Vísir - 29.03.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 29.03.1979, Blaðsíða 13
VlSIR Fimmtudagur 29. mars 1979 12 VÍSIR Fimmtudagur 29. mars 1979 13 r Þaö var mikiö fjör á Sælunni á Króknum og gestir á ballinu f Bifröst kunnu aö meta sýningu hjd Módel 79, sem sýndu nýjustu tfskuna Broddi Þorsteinsson (t.v.) og Helgi Gunnarsson framkvæmdastjóri samkomuhússins Bifrastar. Geirmundur Valtýsson sá um dansmúsikina. Vísismyndir GVA. J Sælan eöa Sæluvikan eins og hún er nefnd er nú í fullum gangi á Sauöárkróki. Þar trallar hver sem betur getur og söngvatnið er ekki sparaö. Á Sæluna kemur fjöldi fólks úr nærliggjandi byggðarlög- um t.d. úr Eyjaf jaröarsýslu, Húnavatnssýslu og auðvitað úr sveitum Skagaf jarðar. „Það sem af er vikunni hefur hún verið vel sótt. Uppselt hefurveriðá leiksýningarnar og miðar pantaðir löngu fyr- irfram", sagði Helgi Gunnarsson framkvæmdastjóri sam- Ikomuhúsins Bifrastar, en þar hafa skemmtanir verið haldnar á Sæluviku undanfarin ár. 1 þetta sinn tóku Skagfiröingar forskot á sæluna, meö þvi aö byrja vikuna á laugardegi s.l. Þá höföu þeir svonefndan Forsæludansleik, sem tókst meö ágætum. Sinfóniuhljómsveit Islands hélt tvenna tónleika forsæludaginn og var uppselt á þá báöa og komust færri aö en vildu. „Hér veröa dansleikir á hverju kvöldi, nema miövikudag”, sagöi Helgi. Þegar hann var inntur eftir þvi hvort fólk væri ekki framlágt þegar þaö mætti til vinnu þessa sæluviku- daga, sagöi hann aö allt væri fyrir- gefiö á Sæluviku. Þaö væri i mesta lagi gert grin aö þeim sem stæöu ekki I stykkinu og þyldu ekki skemmtilegheitin. Þegar Visir var á ferö á Sauðár- króki, var það Iönaöarmannafélag- iö sem stóö fyrir dansleiknum þaö kvöldiö. Broddi Þorsteinsson formaöur skemmtinefndar sagöi að hin ýmsu félög héldu einn dans- leik tii skiptis ár hvert á Sæluviku. Trallað í 17 tíma samfleytt. A laugardaginn verður mikiö um mt h aö vera og þá veröur lika „aðal” balliö. Þá mæta mektarmenn úr sveitinni og þeir spara hvergi söng- inn og guöaveigar. Á þessum dansleik er hljómsveit- in aukaatriðið, þvi varla heyrist I henni fyrir hljómmiklum röddum gestanna. Þennan dag hefst dagskráin um tiuleytiö um morguninn og henni lýkur ekki fyrr en liðiö er á morgun og allir hafa fengiö nóg af ballinu. Trallið stendur i um 17 tima sam- fleytt. Leiksýningar eru alla daga fram á sunnudag, en sýnd eru tvö leikrit, Kardimommubærinn og Kjarnorka og kvenhylli. Karlarnir láta sig ekkert muna um aö skjóta fram skemmtilegum visum. Þær ganga svo manna á llÉ másmgssí gaa ^ ara Katrin Pálsdóttir, blaöa maður. meðal og enginn veit lengur hver höfundurinn er. Þessa vfsu heyröum viö kyrjaöa af Sæluvikugestum. Skagfiröingar kunna vel aö skemmta sér, skilja best á Sælunni hvaö lifiö er. Allir fara i betri föt og bregöa sér i dans með brennivin i maganum og dansa Óla skans. Giftir menn og giftar frúr ganga hjónaböndum úr. Hver og einn er frjáls og fri að faöma þaö sem ’ann langar I Já, Skagfirðingar eru fyrir hopp og hi. Rúm öld frá fyrstu skemmtisamkomunni. Rúm öld er slðan fyrsta skemmtisamkoman var haldin á Króknum. Það var i júli 1875 sem haldin var aöalfundur fyrsta skag- firska verslunarfélagsins. í sam- bandi viö fundinn var efnt til hluta- veltu og dans og söngur voru einnig á dagskránni. Siöar var Sæluvika haldin i tengslum viö sýslufundina, en nafngiftina fékk vikan upp úr 1920 oghefur haldið þvi siöan. Þaö þótti ekki tiltökumál þótt menn væru hýrir af vini á Sæluviku.Þeimsem ekki kunnu aö höndla söngvatniö á réttan hátt var stungið I ullarballa f refsingarskyni og hengdir upp á bita á Hótel Tindastóli, en þar fóru dansleikir fram áður fyrr. Þótti þetta gefast vel, þeir sem lentu I þessu skvettu ekki eins I sig og áö- ur. —KP. B I I I I 1 I sa {/Oóiuba SM-2700 Stereo-samstæðan Verð kr. 234.670.- Stórfallegt hljómflutningstæki á einstaklega góðu verði. Allt i einu tæki: Stereo-útvarp, cassettusegulband, plötuspilari og 2 stórir hátalarar. Magnarinn er 28 wött. Tveir hátalarar eru i hvorum kassa. Stór renndur 28 sm plötudiskur. Otvarpiö er meö langbylgju, miöbylgju og FM Stereo. CRO 6elektor. Komiö og skoöiö þetta stórfallega tæki og sannfærist um aö SM 2700 Toshiba- tækiö er ekki aöeins afburöa stilhreint i útliti heldur lika hljómgott. SM 2700 gefur yður mest fyrir peningana Háþróaöur magnari, byggöur á - reynslú Toshiba i geimvisindum. Útsölustaðir: Akranes: Bjarg h.f. Sauðárkrókur: Kaupf. Skag- Ólafsfjöröur: Verslunin Valberg Borgarnes: Kaupf. Borgf. firðinga Siglufjörður: Gestur Fanndal Bolungarvík: Versl. E.G. Akureyri: Vöruhús Kea Hornafjöröur: K.A.S.K. Isafjörður: Straumur s.f. Hljómver h.f. Hvolsvöllur: Kaupf. Rangæinga Hvammstangi: Versl. S.P. Húsavík: Kaupf. Þingeyinga Vestmannaeyjar: Kjarni h.f. Blönduós: Kaupf. Húnvetninga. Egilsstaöir: Kaupf. Héraösbúa Keflavík: Duus.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.