Vísir - 29.03.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 29.03.1979, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 29 mars 1979 2 Fylgdist þú með „menn- ingardögum” her- stöðvaandstæðinga? Guftbergur tsleifsson, verslunar- mabur: — Nei, ég hef ekki einu sinni heyrt á þá minnst. Svanhildur Sigurbardóttir, versl- unarstjóri: — Nei, ég hef heyrt um þa; en hef engan áhuga á þeim. Kristin Aöalsteinsdóttir, gæslu- kona : —Nei, þvi miður. Ég hleyp ekkert eftir svona kröfuhópum. Friftrik Þorsteinsson, verslunar- maftur: — Litift. Ég fór þó á fund um Natóstöftina sem fjallafti um svertingja þar og Islenskar stúlk- ur. Ahuginn á þessum málum er aft vakna. Kristin Þormar, námsmaftur: — Nei, ég hef engan áhuga. Umsjón: Katrin Pálsdóttir og Halldór Reynisson í Jr fisksölubúft: Oft kvarta menn sáran yfir þvi aft fiskurinn sé ekki nógu nýr. Bryndis telur aft enn vanti mikift á aödagmerking á hráum fisk- og kjötvörum svo og ávöxtum sé nægileg. VÖRUFMBSLA OF ÚTIL 99 I 99 | - rælt vlð Bryndisi steinDðrsdðllur um kennsiu I neyienda- og vörufræðum „Markmið þessarar kennslu er að nemendur fái stað- | góða þekkingu mismunandi á vöruflokkum, verði færir ^að notfæra sér leiðbeiningar með vörum og þekkja inn á Lneytendamál," sagði Bryndís Steinþórsdóttir kennari í Fjölbrautaskólann í Breiðholti, en hún hefur nú tekið saman tilraunanámsefni að kennslubók í neytenda- og ft/örufræðum. Bryndis sagði aö námift miftafti |þinnig aft þvi aft nemendur gætu ,.£ert samanburft á vöruverfti og gpörugæftum og gerftu sér grein urfyrir áhrifum umbúöa á verftlag. §>etta væri ekki ný grein þvi vöru- nrfræfti heffti lengi verift kennd m.a. B Verslunarskólanum og-Sam- wvinnuskólanum og nú væri einnig ■farift aö kenna hana i viftskipta- E'þrautum framhaldsskólanna og i tSjölbrautaskólunum. | Bryndis taldi aft þetta væri allt of þröngur vettvangur fyrir neyt- enda-og vörufræfti þvi þetta væru mál sem allir neytendur þyrftu aft hafa grundvallarþekkingu á. Þvi væri mikil þörf á aft færa þessa fræftslu niftur á grunnskólastigift og einnig auka hana i fjölmiftlum. Annars taldi hún þaft sýnt aft þessi fræftsla myndi koma til meö aö aukast mjög á næstunni á grunn- skólastiginu og í framhaldsskól- um.Hún benti á til samanburöar aft nú væri fariö aö kenna þessa grein I grunnskólum á Norftur- löndum en þar væri neytanda- fræftsla mun meiri og neytenda- samtök sterkari en hérlendis. Ekki taldi Bryndis aö vöru- þekking hér á landi væri beint lé- leg en menn væru samt ekki nógu vandir að sinu vöruvali. Upplýs- ingar meft vörum væru ekki nógu vel lesnar en þess væri þó full þörf þvi vöruúrval yröi stöftugt meira og margbreytilega. Bryndis var spurft hvort kennsla þessi væri ekki hugsuft jafnt fyrir bæfti kynin og kvaft hún svo vera. Þaft væri stefnan aft kynjum skyldi kennt sama náms- efniö og væru piltarnir ekki siftur áhugasamir en stúlkurnar enda væri miklu meira um þaft nú en áftur aft allir fjölskyldumeölimir skipti meft sér heimilisverkum og þvi þyrftu þeir allir aft hafa r KENNSLUBOK I VORUFRÆBUM I K Kennslubók þessi i vörufræöi r hugsuft sem tilraunaútgáfa og r hún aft ýmsu leyti byggft á eldri ennslubók i vörufræöi eftir Gisla uftmundsson i henni kennar argra grasa og er m.a. fjallaft m neytendamál, vörulýsingar ig vörumerkingar og reglugeröir aft aft lútandi. Ýmsa staftla er þar einnig aft finna, m.a. um hús- gögn og fjallaö um innkaup og stærftir á skóm og fötum. Þá er komið inn á efnafræfti og landa- fræfti i sambandi vift uppruna vörutegunda. Einnig eiga nem- endur aft lima efnisprufur i bók- ina og gert er ráft fyrir aft þeir fari i vettvangsheimsóknir eftir þvi nokkra þekkingu i vörufræftum. Bryndís taldi aö vörumerkmg- ar og upplýsingar hefftu stórum batnaft á slftustu árum, en þó vantafti enn upplýsingar um þaö hversu lengi ávextir, fisk- og kjöt- vörur hefftu verift geymdar áftur en þær væru seldar og gætu neyt- endur þvi oft á tiftum ekkert vitaö hversu gömul varan væri. Einnig taldi hún of litlar kröfur geröar til þeirra sem stunduöu verslunar- störf hvaö snerti vöruþekkingu. Aö lokum sagöi Bryndis aft til- raunaútgáfa þessi væri saminn vegna þess aft ekkert námsefni i vörufræöum heföi verift til fyrir fjölbrautarskólana og þvi bætti þaft úr brýnni þörf. _ sem námsefniö gefur tilefni til. Hér fylgir smá-sýnishorn af bókinni og er þar fjallaft um meft- feröarmerkingar á fatnafti og vefjarefnum, en margoft hafa flikur eyöilagst vegna þess aö menn þekktu ekki merkingarnar. - HR \d •n lilin fyrir ofnn „|. f*r4 ■•■ fIfkin 1 nft ri ^rfnyrninK'jr linnnr ,o ...................... M ^ Strijiirn (itrok)irn> í) j ;W. , w [,(.w ftarnw A A Ki <f^.» 23: . 1: (F) Q □ ^ B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.