Vísir - 26.03.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 26.03.1979, Blaðsíða 24
VÍSIR Mánudagur 26. mars 1979.' 24 ENDAPUNKTUR A FERMINGARUNDIRBÚNINGINN: i B I 1 I B ö fi i I SKEMMII- OG FRÆflSLU- FERB í SKALHOLT /,Þessi ferð er bæði fræðslu og skemmtiferð, eins konar endapunktur á fermingarundirbúningn- um", sagði Jón Dalbú Hróbjartsson sóknar- prestur í Laugarnesi í spialli við Vísi um ferð fermingarbarna hans til Skálholts. Þar dvelja krakkarnir eina helgi. Jón sagði að þetta væri í annað sinn sem hann legði upp í ferðalag með fermingarbörn sín. I fyrra var einnig farið í Skálholt og sú ferð heppnaðist einstaklega vel. „Við höfum fjórar kennslustundir á meðan á Skálholtsdvölinni stend- ur. Þá verða einnig kvöldvökur þar sem flétt- að er saman skemmtun og fróðleik. Síðasta dag- inn verður guðsþjónusta í Skálholtskirkju", sagði Jón Dalbú: Um sextíu krakkar verða í helgarferðinni. Þá verður æskulýðs- fulltrúi þjóðkirkjunnar einnig með i ferðinni og tveir guðf ræðinemar verða til aðstoðar við að gæta krakkanna og að- stoða í Skálholti. —K fli 0^m mPM 'Æ Mk J V4 ÆÆSKmm k'. r v liK ^ L \ mw ik f faZdl JF M BSjylYjP P 'd 't i j R , 1 r4" \ » % W 'mm* ú iB v ■ ♦ ■ T iWI %V.V) ÆMm r f 1 / JKJ : r( 1 n % $ • Alvar, Svanhildur og Sigriöur Elia Garöarsdóttir sögöu aö krökkunum heföi þótt ofsalega gaman,sem fóru i fyrra. Vfsismynd GVA B fl i B B ■v B i I I fl fl „MIKLU i SKEMMTI LEGRA EN! FYRRA” sögðu krakkarnir \ „Krökkunum fannst að halda upp á 14 áral ofsalega gaman í fyrra afmæli sitt í ferðinni. en það verður örugglega „Við erum ekki þaðL. miklu skemmtilegra hjá mörg og þess vegna ^rE okkur" sagði Svanhildur þetta mögulegt. Það væri; Hlöðversdóttir, en hún miklu erfiðara, og var ein þeirra sem lagði kannski ekki hægt, ef viði upp í ferðina til Skálholts. værum miklu fleiri",“ „Þetta á einnig að vera sagði Alvar Alvarsson, og kennsla, við eigum að var að f lýta sér til að ná í” læra að ganga til altaris gott sæti í rútunni og: og fleira i sambandi við mátti því ekki vera að því! ’ undirbúninginn", sagði að skýra málið f rekar út." Svanhildur, en hún ætlaði — kp. ÍSLEMZKT. OSTAVAL!^ Tkplega40 ostategundir eru framleuMar d íslandi nú. Hejúrðu bragöaó ÍAaribó? HSRBIMBfflM 113 9i i!2 Sl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.