Vísir - 07.05.1979, Side 10
Sparið hundruð
þúsunda
með enduiTvövörn
á 2,ja ára fresti.
RYÐVÓRN S.F.
GRENSÁSVEGI 18
SÍMI 30945
Eitt af baráttumálum
áhugafólks um jafnrétti kynj-
anna var aö fá þvi framgengt
aö ekki mætti mismuna kynj-
um þegar auglýster eftir fólki
til starfa. Fyrst i staö var þess
vandlega gætt aö þetta væri
haldiö og þá kom upp hiö
hvimleiöa orö starfskraftur.
Nú viröast hins vegar allir
búnir aö gleyma þessum
ákvæöum því daglega má lesa
auglýsingar í blööum þar sem
óskaö er eftir stúlkum, kon-
um, körlum, kvenmönnum
eöa karlmönnum til starfa viö
hitt og þetta, aöallega þetta.
Sefur jafnréttisráö á veröin-
um eöa hefur þaö gefist upp I
baráttunni?
Elsku bróöir
Flugmenn Loftleiöa og
Flugfélagsins hafa barist
ógurlega undanfarnar vikur
og mánuöi, og skammaö hver
annan óbótaskömmum.
A meöan hefur minnsti
bróöirinn, Arnarflug, sinnt
sinum verkefnum hávaöalftiö.
En Arnarflug hefur nú oröiö til
þess aö loftleiöa- og flugfé-
lagsflugmenn eru orönir sam-
mála og þaö sem meira er,
þeiireru farnir aö standa sam-
an.
Astæöan er sú aö vélar Arn-
arflugs hafa veriö notaöar I
nokkrar feröir tii Evrópu og
Bandarikjanna þar sem þaö
hentaöi Fluglciöum.
Og stóru flugmennirnir hafa
nú bundist samtökum um aö
lýsa forundrun og hneykslan á
þessari svlviröingu og krefjast
þess aö þessum uppskafning-
um veröi bannaö aö fljúga á
ÞEIRRA flugleiöum.
-ÓT.
„Eöiilega ekki...”
Svo sem kunnugt er hefur
veriö lagt fram stjórnarfrum-
varp á Alþingi um aö rfkis-
stjórninni einni sé heimilt aö
flytja inn tilbúin bruggefni. 1
athugasemdum er fylgja
frumvarpinu segir meöai ann-
ars:
„Samkvæmt gildandi lög-
gjöf veröa brot á 7. gr.
áfengislaganna varla sönnuö
nema meö þvl aö staöreyna aö
áfengi hafi veriö framleitt úr
nefndum efnum. (þ.e. brugg-
efnum — innskot VIsis) Til
þess aö svo megi veröa þarf aö
hafa hendur i hári þeirra sem
kaupa þessi efni I smásöiu og
framleiöa eöa brugga úr þeim
áfenga drykki, t.d. I heima-
húsum. Af skiljanlegum
ástæöum hafa lögregluyfir-
völd veriö treg til aögeröa af
þessu tagi. A meöan söluaöilar
umræddra efna geta skákaö I
þvi skjóli aö brugga megi óá-
fenga drykki úr efnunum, þótt
sá sé EDLILEGA ekki til-
gangur þeirra sem kaupa
þessi efni til bruggunar, má
ljóst vera af framansögöu aö
þess er ekki aö vænta aö hægt
veröi aö stemma stigu viö
ólögiegri bruggun hérlendis aö
óbreyttum lögum". -SG
VÍSIR
Mánudagur 7. mal 1979.
Mynd um voðaatburðlnn I Guyana
Fjölda-sjálfsmoröin I Guyana á
siöasta ári, gleymast senniiega
seint. Nú er veriö aö gera kvik-
mynd um þennan voöaatburö og
leikarinn Stuart Whitman fer meö
hlutverk James Johnson I mynd-
inni, sem heitir „Guyana, Crime
of the Century” Meöfylgjandi
mynd var tekin I Mexico City, þar
sem upptökur fóru meöal annars
fram, og þetta er atriöiö rétt áöur
en hörmungarnar áttu sér staö.
Jim Jones var leiötogi samfélags-
ins I Jonestown.
sandkorn
Konur óskasl
Joseph Heiler heitir hann þessi náungi, og þegar þessi mynd var tek-
in, var hann i umræöum um nýja bók slna „Good as Gold”, sem er I
efsta sæti listans yfir mest seldu bækurnar I Bandarikjunum þessa
dagana. „Þetta er uppáhaidsbókin min”, sagöi höfundurinn sjálfur. Og
það ætti aö segja eitthvaö þvl Heller er höfundur bókarinnar „Catch-
22”.
Sæmundur
Guövinsson
blaöamaöur
Harrison og
ný|a konan
PÆR
PUONA
ÞÚSUNDUM!
WMM
smáauglýsingar
®86611
Eflaust kannast flestir viö karl-
manninn á myndinni. Þetta er
leikarinn Rex Harrison sem nú er
orðinn 71 árs, ásamt konu sinni
Marcia, sem ekki er langt siöan
hann kvæntist. Þau eru aö koma
út af veitingastað I New York eft-
ir samkvæmi sem haldiö var af
tilefni frumsýningar á söngleikn-
um Carmelina. Georgia Brown,
vinur Harrisons, fer meö eitt
aöalhlutverkiö i þessum söngleik.