Vísir - 29.03.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 29.03.1979, Blaðsíða 11
Reyfarakaui Verð fró kr. 74.695 NÝJU PRAKTICA- vélarnar loksins komnar oftur Greiðslukjör Nú einnig PRAKTICA LINSUR Opið á laugardögum kl. 10-12 VERSLIÐ HJÁ "W FAGMANNINUM LJOSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVÍK SÍMI 85811 VÍSLR Fimmtudagur 29. mars 1979 Blaðafull- trúi kveður Marshall Thayer, aöstoöar- blaöafulltrúi varnarliösins er nú aö láta af störfum og hverfa frá Islandi eftir ellefu ára búsetu. Marshall var lautinant i flughernum þegar hann kom fyrst hingað til lands, og vann þá i flugstjórn- arstöö orrustu- og björgunar- sveita varnarliösins. Hann fluttist svo yfir i blaðafulltrúastarfiö og hélt þvi áfram sem almennur rikisstarfsmaður eftir að hann hætti herþjónustu. Marshall er kvæntur Ásu Tryggvadóttur, listakonu, og þau eiga þrjú börn. Fjölskyld- an er á förum til Minot i Norður-Dakota, þar sem Marshall verður framleiðslu- stjórihjá Champion Decal Co. Marshall er einn af örfáum bandariskum starfsmönnum varnarliðsins sem eru mæl- andi á islensku og hefur eign- ast mikinn fjölda vina á sinum ellefu árum á Islandi. —ÓT TAMA trommusettin eru með sterklegustu og vönduðustu trommusettum á markaðnum, notuð ma. af Billy Cobham, George Benson kvartett ofl. Marshall Thayer Vísismynd-ÞG Golfvellir, gamlir kastalar og fagurt landslag er meöal þess sem menn sækjast eftir á irlandi. Bygglngarvfsltala: HækKar um 8.5% Visitala byggingarkostnaðar hefur hækkað um 8,5% siðan i desember og er nú kominn upp i 280 stig, miðað við 100 i október 1975. Þessi visitala gildir á tima- bilinu frá april til júni á þessu ári. Samsvarandi visitala miðað við eldri grunn er nú 5.552 stig og gildir einnig april-Júni. Leiðréttlng í grein um laxveiðar útlendinga hér á landi eftir Gunnar Bender, sem birt var i Visi á dögunum, var tveim mönnum með sama fornafni ruglað saman. Sagt var að Brian Holt væri með Hofsá i Vopnafirði á leigu, en þar átti að standa Brian Bouth. Sá er bresk- ur majór, en Brian Holt er aðal- ræðismaður Breta á Islandi og er leiga Hofsár honum alls óviðkom- andi. Visir biðs velvirðingar á þess- um leiðu mistökum. Ritstjórar. H.H. magnarar eru löngu heimsþekkt gæða- vara. Höfum mixera, magnara og hátalarakerfi af öllum stærðum og gerðumfyrirhljómsveitir, diskótek og samkomuhús Samvinnuferöir-Landsýn og irska feröamálaráöuneytiö gang- ast fyrir írlandsdögum i Reykja- vik nú um mánaðamótin. Þar veröur margt til gamans gert og meðal annars kemur hingaö frska þjóölagahlijómsveitin De Dan- ann. trlandsdagarnir hefjast i dag, fimmtudag, og standa fram á sunnudag. A kvöldin verður skemmtidagskrá i Þórscafé, þar sem Da Danann spilar, Stiginn veröur dans og fleira til skemmt- unar. Boðið verður upp á sérstaklega matreidda irska málsverði og matargestum boðnar uppskriftir ef þeim likar bragðið. Sunnudaginn 1. april, siöasta trlandsdaginn, heilsar svo Irska hljómsveitin upp á gesti Sam- vinnuferða-Landsýnar, i Há- skólabiói. Þar verður lika spilað bingó um utanlandsferðir. írlandsferðir Samvinnuferða- Landsýnar njóta nú mikilla vin- sælda. Sá er munurinn á þeim og öðr- um skemmtiferðum til útlanda aö fyrir hópa sem héðan fara koma irskir hópar i staðinn. Með þeirri nýtingu sem þannig fæst á far- kostum er hægt að bjóða hagstæð fargjöld, til dæmis geta menn skroppið til trlands um páskana fyrir innan viö hundrað þúsund krónur, með gistingu og morgun- verði inniföldum. —ÓT. HLJÓÐFÆRAKYNNING 79 T^ELSOhT~ „Pigalle“ Fimm áttunda hljómborö C-C Fullkomið sjálfspilarakerfi, sjálfvirkur bassi og trommuheili. Sjö raddir: Flauta, Horn, Tromp- ett, Wa Wa, Fiðla, Píanó og Hapsicord. inni- byggður 20W magnari og tveir hátalarar. Inn- stunga fyrir heyrnartól. Á þetta hljóöfæri er hægt aó læra líka eins og venjulegt orgel og nota venjulegar orgelnótur. Ótrúlega lágt verð. HAMMOND Vegna hagstæðs gengis dollaranns eru þessir Rolls Roycar orgelana nú á mjög hagstæðu verði. Þau eru með mjög fullkomnu sjálfvirku kerfi, „heil hljómsveit með einum fingri" og hinn frábæra Hammondhljóm þekkja allir. Rafmagns og kassa- gítarar í úrvali IIQIIQIIOIÖIOIOBO' í gíturum framleiðir engin ein verksmiðja það besta á öllum sviðum svo við flytjum inn og seljum gítara frá sex verksmiðjum: Ibanez, Columbus, Lorenzo, Kimbara, Eko og Ovation. HUOÐFÆRAVERZLJUN FRAKKASTÍG16 SÍMI 17692 H H eleotronic írlandsdagar í Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.