Vísir - 07.05.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 07.05.1979, Blaðsíða 15
Mánudagur 7. mal 1979 15 Varöskipin í baraltu vlð landsins forna fjanda NorOlendingar fdru ekki var- eins og fram hefur komiö i frétt- hluta af hafisnum á þessu vori um aö undanförnu. Viöa teunt- Heklan siglir hér i kjölfar óöins át úr Vopnafiröi en vföa var ekki hægt aö fara meö vörur á hafnir noröan lands og auslan vegna hafiss. ust siglingaleiöir meöfram ströndum og hafisinn lokaöi mörgum fjöröum noröan lands og austan, meö þeim afleiöing- um aö bátar gátu ekki róiö. Sums staðar stoppaöi hann stutt við og var farinn næsta dag en oft var þaö að hann kom aftur ef áttin snerist. Einna þrálát- astur var hann í Þistilfiröi en þar voru þrir bátar frá Þórshöfn fastir i isnum i nokkra daga en fjórði báturinn slapp naumlega undan isnum. Tveir bátar voru innarlega •vestan til i firðinum I litilli vök og máttu þeir dúsa þar i viku i greipum landsins forna fjanda. Þriðji báturinn Faldur ÞH var utar i firðinum. Landhelgisgæslan haföi i nógu að snúasthafisdagana sem meðfylgjandi myndir bera með sér. Auk þess aö aöstoða skip voru varöskipin i vöruflutning- um um tima til þeirra staöa þar sem aðföng skorti. Þriðjudaginn 24. april ruddi varðskipið Ópinn strandferða- skipinu Heklu braut i gegn um isinn inn Vopnafjörö og tveim dögum siöar þurfti að aðstoða skipiö út fjörðinn aftur. Einnig á þriðjudaginn 24. april þegar þessar myndir voru teknar dró Óðinn Fald út úr Isn- um i Þistilfirði en hann haföi þá veriö fastur I 5 daga. Gekk það klakklaust fyrir sig utan að skrúfa varðskipsins laskaöist litillega. Þó að Isinn væri þrálátur i Þistilfirðinum voru siglinga- leiðir fyrir norðan orðnar greiö- færar, aðeins stakir jakar á stangli. Má þvi búast við þvi að Islendingar séu aö mestu lausir við isinn á þessu vori. Samt sem áður er varlegt að ögra höfuðskepnunum með of mikilli bjartsýni þvi það þarf ekki að gera langan norðvestan-kafla til þessað isinn komi stormandi að landi á ný. _ks Hér er Faldur kominn i tog og losnar úr isnum þrátt fyrir aö jakarnir „spyrni viö fótuin.” Vlsismyndir Stefán Jónsson. Hér hafa varöskipsmenn komiö tógi yfir I Fald ÞH er hann haföi veriöfastur iisnum I Þistilfiröi i fimm daga. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursöiu véla | pakkningar ■ ■ ■ ■ ■ I .roi'd 4-6-8 strokka benzín og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz berrzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxheil. Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 hljóökútar aftan o; .....hljóökútaroi .....hljóökútaro, .....hljóökútar o| .....hljóökútar o| Audi 100S-LS................. 1; Austin Mini................... | Bedford vörubfla................ y Bronco 6 og H c vl........‘.... Chevrolet fólksbila og vörubila Datsun disel — 100A — 120A - 1600- 140- 180 .............. Chrysler franskur............. LJ Citroen (iS............... * Dodge folksbila................ D.K.W. folksbila.............. Kiat 1100 — 1500 — 124 — 125— 128— 132— 127 — 131...... ^t/ Ford, ameriska. fólksbfla.... 7 Ford Concul Cortina 1300 — 160í Ford Escort . ................ fj Ford Taunus I2M — 15M — 17M l( llillman og Commer fólksb. og í \\ Austin Gipsv jeppi............. JJ Inlernational Scout jeppi...... y KússajeppiGAZ69 ................ W'Mlys jeppi og Wagoner....... Landrover bensin og disel..... Mazda 616 og 818....... Volvo ar og pú! Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er ailt ó mjög hagstœðu verði og sumt ó mjög gömiu verði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.