagen 1200 árg. 1971.
Til sölu Volkswtgen 1200. Ný
dekk. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. i sima 50836.
Cortina 1300 árg. 1971
tU sölu. Litur vel út, er á nýjum
dekkjum. Uppl. i sima 50583 eftir
kl. 6 i dag.
Sendibill
Dodge Sportman árg. ’71 til sölu.
Uppl. i simum 84024 og 42495.
Tækifæri.
Plymouth Duster árg. 1970 til
sölu. 6cyl. ný upptekin vél, sjálf-
skiptur. Ryðvarinn,ný sprautað-
ur, ný klæddur að innan. Verð
1950þús. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. milii kl. 4 og 7
sunnudag að Arahólum 2 3. hæð b.
Varahlutir.
Tii sölu varahlutir i Toyota MK II
1900. Þar á meðal vél, girkassi,
húdd, hurðir á tveggja dyra,
stokkur á milli sæta. Varahlutir i
Dodge Challenger. Þar á meðal
fjaðrir. grill, krómlistar, dempar-
ar. Afturdrifskaft i Blazer, hjól-
koppar á Bronco, Willys, Cevy
Van, Oldsmobile. Felgur á GM
bfla, vinstra frambretti á Toyota
Corolla árg. ’71-’77 KE 20. Holley
blöndungur 780, girkassi með
kúplingshúsi á Bronco árg. ’66 i
ólagi. Sjálfskipting með. Skiptir i
gólfi fyrir Mopar 273, 318 cid
Plymouth árg. ’66. Mótorbiti,
afturljós, grill, læsingar og skrár.
Philips útvarp og kassettutæki i
bfl. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin i
sima 43364.
Rambler Classic árg. ’66
til sölu, góð sjálfskipting, power-
stýri, 6 cyl 232 cub. 4ra dyra.
Hvftur, bill i góðu ásigkomulagi
Tilboð/Skipti. Uppl. i sima 26420 i
dag til ki. 19og á morgun tilkl. 19.
Cortina árg. ’70
til sölu. Er í ágætu ásigkomulagi.
Uppl. eftirkl. 31 dag I sima 73574.
Fiat 125 P árg. ’73
til sölu. Ekinn 62 þús km. Verð ca
350-400 þús. Uppl. i sima 15870
laugardag frá kl. 12-20 og sunnu-
dag á sama tima.
Til sölu
Pontiac Bonneville árgerð 1971.
455 cc vél, aflhemlar aflstýri,
sjálfskiptur , rafdrifnar rúður og
hurðalæsingar. Ekinn 73.000 km.
Simi 11941 frá 2-6 I dag.
Til sölu
Pick-up,
Chevrolet árg. ’74 með fram-
hjóladrifi i ágætu lagi, verð kr. 3,4
millj. Pick-up Chevrolet árg. ’73,
yfirbyggður i góðu lagi verð kr.
2,5 millj. Bilarnir verða til sýnis
að Vagnhöfða 5, mánudag —
föstudag frá kl. 8-17.30, Völur hf.
Chevrolet Vega
árg. ’72 station til sölu verð kr. 700
þús. Uppl. i sima 92-3392 á
kvöldin.
Austin Allegro árg. ’77
Af sérstökum ástæðum er til sölu
Austin Allegro árg. ’77 með Ut-
varpi, nýjum snjódekkjum. Ný
yfirfarinn. Ekinn 55 þús. km.
Uppl. I sima 35533 milli kl. 17-19.
SAAB 96 árg. ’73
til sölu. Mjög vel farinn. Skipti
möguleg á Willys ’72-’74. Uppl. i
sima 44714 milli kl. 7-8.
Willys Tuxedo-Park
árg. ’67 VOBuickvél (lengrigerð)
til sölu. Mjög góður bill, skipti
möguleg á ódýrari bil, með milli-
gjöf. Uppl.i'slma 10821 miUi kl. 12
og 3.
Austin Mini
’74 til sölu. Góður bill. Gott verð.
Uppl. i sima 99-1765 Og 35196.
Tjaldvagn.
Óskum eftir að kaupa tjaldvagn
með góðu fortjaldi. Hringið í sima
71042.
Til sölu
Citroen AMI* 72, skoðaður ’79.
Útvarp fylgir. Uppl. i sima 27831.
Til sölu
Datsun 160 J árg. ’77, ekinn 15
þús. km. Uppl. isima 92-7222 e. kl.
19.30 I kvöld.
Kaupi bila
til niðurrifs. Uppl. i sima 83945
eftir kl. 7 á kvöldin.
Peugeot 504 GL
árg. ’75 til sölu, sumar-og vetrar-
dekk. Má borgast með 3-5 ára
fasteignatryggðu skuldabréfi eða
eftir samkomulagi. Simi 36081.
Austin Mini ’74
til sölu. Góður bill. Gott verð.
Bilaleiga
Bilaleigan Vik
s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbila-
sölunni). Leigjum út Lada Sport 4
hjóla drifbila og Lada Topas 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688
Ath. Opið alla daga vikunnar.
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Lada Sport Jeppa —
Renault sendiferðabifreiðar.
Bilasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Framtalsadstod
önnumst skattframtöl
launauppgjör, byggingaskýrslur
og fleira. Vinsamlegast hafið
samband sem fyrst. Helgi Hákon
Jónsson viðskiptafræðingur.
Skrifst. Bjargarstig 2, simi 29454,
heimasimi 20318
(Veróbréfasala
Leiðin til hagkvæmra viftskipta
liggur til okka'r. Fyrirgreiðslu-
skrifstofan, fasteigna- og verð-
bréfasala, Vesturgötu 17. Simi
16223. Þorleifur Guðmundsson,
heimasimi 12469.
Stimplagerö
Félagsprentsmiöjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
KÓP. AUST 3
Álfhólsvegur
Digranesvegur
Vighólastigur
BLAÐBURÐAR-
BÖRN ÓSKAST:
LUNDIR GARÐABÆ
Brúnaflöt
Hörgslundur
Markarflöt
Upplýsingar í slma 86611
(Þjónustuauglýsingár
J
Fermingar-
serviettur
með myndum af börnunum,
danskar frá Windsor og hvers
konar gyllingar í sambandi við
þær.
Pantanir I sima 86497 milli kl. 18.30-
20.00 alla virka daga
Takmarkað upplag.
Sent heim ef óskað er.
Gevmið auglýsinguna.
^FYRI H/F _v'
Skemmuvegi 28 auglýsir:
Húsbyggjendui Húseigendur
Smiftum allt sem þér dettur i hug.
Höfum langa reynslu I viftgerftum á
gömlum húsum. Tryggið yftur
vandafta vinnu oglátift fagmenn vinna
verkift.
Einar Hjartarson, Þorsteinn Halldórs-
son, Atli Hjartarson, Ámi Sigurösson.
Sími 73070 og 25796 á kvöldin.
>
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
nifturföllum, vöskum, baökerum. Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aft
okkur viðgerftir og setjum niftur
hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
Pípulagnir “ia
VIÐGERÐIR
Leitift ekki langt yfir skammt, spariö
ykkur tima og peninga.
Kem heim, geri vift húsgögn og inn-
réttingar, einnig uppsetningar.
Fljót og örugg þjónusta.
Hringið og leitið upplýsinga
Kvöld- og helgarþjónusto
simi 43683
á
k
obc
Auglýsingastofa
Getum bætt við okkur
verkefnum.
Tökum að okkur nýlagnir,
breytingar og viðgerðir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
son; simi 74717.______'
KÓPÁVOGSDÚAR
Allar nýjustu hljómplöturnar
Sjónvarpsviðgerðir á verkstæði eða i
heimahúsi.
(Jtvarpsviögerðir. Biltæki
C.B. talstöðvar.
tsetningar.
TÓNDOKG
Hamraborg 7.
42045.
Fermingarvörur
Allar fermingarvörur á einum staö.
Gyllum á sálmabækur, prentum á
serviettur, mikið úrval fermingargjafa
Hringið eða komið.
Póstsendum.
Kirkjufell
Klapparstig 27
simi 21090.
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr ffTf
vöskum, wc-ror- 8*7 ý
um, baðkerum og
niðurföllum, not-
um ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. Upplýsingar
i sima 43879.
Anton Aðalsteinsson.
Traktorsgröfur
til leigu
Uppl. í
símum: jpfr
<
$1
Asími
tíTVARPSVIRKJA
MEisrÁRi yy^
Siónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti
Dag-
kvöld- og helgarsími 21940. ^
24937 og
Glugga- og hurðoþéttingar
- SLOTTSUSTEN
Tökum að okkur þéttingu á opnanieg-
um gluggum og hurðum. Þéttum með
Slottslisten innfræstum, varanlegum
þéttilistum.
Ólofur Kr. Sigurðsson hf.
Tranavogi 1
Simi: 83499