Vísir - 29.03.1979, Blaðsíða 24
wmm
Fimmtudagur 29. mars 1979
síimnn er86611
I
Spásvæöi Veöurstofu tslandr/
eru þessi: 1. Faxaflói. 2.
Breiðafjöröur. 3. Vestfiröir. 4.
Noröurland.S.Noröausturland.
6. Austfiröir. 7. Suöaust-
urland. 8. Suövesturland.
veðurspí
dagslns
Suðvesturland til Vestfjaröa
og Suðvesturmiö til Vest-
fjarðamiða: suðaustan kaldi
eöa stinningskaldi, snjókoma
eöa slydda i fyrstu, en suð-
vestan kaldi og él siðdegis.
Noröurland og Norðurmið:
sunnan kaldi skýjað og sum-
staðar dálitil snjókoma vestan
til i dag, suðvestan kaldi og él
vestan til en léttskýjað austan
til i kvöld og nótt.
Norðausturland og Norö-
austurmið: Sunnan gola og
siðar sunnan kaldi og skýjað i
dag, suövestan gola eða kaldi
og léttskýjað i nótt.
Austfirðir og Austfjarðar-
mið: Hæg breytileg átt og
siðar suöaustan gola og skýjað
i fyrstu. en suðaustan kaldi og
dálitil snjókoma með kvöld-
inu, léttir til með suövestan
kalda i nótt.
Suöausturland og Suö-
austurmið. Austan gola og
skýjaö i fyrstu, en austan og
suðaustan kaldi og snjókoma
siðdegis, suðvestan kaldi og él
i nótt.
Austurdjúp og Færeyja-
djúp: Norðvestan og siöan
vestan 4-5 vindstig og él.
Veðríð hér
og har
Veöriö kl. 6 i morgun: Akur-
eyri: alskýjaö -í-4, Bergen
þokumóða +5, Helsinki: létt-
skýjaö -s-3, Kaupmannahöfn:
alskýjaö +2, Osló: alskýjað
+3, Reykjavfc: snjókoma -r2,
Stokkhólmur: þokumóöa +2,
Þórshöfn: alskýjaö -r2.
Veöriö kl. 18 i gær: Aþena.:
skýjaö +16, Berlin: alskýjaö
+ 13, Chicagó: skúrir +5,
Frankfurt: skýjaö +8, Godt-
haab: snjókoma 0, London:
rigning +6, Mallorká: skýjaö
+ 13, Montreal: skýjað 0, New
York: heiðrikt+6, Paris: létt-
skýjaö +6, Malaga: skýjaö
+ 16, Vin: skýjaö +13,
Winnipeg: skafrenningur -r9.
Loki segir
Þaö lýsir sennilega stjórn-
málai.icnnunum betur en
mörgorðaðá meðan ráöherr-
arnir eru aö hirða 3% kaup-
hækkun af nokkrum stéttum,
sem yfirleitt teljast sist til há-
tekjumanna,skuli þeir ákveða
aö nánast gefa sjálfum sér
þrjár milljónir króna ti) bfla-
kaupa.
Scott Eilertson stekkur yfir sex bila viö Rauöavatn á sunnudaginn. Hann er heimsmeistari f vélsleöa-
stökki.
Ofurhugi sýnlr listir sínar við Rauðavatn:
stekkur yfir sex
bíla á vélsleða
Bandarískur ofurhugi sýnir listir sínar við Rauða-
vatn nk. sunnudag. Þar stekkur hann á vélsleða yfir
sex bíla, sem raðað verður upp hlið við hlið.
Scott Eilertson heitir þessi kappi, en hann er heims-
methafi í vélsleðastökki.
Eilertson stekkur af sérstök-
um palli og þegar hann fer i loft-
ið, þá er hann á um 90 kilómetra
hraða. Eftir að hafa svifið
á sleðanum yfir bilana er hrað-
inn enn mikill, eöa um 60 kiló-
metrar á klukkustund. Hann
hefur stokkiö 35 metra.
Sleðinn sem kappinn notar er
ekki sérstaklega gerður fyrir
stökkið, hann notar sleöa sem
hann fær' lánaðan hér á landi.
Það er Lionsklúbburinn Freyr
i Reykjavik, sem stendur fyrir
vélsleðakeppni á Rauðavatni á
sunnudaginn klukkan 14. Sýning
Bandarikjamannsins er i
tengslum viö hana og til ágóöa
fyrir björgunarsveitir á
Reykjavikursvæðinu.
Skráning keppenda i vélsleöa-
keppnina fer fram i dag og á
morgun.
K.P.
MANNS
LEITAB
Manns, sem hvarf frá Hlað-
gerðarkoti i nótt, var leitað frá
klukkan þrjú i nótt til klukkan
átta i morgun. Fannst hann þá,
þar sem hann haföi komið sér fyr-
ir i hænsnakofa.
Hjálparsveitir voru kallaðar út
til leitar þegar mannsins var
saknað. Fremur leiðinlegt veður
var og manninum orðið kalt þeg-
ar hann fannst. —EA
Verður Gunnar
Eydai skril-
stolustjðri
borgarinnar?
Umsóknarfrestur um starf
skrifstofustjóra Reykjavikur-
borgar rann út i gær. en Jón
Tómasson sem gegnt hefur þessu
starfi mun taka viö stööu borgar-
lögmanns.
Fimm umsóknir bárust og
verða þær teknar fyrir á fundi
borgarráðs á morgun. Sam-
kvæmt áreiðanlegum heimildum
Visis eru öll likindi til að Gunnar
Eydal lögfræðingur fram-
kvæmdastjóri Sambands is-
lenskra bankamanna, fái starfið.
_____________—JM
Akært I Sala-
mýrarmálinu:
Mann-
dráp af
gáleysi
Rikissaksóknari hefur gefiö út
ákæru i Safamýrarmáiinu og er
pilturinn sem setiö hefur i gæslu-
varöhaldi ákæröur fyrir likams-
meiöingar og manndráp af gá-
leysi.
Það var aöfaranótt 27. janúar
sem ung stúlka lést eftir meiösli
er hún hafði hlotið við hús i Safa-
mýri og játaði piiturinn að hafa.
hrint henni.
Brot hans er heimfært undir
215. og 218. grein almennra
hegningarlaga. Pilturinn var lát-
inn laus úr gæsluvaröhaldi I gær
enda var framlengingar ekki
krafist af hálfu saksóknara. —sg
Ráðherrar lána sér úr rfkissjðði tii bílakaupa:
.Þetta er nánast niðt
- seglr Arni Gunnarsson alhingismaður um lánið
99
„Þessar þrjár milljónir eru nánast gjöf", sagði Arni
Gunnarsson, þingmaður Alþýðuflokksins, þegar Visir
spurði hann um mótmæli þingflokks Alþýðuflokksins
gegn nýjum reglum um bílakaup ráðherra.
„Samkvæmt þessum reglum
geta ráðherrar fengið þriggja
milljóna króna lán úr rikissjóði til
að kaupa sér bila, siðan fá þeir
greidda tiu prósenta fyrningu á
ári, auk reksturs og viðhalds-
kostnaðar bilsins.
Þetta jafngildir þvi, að ef ráð-
herra kaupir bil fyrir tiu milljón-
ir,færhann greidda eina milljón i
fyrningu fyrsta árið, sem hann
getur notað til að greiða niður
vexti og afborganir á láninu,
þannig að lánið er raunar gjöf.
Það liggur fyrir þinginu breyting
á reglunum þar sem gert er ráð
fyrir aö tollaivilnanir falli niður,
enda hafði rikisstjórnin lýst þvi
yfir i greinargerð með þessari
breytingu aö við bilakaup skyldu
ráðherrar ekki njóta kjara um-
fram það sem almennt gerist. Svo
fara þeir bara bakdyramegin að
þessu”, sagði þingmaðurinn.
Visir hugðist spyrja ráðherrana
hvort þeir ætluðu að notfæra sér
þessar nýju reglur til bilakaupa,
en aðeins náðist i tvo.
,,Nei það ætla ég ekki að gera”,
svaraði Svavar Gestsson við-
skiptaráðherra. Tómas Arnason
fjármálaráðherra kvaðst aftur á
móti gera það,ef hann þyrfti á þvi
að halda. Það væri talsvert hag-
kvæmara að ráðherrar legöu til
biia sjálfir en að rikið keypti bila
fyrir þá. Hann sagðist einnig telja
að fyrningin væri alltof litil. jm