Vísir - 20.04.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 20.04.1979, Blaðsíða 21
VISIR Föstudagur 20. aprll 1979. (Smáauglýsingar — simi 86611 25 J Ökukennsla ökukennsla — æfingatlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Þorlákur GuBgeirsson, simi 35180 og 83344. ókukennsla — Æfingaflmar ^ Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn yarBandi ökuprófiB. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. VafidiB val iB. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. Bílavióskipti Cortina ’70 Til sölu meö báöum frambrettum nýjum og nýlegu pústkerfi (4. dyra) skoöuö '79, uppl. i sima 27629 eftir kl. 6 á kvöldin. Varahlutaþjónustan tilsölu varahlutir I eftirtaldar bif- reiöar; Ford Falcon árg. ’66 og ’67, Peugeot 404 árg. ’67, Skoda árg. ’72, Moskwitch árg. ’71 og ’73, Citroén Ami 8 árg. ’72, Cortina '68, Fiat 125 og 128, Rambler ’66, Plymouth Valiant ’66. Varahluta- þjónustan, Höröuvöllum viö Lækjargötu, Hafnarfiröi, simi . 53072 Mazda 626 Til sölu Mazda 626 2000 CC 2ja dyra hard-top, sjálfsk. árg. 1979. Ekinn innan viö 2000 km. Uppl. i slma 42119. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaöi Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYOVÖRNhf Skeifunni 17 O 81390 Skipti óskast Oldsmobile ’69, 8 cyl, sjálfsk., powerstýri, powerbremsur, ný snjódekk. Verö 1800 þús. Óska eftír dýrari litlum bil, er meö 1 millj. i peningum. Uppl. i sfma 77464. Peugeot 404 diesel árg. ’71, til sölu. Góð vél. Uppl. I sima 73075. Fiat 600 árg. ’72, tíl sölu. Ekinn 60 þús. km. Uppl. I sima 42647 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Til sölu varahlutir i Cortinu ’68. Vél, glrkassi, huröir og fleira. Framdemparar meö öllu I Fiat 128 ’73. Kaupum bfla til niðurrifs. Varahlutasalan Blesu- gróf 34. Slmi 83945. Peugeot 504 GL árg. '77. Mjög fallegur bill til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. I slma 36081. Volkswagen 1300 árg. 1969, til sölu. Lélegt boddý, vél ekin um 40þús. km eftir upp- tekningu. Uppl. i slma 15341 eftir kl. 15 I dag. Mercedes Benz sendibill 608, árg. 1970, lengri gerö. Skoöaöur 1979. Ekinn 185 þús. km. Þarfnast viögeröar á boddý.Veröca.kr.2millj. Uppl. 1 sima 7 2570. Sunbeam 1250, vinstra afturljós óskast á Sunbeam 1250. Uppl. i slma 93- 1937 á kvöldin. M. Benz 250 árg. 68, hvitur, beinskiptur I toppstandi til sölu. Gott verð ef samiö er strax. Uppl. I sima 37721 I kvöld og næstu kvöld. Tilboð óskast I Volkswagen ’67, sæmileg vél og dekk, aukadekk á feigum, slaamt boddý. Til sýnis aö Látra- strönd 7, Seltjarnarnesi eftir kl. 7. I Varahiutir íbílvélar Stimplar, slífar og hringlr Pakkningar Véialegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar I ÞJÓNSSON&CO Skeifan17 s. 84515 — 84516 Smurbrauðstofan BJORNIIMIM Njálsgötu 49 - Simi 15105 Cortina ’68 og ’72, VW 1600 ’67, VW 1300 ’69, Skodi 110 ’74, Plymoth Belveder ’67, Hillman Hunter, ’69, Fiat 850-124-125-128, Willys, Wagoneer. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardagakl. 9-3, sunnudaga 1-3, Sendum um land allt. Bllaparta- salan Höföatúni 10, simi 11397. Bílaviógeróir Gerum við leka bensi'n og ollutanka ásamt fleiru. Bilavarahlutir úr fiber. Til sölu fiberbretti á Willys ’55-’70, og Toyota Crown ’66-’67 húdd á Dodge Dart ’67-’69, Dodge Challenger ’70-’71, Mustang ’68, Willys '55-’70. framendi á Chevro- let ’55, Spoiler á Saab 99, BMW o.fl. Einnig skóp og aurhlifar á ýmsar bifreiöar. Seljum efni til smáviðgerða. Polyester hf. Dals- hrauni 6, Hafnarfirði/Simi 53177. Bílaleiga 1 Bilaleigan Vlk s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbila- sölunni). Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bllar árg. '79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. Akiö sjálf Sendibifreiöar.nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. I slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Leigjum út nýja blla. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferöabifreiöar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bátar Bátavéi Til sölu er ný 115 habátavél. Hag- stættverö. Uppl. I slma 92-1335 og 92-2278. 17 feta trillubátur tíl sölu, góöur til grásleppuveiöa. Uppl. i sima 23801. óska eftir að kaupa plastbát 2-3 1/2 tonn. jStaögreiðsla fyrir góöan bát. Uppl. I sima 97-7433. Er kaupandi aö Shetland Shetíe 18 feta bát eöa sambærilegum bát. Uppl. I sima 39220. Veiðimenn. hafiö veiöistigvélin I lagi þegar þið fariö I veiöi. Limi filt á stigvél, set brodda i sólana og einnig filt með broddum, nota hið lands- þekkta filt frá G.J. Fossberg. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri Háaleitisbraut 68, simi 33980. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiöslu meö stuttum fyrirvara, þýö- gengar-hljóölátar-titringslausar, stæröir 10, 20 og 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi, góö varahlutaþjónusta, gott verö, greiösluskilmálar. 20 ha vélin meö skrúfubúnaöi, verö frá kr. 1040 þús. Hafiö samband viö sölu- menn. Magnús O. Ólafsson, heildverslun, simar 91-10773 og 91-16083. (Ýmislegt kS: Les I bolla og lófa alla daga. Slmi 38091. Tvö félög, átthagafélag og starfsmanna- félag I Reykjavlk óska eftir sam- starfi viö 1-2 önnur félög um kaup á húseign, fyrir félags- starfsemi sina.Gott húsnæöi virö- ist standa til boöa nú þegar ef samiö er strax. Stjórnendur fé- lagagrípiö tækifæriö til aö hleypa nýju llfií félögykkar.Uppl. i’ slma 43821 og 41026. Skemmtanir DISKÓTEKIÐ DISA-FERÐA- DISKÓTEK Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana notum ljósasnow og leiki ef þess er óskaö. Njótum viöurkenningar viöskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góöa þjón- ustu. Veljiö viöurkennda aöila til aö sjá um tónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umboö fyrir önnur feröadiskótek. Diskó- tekiö Disa símar: 50513 (Óskar), 52971 (Jón) Og 51560. Diskótekið Dollý ...er nú búið aö starfa I eitt ár (28. mars). A þessu eina ári er diskó- tekið búiö aö sækja mjög mikiö i sig veöriö. Dollý vill þakka stuöiö áfyrsta aldursárinu. Spilum tón- list fyrir alla aldurshópa Harmonikku (gömlu) dansana. Diskó — Rokk — popptónlist svo eitthvaö sé nefnt. Höfum rosalegt ljósashow. Við höndina ef óskaö er. Tónlistin sem er spiluð er kynnt all-hressilega. Dollý lætur viöskiptavinina dæma sjálfa um gæði diskóteksins. Spyrjist fyrir hjá vinum ogættingjum. Uppl. og pantanasimi 51011. SUNNUDAGS BLADID DIÚÐVIUINN Um helgina a Wiesler: Ijá sig . "x.- & •>> ■ drættinum Guðlaugur Arason skrifar bréf til Fríðu Sigmar B. Hauksson gefur skýrslu um krárnar i Dublin Þorsteinn Jónsson: Þróun kvikmyndagerðar sem stóriðnaðar Helgarviðtalið er við Stefán Jónsson alþingismann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.