Vísir - 26.03.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 26.03.1979, Blaðsíða 1
FermTngarnar dýrt spaug: 1 KOSTA NÆRRI EINNi MILLJARB A ARINUÍ Alls fermast um 17 hundruð bðrn f ár Milli fimmtán og sextán hundruö börn fermast i vor. Einnig eru nokkrir sem bætast viö þessa tölu i haust, svo gera má ráö fyrir aö fermingarbörn i ár v.eröi um sautján hundruö talsins. Viö höfum gert þaö aö gamni okkar aö setja upp dæmi um kostnaö við fermingu. t þvi ger- um viö ráö fyrir aö kostnaöur við fermingarfatnað, hár- greiöslu og ýmislegt annaö sem fylgir sé 114 þúsund krónur. t veisluna er pantað kalt borö fyrir 30 manns hjá aöila sem sér um veislumat. Viö gerum ráö fyrir aö reikningurinn sé upp á 135 þúsund krónur. Þá eru gjafirnar eftir. Viö skulum gera ráö fyrir þvi aö fermingarbarniö fái eftirtaldar gjafir: sklðaútbúnað fyrir 85 þúsund, skrifborö á 58 þúsund, svefnpoka á 50 þúsund, tjald á 45 þúsund, kassettutæki á 50 þúsund, úr á 30 þúsund og myndavél á 12 þúsund. Þetta er alls 330 þúsund krónur. Auðvitaö geta gjafirnar veriö allt aörar, og þessar eru kannski I dýrara lagi. Viö sögöum I upphafi aö ferm- ingarbörnin væru 17 hundruö talsins I ár. Ef viö margföldum þaö meö kostnaðinum viö fermingu, sem er alls 580 þúsund — fatn- aður, veislan og gjafirnar, þá kemur ótrúleg upphæö út. Reikningurinn sem greiddur er vegna ferminganna á þessu ári hljóöar upp á 986 milljónir króna, eöa nærri einn milljarö Þessi mynd er tekin við söguiega fermingu vorið 1973 er fermingarbörn úr Vestmannaeyjum voru fermd i Skálholti, og var heimabyggð þeirra þá enn hulin ösku og gjalli. Fremstir fara þáverandi Eyjaklerkar, sr.Þorsteinn Lúther Jónsson til vinstri og sr. Karl Sigurbjörnsson til hægri. — Vísismynd G.V.A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.