Vísir - 24.02.1979, Blaðsíða 23
/ Laugardagur 24. febrúar 1979
23
HLJOMPLATA
VIKUNNAR
Umsión:
Páll Pálsson
THE CARS
Hljómsveitin Cars er frá
Bandarikjunum, nánar tiltekiö
Boston. Bilarnir eru fimm: Ric
Ocaseksöngvariog gitarleikari,
Benjamin Orr söngvari og
bassaleikari, David Robinson
trommur og önnur ásláttar-
hljóöfæri, Elliot Easton
sólógtarleikari og Greg Hawkes
hljómborös- og saxófónleikari.
Bflarnir voru ræstir áriö 1976
og vöktu strax mikla athygli
rokkáhugafólks i Boston og
nágrenni. Og þeir fóru nokkuö
óvenjulega aö þvi aö veröa sér
úti um hljómplötusamning.
Cars létu „fjalliö” nefnilega
koma til sin en ekki öfugt einsog
flestir aörir. Þeir hljóörituöu
nokkur lög og fóru meö til út-
varpsstöövar. Innan skamms
var spurn eftir þessum lögum
oröin svo mikil aö fleiri stöövar
báöu um eintak. Bilarnir uröu
sem sagt vinsælir á öldum ljós-
vakans án þess aö hafa sent frá
sér plötu. Og samningstilboöum
ringdi yfir þá.
í október siöastliönum kom
svo fyrsta plata Cars á markaö-
inn: litil plata á hverri lagiö
,,My Best Friend’s Girl” var aö
finna. Og Bilarnir slógu i gegn.
A fyrstu breiöskifu Cars
(mynd af umslagi hennar er
vonandi hér til hliöar) eru niu
lög og þau eru öll eftir Ric
Ocasek, en eitt þeirra, „Moving
In Stereo” samdi hann meö
Greg Hawkes.
Þessi tónlist er i sjálfu ekkert
sérstaklega frumleg. Hún er, aö
þvi er ég best fæ heyrt, kokteill
af Todd Rundgren, City Boy,
Queen Boston, David Bowie og
jafnvel Beatles, svo helstu
bragötegundir séu nefndar. Þaö
sem gerir gæfumuninn er aö
þessi kokteill er alveg sérstak-
lega vel blandaöur (hráefnin
heldur ekkert slor), enda láta
áhrifin ekki á sér standa. Söng-
ur og hljóöfæraleikur er lika
pottþéttur I alla staöi.
Þetta er sumsé plata sem ætti
aö höföa til allflestra og alveg
upplögö á fóninn þegar vér
vinnuþrælar tökum smápásu og
lyftum okkur upp.
(Smáauglysingar
----------. ,
Veróbréfasala
Leiöin til hagkvæmra viöskipta
liggur til okka'r. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17. Simi
16223. Þorleifur Guömundsson,
heimasimi 12469.
----------------------V
Bátar
óska eftir 5-10 tonna
trillu. Uppl. i sima 25854
Ýmislegt ^ '
Trjáklippingar.
Fróði B. Pálsson, simi 20875 og
Páll Fróöason, simi 72619.
Skemmtanir.
DISKÓTEKIÐ DISA —
FERÐADISKÓTEK.
Auk þessaö starfrækja diskóteká
skemmtistööum i Reykjavik. rek-
um við eigin feröadiskótek. Höf-
um einnig umboö fyrir önnur
ferðadiskótek. Njótum viður-
kenningar viðskiptavina og
keppinauta fyrir reynslu, þekk-
ingu og góöa þjónustu. Veljiö
viöurkenndan aöila til aö sjá um
tónlistina á ykkar skemmtun.
Simar 52971 (hádegi og kvöld),
50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18)
og 51560. DISKÓTEKIÐ DISA
H/F.
■
1
■
I
véla
pakkningar
~ord 4-6-8 strokka
benzín og díesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzín
og díesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og díesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
VauxheU
Voiga
Volkswagen
Volvo benzín
og diesel
I
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Diskótekiö Dollý
Ef þú ætlar aö lesa þér úl um
stuðið sem DISKÓTEKIÐ
DOLLY, getur skapaö, þá kemst
þú aö því aö þaö er engin smá-
saga sem lesin er á 5 minútum.
Nei. Sagastuðsins hjá DOLLY er
löng og skemmtileg og endar
aldrei. Sjáum um tónlist á árs-
hátiðum, þorrablótum skólaböll-
um, einkasamkvæmum ogöörum
skemmtunum. Kynnum tónlistina
aUhressilega. Ljósashow, sam-
kvæmisleikir.
DISKÓTEKIÐ DOLLÝ. Simi
51011.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍLARYÐVÖRNhf
Skeifunni 17
a 81390
RANAS
Fiaörir
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaörir i
flestar geröir Volvo og
Scanio vörubifreiöa.
Utvegum f jaörir i
sænska f lutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Simi 84720
ÞÆR
'RJONA'
PU8UNDUM!
REPORT DE LUXE: LUXUS FYRIR LITIÐ
Rafritvél meó fisléttum áslætti
áferðafallegri skrift, dálkastilli
28 eða 33 sm valsi.
Vél sem er peningana virði
fyrir jafnt leikmenn sem
atvinnumenn.
Fullkomin viðgerða- j
og varahlutaþjónusta. I
Leitið nánari upplýsinga
FALKINN
7--1-
þokkabót
Úterkomin
nýp/ata með Þokkabót
flér er áferdinni einstuklepu
skemmtilet’ <tf> vöndiit) phitu þar
sem saman fara vel samdir te.vtar
<>X f’ót) tónlist.
f VÍSIR visará ^I f\
\vióskiptii\G^3J