Vísir - 20.04.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 20.04.1979, Blaðsíða 20
24 vism ' Föstudagur 20. aprll 1979. (Smáauglýsingar — simi 86611 Þjónusta Tr jáklippingar NU er rétti timinn til trjáklipping- ar. Garöverk, skrúögaröaþjón- usta. Kvöld- og helgar slmi 40854. Húsdýraáburöur. Viö bjóöum yöur húsdýraáburö á hagstæöu veröi og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýöi simi 71386. Tökum aö okkur múrverk, flisalagnir, múrviðgerðir, skrif- um á teikningar. Múrarameistari simi 19672. Hvað kostar að sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörð vetrar- veður aðeins ef hann er vel lakk- aður. Hjá okkur slipa bileiendur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnaðinn og ávinninginn. Komið i Brautar- holt 24 eða hringið I slma 19360 (á kvöldin í sima 12667) Opið alla daga kl. 9—19. Bflaaðstoð h/f. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Slmar 26097 og 20498. Húsdýra-áburður til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Áhersla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í slma 30126 og 85272. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguIVIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýslngadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Innrömmun öt Innrömmun. Ahersla lögð á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu, opið fyrst um sinn virka daga kl. 4-7 og laugar- daga 10-12 og 1-4. Rammaver sf. Garðastræti 2. Safnarinn óskast keypt: íslensk bréf, póstkort ofl. frá þvi fyrir 1940. Einnig sænsk bréf og póstkortsenttilíslandsfyrir 1949. Vinsamlegast skrifið til: Jens Meedom Byagervej 17 DK 2830 Virum, Danmark. Kaupi öll islensk frlmerki ónotuð og notuð hæsta verðL Ric- hardt Rvel Háaleitisbraut 37. Slmi 84424. o q Atvinna í bodi Vélsmiðjan Normi óskar eftir að ráöa járniðnaöar- eöa lagtæka menn. Simi 53822. Kvöldsimi 53667. Veitingastaður I miðbænum auglýsir eftir starfs- fólki. 1. Stúlku með reynslu I smurbrauöi og er vön matargerð. 2. Stúlku til starfa v ið uppþvott og afgreiðslustörf, vaktavinna. Uppl. I sima 34461 milli kl. 18 og 20 I dag. Góð atvinna Saumastofan Framtak, Selfossi óskar að ráða verkstjóra, þarf að hafa undirstöðumenntun i saumaskap eða góða starfs- reynslu. Uppl. i sima 99-1958 ci\ Atvinna óskast Ungur reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir at- vinnu. Vanur vélgæslu og í fiski- mjölsverksmiðju. Atvinna úti á landi kæmi vel til greina. Uppl. I sima 73909 eftir kl. 7. óska eftir að komast I hljómsveit, hef meðmæli frá F.t.H. ogEinari Loga, syng almenn lög. Uppl. I sima 38065 kl. 5-7 á daginn. ÍHúsnæóiíboói tbúð með 5 svefnherbergjum og 2 stofum i Vesturborginni til leigu. Tilboð skilist á auglýsingad. VIsis fyrir 20/4 merkt: „Vesturbær”.- J Húsnæói óskast 3ja til 5 herb. Ibúð óskast á leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Simi 32101. Bllskúr óskast til bifreiðaviðgerða. l-2ja bila helst 2ja bila-skúr, góðri um- gengni og öruggum mánaöar- greiðslum heitið. Uppl. I slma 27629 eftir kl. 6 á kvöldin. Unga stúlku vantar góða 2ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl i sima 13592. Einhleypur karlmaður I góðri stöðu óskar eftir íbúð á leigu I Reykjavik sem fyrst. Uppl. i sima 23220 til kl. 18 og e. kl. 19 í sima 81548. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja Ibúö helst IHeimahverfi eðanágrenni. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima 71883. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast á leigu.helst I Breiðholts- hverfi. frá og með 1. júni I 2-3 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 94-3152. Reglusöm kona óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsiog baði. Húshjálp kem- ur tiígreina.Uppl. I sima 26881 og 30839. Akureyri óska eftir að taka á leigu 3ja—5 herbergja ibúð á Akureyri. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 96-24009 og 93-2567. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja Ibúð á góðum stað I Reykjavik. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Erum á götunni. Uppl. I sima 72078 miðvikudags- kvöld milli kl. 8—10. Óska eftir að taka á leigu 3ja-6 herbergja ibúð i 1-3 ár á Reykjavíkursvæð- inu, hef 3ja herbergja ibúð á Akureyri I skiptum. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 22954. Vil taka á leigu * ca. 30-40 ferm. geymslupláss eða bílskúr, innkeyrsludyr nauösyn- legar, lltill sem engin umgangur. Snyrtimennsku heitið. Uppl. I sima 32943. 19 ára stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 76522 e. kl. 17. 19 ára stúlka utan af landi óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 53851. Hafnarfjörður. Ungt barnlaust par bæði við nám óska eftir ibúð i Hafnarfirði sem fyrst. Góð um- gengni og reglusemi heitið. Vin- samlega hringið i sima 53426 milli kl. 17 — 21. Ungt barnlaust par við nám óskar eftir Ibúð frá og með 1. júní. Góðri umgengni heit- ið. Uppl. I síma 34092. Óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herbergja ibúð sem fyrst, erum þrjú i heim ili. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. I síma 34315 eftir kl. 19.00. Eldri kona óskar eftir ibúð I Hafnarfiröi. Simi 52190. Kennari óskar eftir 3—4 herb. ibúð til leigu, helst I vesturbænum, gjarnan til langs tlma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið i síma 14338 eftir kl. 14. Miðaldra hjón óska eftir 2—3 herb. fbúð. Algjör reglusemi og góð umgengni. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i'sfma 18829. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisauglýsingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyllingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Óska eftir ibúð á leigu. Uppl. I sima 35155 eftir kl. 18.00. Ökukennsla Ókukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyota Creddida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. Oku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kennslutimar og greiðslukjör eftir samkomulagi. Nýir nemend- ur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Volkswagen Passat. Ot- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Toyota Cressida árg. ’79. Sigurður Þormar ökukennari. Sfmar 21412, 15122, 11529 og 71895. ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þórðarson Si'mi 66157. Okukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla — Æfingartlmar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ö. Hanssonar. Ökukennsla — æfingatlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686. .ökukennsla — Gréiðslukjör " Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef' óskað er; ö£ukenn$la Guömuiid- ar G. Pfeturssonar. Simar 73^60 og .83825 (Þjónustuauglýsingar J DD_ . r hJUettine Sprunguviðgerðir G e r u m v i ö steyptar þak- rennur og allan múr og fl. Uppl. í síma 51715. Körfubíll til leigu 11 m £ lyftihæð. Fjarlægi stiflur úr E_ vöskum, wc-rör. “ Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla. loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Slmi 71793 Og 71974. SKOLPHRflNSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Pípulagnir um, baökerum og niðurföllum. Notum ný og full- komin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar I síma 43879. Anton Aðalsteinsson. Slífluþjónustan Pípulagnir *£J» Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum að okkur nýlagnir, breytingar 'og viögerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, sími 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. rv- Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Dan- foss-kranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pípu- lagningamenn og fagmenn. Sími 86316. Geymið auglýsing- una. jm Jón Árni Hjartarson Traktorsgrafa og vörubíll til leigu í stór og smó verk. Uppl. í síma 32943 Pípulognir - Danfoss Nýlagnir, breytingar WC- viðgerðir. Kranaþéttingar. Tökum stíf lur úr baðkörum og vöskum. Stilli hitakerfi, set ný Danfosskerfijog viðgerðir. Simar 32552-71388 Hilmar J.H. Lúthersson lögg. pípuiagningameistari. Geri tilboð og vinn í tímavinnu SMÍÐASTOFA, HJALLAHRAUNI 11 HÚSGÖGN OG INNRÉTTINGAR HAFNARFIRÐI, SÍMI 5 21 06 S|6nvarpsviðg«rðir HEIMA EÐA A VERKSTÆOI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SBCJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. DURD pal Harðplastplötur á hurðir, veggi. skapa, borð og bekki. Það er sama hvernig birtan fellur á DL'ROPAL, það er ávallt eins, og sjásl aldrei pollar i þvi. eins og kemur fyrir i óvandaðri gerðum. DUROPAL er tit i yfir 50 litum og gerðum. , Sundaborg 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.