Vísir - 07.05.1979, Blaðsíða 6
6
vísm
Mánudagur 7. mal 1979.
Aerospace Develop-
ments hefur smiðað
loftskip, sem hugsan-
lega getur valdið bylt-
ingu i flugi framtiðar-
innar. Það er þó i dag
fyrst og fremst smiðað
fyrir þróunarlöndin.
Loftskip þetta er fyllt hellum,
sem er ekki eldfimt, þannig aö
menn þurfa ekki aö óttast aö þaö
brenni til ösku ef þaö veröur t.d.
fyrir eldingu, eins og Hindenburg
um árið.
Belgur loftskipsins er aöallega
úr trefjaplasti, sem er blandaö
öörum efnum, svo þaö þolir mikla
sveigju, en farþegarýmiö er gert
úr haröplasti. Loftskipiö er knúiö
áfram meö tveimur 200 hestafla
bflvélum, en framleiðendurnir
komust aö þeirri niöurstööu aö
bflvélar væru heppilegri fyrir þaö
en vélar fyrir flugvélar, þar sem
undir mörgum kringumstæöum
er fariö áfram fyrir litlu afli, en
þá endast bilvélarnar betur.
Ágæti loftskipsins
Loftskipiö kemst hraöast á 115
Loftskipiö AD 500, sem framleiöendurnir segja aö eigi eftir aö vaida byltingu I flugmálum.
LOFTSKIP TIL LANDHELGISGÆSLU?
km. hraöa á klst. en farflugshraöi
þess er 91 km/klst, og þaö kemst
hæst upp i 3.048 metra hasð yfir
sjávarmál. Loftskipiö getur boriö
2,5 tonn eftir aö þaö hefur verið
fyllt af eldsneyti. Þaö þarf enga
flugbraut til aö geta hafiö sig til
flugs eöa lent og undir þvi er eitt
hjól, s em þa ö s est á, er þaö lendir
og I skipinu er lendingarmastur,
sem hægt er aö binda loftskipið
við, þegar menn þurfa aö bregöa
sér frá. Ef flogiö er stööugt meö
27 km. hraöa á klst. miöaö viö
logn, er flugþol loftskipsins 11.800
km.
Notagildið
Framleiðendur lofstskipsins
segja, aö töluverður markaöur sé
fyrir skipiö og eru þeir þegar bún-
ir aö selja tvö, annaö til Argen-
tinu en hitt til VenezUela, sem
teljast veröur nokkuö gott, þar
sem flugprófunum er enn ekki
lokiö. Framleiöendurnir segja, aö
ílugmál
Stjórnklefi ioftfarsins getur tekiö allt aö 9 manns I sæti, en ef það er not-
aö til gæslustarfa, er gert ráö fyrir fjórum. Auövelt er aö gera sér i hug-
arlund aö hiö ágætasta útsýni er fyrir flugmennina.
skipiö henti vel til alls konar
gæslu, s.s. skógargæslu, dýra-
gæslu og siöast en ekki sist land-
helgisgæslu, þar sem þaö getur
veriö á lofti dögum saman yfir
veiöisvasðunum. Þótt skipiö fari
ekki ýkja hratt yfir, fer þaö þó
hraöar en öll skip og getur fylgst
meö öllum skipaferöum á af-
mörkuöum svæöum.
Ef svo er, aö einhver hafi áhuga
á þessu loftskipi, kostar grqiurinn
893 milljónir króna, eöa íviö
minna en Fokker Friendship
flugvél og þá fylgir meö ein heli-
umfylling i loftbelginn, sem kost-
ar um 6,6 milljónir og endist i 6
mánuöi.l veröinueru innifalin öll
nauösynleg blindflugstæki.
Teikning af framtiöarsýninni, þotu, sem getur flogiö meö margföldum hijóöhraöa og aöallega brennt
fljótandi vetni sem eldsneyti.
VETNISKNÚNAR ÞOTUR
- sem fljúga meö 6.500 km braða á klsl.
Sérfræöingar i flugvéiahönn-
un hafa undanfarin ár velt þvi
fyrir sér á hvern hátt sé hægt aö
sameina þau gæöi flugvélar aö
fljúga geysihratt, en brenna
ódýru eldsneyti. Undanfarin
þrjú ár hefur veriö á teikniboröi
IBandarlkjunum þota, sem gert
er ráö fyrir aö taki tvö hundruö
farþega og fijúgi meö allt aö
6.500 km. hraöa á klst., en til
viömiöunar má geta þess aö
Concorde-þotan hljóöfráa silast
áfram meö 2.300 km hraöa á
klst. og Fokker Friendship vél-
arnar meö um 400 km. hraöa.
Hugmyndin er, að þotan veröi
útbúin meö tvöfóldu vélakerfi, i
annan staö yröu venjulegir
þotuhreyflar, sem kæmu henni
upp I 3.200 km. hraöa en þá
tækju viö vetnisknúnir hreyflar,
sem brenna fljótandi vetni.
Þessar þotur eiga ekki einungis
að vera hljóöfráar, heldur einn-
ig hljóölátar, þannig aö þær
megi lenda sem viöast, en helsti
höfuöverkur þeirra, sem reka
Concorde þotur, er sá aö þær fá
á fáum stööum lendingarleyfi,
sökum hávaða.
Farflugshæö þessara flugvéla
veröurum 33 km. þannig aö þær
ættu vart aö vera fyrir annarri
flugumferö, sem fer aöallega
fram I 3ja til 12 km. hæö.
Ekki er gert ráö fyrir aö þess-
ar flugvélar hefji flug fyrr en i
fyrsta lagi sföla næsta árs.
I næsta flugmálaþætti veröur
nánar greint frá hugmyndum,
sem fram hafa komiö til aö
spara eldsneyti.
GESTSAUGUM
ÉG SÉ AÐ ÞfiO fl 60 FARfl AÐ 'T’ 0J^0&
GEFA ÚT NtJA KfiöNU" \ Hl/ENÆR
SE/M i/ERÐUR JflFNVIfiÐI 100Kt.) KEMUR
EIHS 06 t>ÆR EfiU NÚ. 7 HÖN ÚT?
LA'rUM OKKUR $jáj
ÞAÐ ÞtfÐlR AÐ NVJfi
KRONfíN VERÐUR
100 S/MNUM NÚLL
Telknarl: Krls Jackson