Vísir - 26.03.1979, Blaðsíða 21
Mánudagur 26. mars 1979.
21
„HEFB U GEFA SVEFNPOKA
prb ■ ■■■ nfP
EBA TJALD
Þessi væri góður i útileguna i vor.
„Þaö er komin hefö á aö gefa
svefnpoka og tjöld til ferming-
argjafa”, sagði verslunarmaö-
ur i einni af sportvöruverslun-
um borgarinnar þegar hann var
spuröur hvaö væri mest keypt af
viöleguútbúnaöi til fermingar-
gjafa.
tslenskir svefnpokar fóöraöir
meö dralon eða uli kosta í kring-
um 12 þús.kr. Vega þeir 3-4 kiló
en ef menn kjósa fremur létta
dúnpoka,l-2 kíló á þyngd.þá eru
þeir all-miklu dýrari eöa frá 35
þús. kr. en algengt verö er i
kringum 50 þús. kr.
Tjöld eru einnig mjög vinsæl
og þá einkum létt göngutjöld
sem vega ekki meira en 3-4 kiló.
Verö á slikum tveggja manna
tjöldum úr nyloni og meö tvö-
földubyröi.er á bilinu 35-80 þús.
kr. Eru það erlend tjöld en
islensku tjöldin kosta um 45 þús.
kr.
t útilegur er einnig nauösyn-
legt aö eiga bakpoka og kosta
þeir allt frá 10 þúsundum og upp
I 55 þús. kr.
—HR
ðdýr
skrífhorð
Svo eru það þeir sem vilja gefa
fermingarbarninu skrifborö i
fermingargjöf.
Algeng gerö af skrifboröi
spónlögðu meö tekki eöa eik
kostar um 58 þús. kr. Er þaö meö
skáp öðrum megin en þremur
hillum hinum megin og einni hillu
i miöjunni. Stæröin er 60x140 cm.
Einnig er hægt að fá dýrari borö i
svipuöum flokki, t.d. spónlögö
meö palesander og kosta þau allt
aö 70 þús. kr.
L
—HR.
J
Siðasti
þátttakandinn
i keppninni
Ungfri
Hollywood Jt
1979 Æ
\ NYTT
TÖLU-
BLAÐ
KOMIÐ
ÚT
STJÖRNURNflR SEGJfl:
Þingmennirnir
flestir öhæfir
til stjörnmála!
MESTSELDA
MÁNAÐARRIT LANDSINS
80 þúsund Islendingar lesa SAMÚEL reglulega.
Ekkert íslenzkt mánaðarrit hefur slíkan lesendafjölda.
Þriðji hver íslenzkur kvenmaður les SAMÚEL
og nær annar hver karlmaður.
SAMÚEL flytur efni við allra hæfi.
Áskriftarsíminn er 23060.
VIDT>CKI
Með LW - MW ■ FM
og kosettutæki
Verð kr. 61.000
íj #,£ ii
ij
ilberg & Þorsteinr
LaugQvegí 60 — Sími 10259
KJWKUNOA-
TILBOD
SERSTAKLEGA GOTT VERÐ Á H0LDA- OG
GRILLKJÚKLINGUM
10 stk. í kossa 1.495. pr. kg.
Unghænur 10 stk. I kassa aöeins..........990.- kr. kg.
Nautahakk 10 kg. i kassa...............1.500.- kr. kg.
Folaldahakk 10 kg. 1 kassa...............900.- kr. kg.
5 kg. nautahakk .....................1.670.- kr. kg.
Hálfir, reyktir folaldaframpartar..........950.- kr. kg.
Hálf og heil hamborgarareykt svinalæri.2.390.- kr. kg.
Ungkálfahryggir..........................650.- kr. kg.
Sleppið ekki þessu sérstoka tœkifœri