Vísir - 26.03.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 26.03.1979, Blaðsíða 17
VtSIR Mánudagur 26. mars 1979. ,av fíiT>6bvr»hi 17 Nýju skórnir mátaðir IIKIB A $16" Björn og Iöunn: Börnin eiga aö ráöa þvl sjálf hvort þau fermast. Fimm-sex manna með yfirsegli Súluhæö 180 sm. — Veggjahæö 55 sm. Breidd tj. 200 sm. Breidd yfirs. 320 sm. Þyngd ca. 20 kg. Sjö manna með yfir- segli Veggjahæö Súluhæö 190 sm. 65 sm. Breidd tj. 240 sm. yfirs. 380 sm. Þyngd ca. 21 kg. Breidd TOmSTUflDflHÚSIÐ HP Lougauegi 161-Reqkiauil: $=21901 FERMINGARGJAFIR Vindsængur, tjalddýnur, svefnpokar t tjaldljós, gassuðutæki. Ferðapottasett. SKATES NÝTT, NÝTT autabretti og Skíðabretti m.) /«K I V) SKATE UOAKD! Glœsibœ. Sími 30350. 4 manna með yfir- segli. Súluhæö 180 cm. Veggjahæö 40 cm Flatarmál 180x250 cni Þar af kór 50 cm Yfirsegl fylgir. PATENT PANDING SIGURDUR RE AFLAHÆSTUR Á VERTÍÐINNI Vertiðaraflinn i ár var fimmtiu þúsund tonnum meiri en i fyrra. Sigurður RE4 var aflahæstur með 16.383 lestir af loðnu á vertiðinni, en henni lauk siðastliöinn sunnu- dag. í næstu sætum uröu Súlan og Bjarni Olafsson með yfir 15 þús- und tonn. Þá komu Vikingur, Gisli Arni og Pétur Jónsson sem fengu yfir 14.900 tonn. Sextiu og fimm skip stunduðu veiðar á vertiðinni um lengri eða skemmri tima, samkvæmt skýrslum Fiskifélagsins, og varð heildaraflinn, samkvæmt bráða- birgðatölum, 520.260 lestir. Færeyingar veiddu hér við land 17.270 lestir. Loðnu var landað á 23 stöðum á landinu, mest i Vest- mannaeyjum 77.758 lestum, Seyðisfirði, 70.694 lestum, Eski- firði 57.942 lestum og Neskaups- stað 42.297 lestum —JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.