Vísir - 24.02.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 24.02.1979, Blaðsíða 12
QPQ9QQQ0QPQDQ9QPQ0 12 Borgarholtsbraut 19 sími 43560 Q0QPQDOPQDQDQ9QDQ9Q9Q9 CmODOOODODODODOO ILUR Allar tegundir, ekta rjóbm ATH. Opið til kl. 4 í dag á sunnudag og að sjólfsögðu til kl. 6 á bolludaginn. Húsnœði fyrir verkstœði Stofnun óskar að taka á leigu á höfuðborgar- svæðinu húsnæði fyrir verkstæði# stærð milli 300 — 500 fermetrar og lofthæð minnst 4 m. Tilboð merkt „21380" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 5. mars n.k. Nes III Selbraut Sæbraut Sörlaskjól Rauðárholt II Brautarholt Skipholt Stangarholt Stórholt Skjólin Granskjól Kaplaskjólsvegur Nesvegur Ægissíða 125-127 Bergstaðastræti Grundarstígur Hallveigarstígur Þingholtsstræti Laufásvegur Amtmannsstígur Miðstræti Skálholtsstígur Skúlagata Borgartún Laugavegur 134 — 160 Skúlatún Upplýsingar í síma 86611 Nauðungaruppboð annaö og sföasta á hluta f Kóngsbakka 13, þingi. eign Jakobs Jakobssonar fer fram á eigninni sjálfri miöviku- dag 28. febrúar 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Eeykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta f Torfufelli 21, þingl. eign Leifs Karissonar fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar hrl., Veödeildar Lands- bankans, og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjáifri miövikudag 28. febrúar 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Laugardagur 24. febrúar 1979 VÍSIR Ég hef stundum reynt aft snúa mér á hina hliftina þegar ég er vakinn. Mér hefur stundum fundist ég vera að ganga af göflunum þessa sfðustu daga, en þaft hefur sem bet- ur fer liðift hjá. „Tvimælalaust aö komast I útvarpiö. Útvarpiö er stærsta diskótekiö og þvf fylgja í raun- inni, — þó þaö hljómi kannski undarlega, meiri tengsl viö áheyrendur, en á venjulegu diskóteki. Plötusnúöur I útvarpi er ekki maöur sem situr bara og talar inni eitthvert rör. Hann fær gesti f heimsókn og þarf aö stjórna sjálfur tækjum sinum, plötuspilurum og segulböndum og er alltaf á fuiiu. En þaö er mjög erfitt aö komast aö hjá þessum stóru útvarpsstöövum. Næstum alveg vonlaust. Ég bind vonir viö aö komast aö hjá litilli stöö sem stendur til aö setja á laggirnar heima i Essex. Og kannske hjálpar heimsmetiö mér eitthvaö i þessu sambandi. Þaö er aldrei aö vita.” Afengismál islendinga — Eru fslensk diskótek i ein- hverju frábrugöin erlendum? „Mér likar mjög vel viö Oftal. Þaö hefur alla kosti góös diskó- teks tii aö bera. Mér líöur einsog ég sé heima hjá mér. Ég var hérna um þriggja mánaöa skeiö áriö 1976 og svo þegar ég kom hingaö aftur f desember siöast- liönum, þá var einsog ég heföi aldrei veriö i burtu. tsland er mér ákaflega hjartfólgiö. Ætlaröu ekki aö fara aö spyrja mig um skoöun mina á áfengisvandamáli íslendinga? Ekki þaö nei. Þaö er nefnilega alltaf veriö aö þvf. Þaö er eins- og tslendingar haldi aö þjóö þeirra sé sú eina i heiminum sem komist hafi i kynni viö of- neyslu áfengis. En þetta er alls staöar til. Og ég lit þannig aö aö ef einhvern langar f glas, þá eigi hann bara aö gera þaö. En þú varst aö spyrja hvort diskótek væru ööruvísi hér á landi en erlendis. Þetta er mjög svipaö f Danmörku þ.e.a.s. fyrstu tvo timana er þetta pöbb, en siöan diskótek þaö sem eftir er kvöldsins.” — En þú saknar bjórsins þyk- ist ég vita? „Já, þetta meö bjórinn hérna er-áttúrlega alveg úti hött. Bjór er besti oghollasti drykkur sem til er. Þú getur aldrei oröiö eins fullur af bjór og sterku vini.t.d. þegar þú ert búinn aö drekka mikinn bjór ertu alltaf að koma af eöa fara á klósettiö og þaö heldur aftur aö þér viö drykkj- una^Og bjórinn er alveg tilval- inn diskótekdrykkur. Þaö gefur auga leiö aö þarsem fólk dansar mikiö og veröur þyrst, þá er ekki efnilegt aö þaö svali þorst- anum i sterku vini — þaö verður til þess aö fylleriiö er enn meira en annars. Nú, og svo skilst mér aö hér bruggi allir sterkan bjór. Af hverju þá ekki bara aö leyfa bjórsölu á danshúsum? Þetta er alveg óskiljanlegt.” #/ Ég vissi þetta alltaf" — Aft lokum Mickie, sérftu eftir aft hafa lagt útf þetta? „Nei alls ekki. Ég viöurkenni þó alveg fúslega aö stundum grípur mig löngun til þess að láta þetta lönd og leið. En ég er kominn af staö (hálfnaöur þeg- ar viötaliö átti sér staö) og verö þvi aö ljúka þessu, annaö er ekki hægt. Ég vil heldur ekki fólk geti sagt ef ég mundi hætta I miöju kafi: „Ég vissi þetta allt- af.” Þaö segir sig sjálft aö þetta er ekki þægilegt lif, t.d. stress aö fara i baö og þurfa aö klæöa sig úr og i, þvo sér um háriö og allt það á 15-20 minútum. Og ég er löngu hættur aö hlusta á tónlist- ina sem ég er að spila a.m.k. á daginn, til þess aö geta einbeitt mér viö starfið á kvöldin. En einsog ég segi þá viröist þetta stundum vonlaust og fjar- lægt takmark og ég spyr mig hvaö ég sé eiginlega aö gera. En ég er viss um aö mér tekst þetta og ég fæ góöan stuöning frá fólki. Einnig er þaö tilhugsunin um börnin á Lyngási sem heldur mér gangandi. Ætli mér þyki ekki einna verst aö missa af myndinni um Múhameö Ali sem veriö er aö sýna þessa dagana I einu kvikmyndahúsi borgarinn- ar.” Um leiö og Helgarblaöiö ósk- ar Mickie Gee alls góös i tilraun sinni, vill þaö hvetja landsmenn alla til aö leggja hönd á plóginn meö honum i söfnuninni „Gleymd börn ’79.” — pp. Þaft er tvimælalaust draumur allra plotusnúfta Það voru engin þreytumerkiaft sjá á Mickie Gee. aft komast I útvarpið Viðtal: Póll Pólsson Myndir: Jens Alexandersson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.