Vísir - 20.04.1979, Blaðsíða 23
Föstudagur 20. aprll 1979.
27
Loksins
sigraoi ingvari
Aöur en Skáking Islands hófst,
var taliö liklegast aö keppnin
um efeta sætiö myndi einkum
standa milli Hauks Angantýs-
sonar og Ingvars Asmundsson-
ar. Þessir tveir voru langstiga-
hæstu menn mótsins, auk þess
aö vera bardagamenn miklir.
Sú varö og raunin, þó Björn
Þorsteinsson veitti þeim haröa
keppni allt til mótsloka.
Ingvar byrjaöi mótiö rólega,
og fékk hverja biöskákina eftir
aðra. Aö ioknum 4 umferðum
haföi hann 3 biðskákir og 1/2
vinning, á meöan Haukur haföi
unniö allar slnar skákir. A
pappirnum haföi Haukur þvl
31/2vinnings forskot. En Ingvar
hreinsaöi sig af biðskákunum,
vann þær allar þrjár og nú
upphófst hin grimmilegasta
keppni um tignarsætið. A ýmsu
gekk. Ingvar vann Hauk, tapaði
fyrir Birni og Jóhanni Hjartar-
syni, og fyrir slðustu umferö
voru stigahæstu mennirnir í sin-
um réttu sætum, 1/2 vinningi á
undan Birni. Stríðsgæfan hafði
veriöHauki hliðholl til þessa, og
höföu ýmsir á orði, að liklega
myndi hún ráöa Urslitum og
Haukur hreppa efsta sætið. En
llkt og sföastliðiö ár varö Hauk-
ur aösættasig viö 1/2 vinning I
lokaumferöinni, og þetta jafn-
tefli skipti sköpum, þvi Ingvar
vann Sævar Bjarnason, eftir
snarpa skák Þar haföi Sævar
fullt eins góöa stööu lengi fram-
an af, og peöi meira. Staöan
bauö þó ekki upp á meira en
jafnteflisem Sævar þó vildi ekki
sætta sig viö, heldur lagöi of
mikið á stöðuna og tapaði. Þar
meö var Ingvar orðinn skák-
meistari Islands f fyrsta sinn, og
veröur að teljast vel að þeim
titli kominn. Sllkt var og mat
Hauks, enda kvaö hann Ingvar
hafa teflt manna best á mótinu.
Ingvari hefur gengið allt I
haginn undanfarið — og er
skemmst aö minnast sigurs
hans á „World Open” fyrir
skömmu, og nú fylgdi tslands-
meistaratitillinn f kjölfariö.
Þrir efstu menn mótsins áttu
þaö sameiginlegt aö tefla fýrst
og fremst sóknarstfl, og má þvl
meö sanni segja aö sllkur tafl-
máti hafi hrósað sigri. Bragi
Halldórsson sigldi i gegnum
mótið af miklu öryggi, var ekk-
ert að teygja sig eftir of miklu,
heldur treysti fyrst og fremst á
góða tækni og byrjanakunnáttu.
Hann uppskar landsliössæti aö
ári. Jóhann Hjartarson var trú-
lega óheppnasti maöur mótsins.
Framan af gekk honum allt I
óhag, og hvert áfalliö gekk yfir
á fætur öðru. Einhver hefði
brotnað viö minna, og gefist
upp, en piltur magnaðist viö
mótlætið og náði sér ótrúlega
vel á strik. Unglingarnir þrfr,
Jóhannes Gísli, Elvar og
Jóhann sönnuðu allir að þeir
áttu fullt erindi f landsliö, og
bættu allir stigatölu slna veru-
lega.
1 áskorendaflokki hljóta tveir
efetu menn þátttökurétt f næstu
landsliðskeppni. Úrslit I öörum
flokkum uröu þessi:
Meistaraflokkur 27 keppendur.
1. Hannes Olafsson 8 1/2 v. af 9
2. Jörundur Þóröarson 7.
3. —-5. Jón Þorvaldsson 6.
01 i Valdimarsson 6.
Siguröur H. Jónsson 6.
Opinn flokkur.
1. Ottar R. Hauksson 81/2 v. af
9.
2. -5. Birgir Orn Steingrimsson
61/2.
Jón H. Steingrimsson 61/2.
Páll Þórhallsson 61/2.
Rúnar Sigurösson 61/2.
En viö skulum loks renna yfir
skák þeirra Ingvars og Hauks,
sem hlýtur aö teljast úrslita-
skák mótsins.
Hvitur: Haukur Angantýsson.
Svartur: Ingvar Asmundsson.
Spánski leikurinn.
1. e4 — e5.
2. Rf3 — Rc6.
3. Bb5 — a6.
4. Ba4 — Rf6.
5. Bxc6 — dxc6.
6. d3 — Rd7.
7. Rb—d2 — Be7.
8. Rc4 — Bf6.
9. b3 — 0-0
10. Bb2 — He8.
11. Dd2 — b6.
12. Re3 — Rf8.
13. 0-0 — Rg6.
14. Rf5 — C5.
15. g3 — h5.
/. 3np<far A&muru/.SSCn 23 tS Ét i 0 t / JL / z 1 9 1 /0 i // 1 /Z ’h yQHMUMK 8'/l
7. &ióm -i>orstcJnsscn 71*)0 i 0 0 1 'h 1 1 1 1 1 'k 8
3. tf-ankur An4*n-/<*sson 0 1 * '/2 1 1 •h •h 1 ’h 1 1 8
t. /Qraji HaHÁcrsscn O/fcO ö / 'h 'ffc ‘h 'h •h •h 1 1 ’h 1 7
5. Jchann H)ar/*rscn 21 *S 1 0 0 'h m 1 1 •h 0 'h 'h 1 (0
fc. Johanne-S ó~ JónsSon 220S 0 'lz 0 'k 0 * 'h. 0 1 / 1 'h 5
?• .<Jar Qjarna.sc n 0 0 'h 'k 0 'h 'h 'k 'k 1 s
8. Ei-I\tar Cru%mun*(s scn aaio 0 0 'h 'h h 1 0 h ’h 0 1 H'h
4. U-i Imc*r Ka r/s sort aaso 0 0 0 0 1 0 •h 'h 0 1 1 h
/0* Jón 'Pá tsson 72so 0 0 'lz 0 'lz 0 >h •h 1 % 'h 'II 1
ii. Uocfiitc/ur /fora la/sson 7JS0 0 0 0 'h 'h 0 •h 1 0 'h fe 'k 3/1
12 Jóttann 0■ Sinur jöns 5. 77S0 <h 'h D 0 0 •h 0 0 0 'h 38 2/í.
í 2 3 f 5- tf 7 8 9 /0 n /z VÍNNÍ/táAK
/• Qe-ne.étik.1 Jona. s s on 2170 SYh 0 1 / •h / / / ’/z 1 / 8/2
7. Július Fri’tjón sson Z155 •h 0 1 •h 1 h / / 7z 1 / 8
3. éryljyj 'hór/iA //ison 2/95 1 1 M 0 / 0 0 •h / 1 1 h 7
V. Q-iÖry vín Jiónssen m*r 0 0 ? m / •h 0 1 0 1 1 1 b'h
5. ÖIO'jL/r Jtristjan sson 2 090 0 •h 0 0 m •h 1 1 / 1 1 •h (0 7z
fc Kári &ó /rnune/aCsfrt 20bS •h 0 1 ‘h •u k 0 0 •h 1 1 1 h
?• 'bröstar öcr^mann 2IS5 0 h 1 l 0 1 0 •h h •h 1 h
8. H 'faorsfe.insson noo 0 0 h 0 O 1 fi 0 1 0 1 i'h
9. bvlj-i Mannú sson 2090 0 n 0 1 0 0 ‘h / fi / 0 1 Hh
/e- Mtmnús drunnar sson 2/90 h k 0 0 0 /l h 0 0 1» 1 1 1
ii. Ht-lpi H-auksson 2 2b0 0 0 0 0 0 0 •h 1 1 n s 'll 3
/2 Heamir dru$mun*/iicrt !*1S 0 0 ‘h 0 •h 0 0 0 0 0 //2
skák
Umsjón:
Jóhann (
Sigurjóns
son
16. Ha—el — Be6.
17. Re3 — Bh3.
18. Rg2 — Dd7.
19. De2 — h4.
20. Rd2 — Bg5.
21. Rc4 — b5.
22. Rc—e3 — Bxe3.
23. fxe3 — Bg4
24. Df2 — h3.
25. Rh4 — Rxh4.
26. gxh4 — He6.
27. Khl — Ha—e8.
28. Dg3 — Hg6.
29. Bxe5 — Be2.
30. Hxe2 — Hxg3.
31. Bxg3 — c4.
32. He—f2 — cxd3.
33. cxd3 — Dxd3.
34. e5 — Dd5+.
35. Kgl — c5.
36. Bf4 — Hc8.
37. Hf3 — c4.
38. Hxh3 — De4.
39. Hg3 — c3.
40. Hg2 — c2.
41. Hcl — Hc3.
42. Kf2 — a5.
43. h5 — Kh7.
44. h4 — Hc6.
45. Hg—gl — a4.
46. Hg—el — axb3.
47. axb3 — Db4.
48. e6 — Dd2+.
49. Kf3 — Hxe6.
50. h6 — gxh6.
51. h5 — Dd5+.
og hvitur gafst upp.
Sex sveltlr fré ReykjaviK f úrslitakeppnl íslandsmðtsins
Undanúrslitakeppni Islands-
mótsins I bridge voru spiluö um
Bænadagana á Hótel Loftleiöum
aö viöstöddum fjölda áhorf-
enda.
Spilaö var um átta sæti f úr-
slitakeppnina, sem haldin verö-
ur í lok mánaðarins. Tuttugu og
fjórar sveitir spiluðu I fjórum
riölum og komust tvær úr hvor-
um riöli upp.
Röðog stig sveita I einstökum
riðlum urðu þessi:
A-riðill:
1. Hjalti Eliasson,
Reykjavik 76.
2. Aöalsteinn Jónsson,
Austurland 59.
3. Vilhjálmur Vilhjálmsson,
Reykjanes 46.
4. Jónas Magnússon,
Suöurland 42.
5. Steinberg Rikarösson,
Rvfk 40
6. Ólafur Lárusson,
Rvfk 33
B-riöill:
1. Sævar Þorbjörnsson,
Reykjavfk 76.
2. Þorgeir Eyjólfsson,
Reykjavfk 66.
3. Armann J. Lárusson,
Reykjanes 64.
4. Sveinn Sigurgeirsson
Reykjavlk 38.
5. Kristján Kristjánsson,
Austurland 32.
6. Halldór Sigurbjörnsson,
Vesturland 9.
C-riðill:
1. Helgi Jónsson,
Reykjavlk 89.
2. Halldór Magnússon,
Suðurland 59.
3. Sigfús Arnason,
Reykjavík 59.
4. Jógi Bjiá-n,
Reykjanes 36.
5. Sigurjón Tryggvason,
Reykjavík 34.
6. Alfreö Viktorsson,
Vesturland 13.
D-riöUl:
1. óöal,
Reykjavik 84.
2. Þórarinn Sigþórsson,
Reykjavlk 76.
3. Einar V. Kristjánsson,
Vestfiröir 61.
4. Ingimundur Arnason,
Noröurland 33.
5. Kristján Kristjánsson,
Revkjavík 30.
Umsjón:
Stefán
Guöjohnsen
6. Albert Þorsteinsson,
Reykjanes 7.
Eins og sést á ofangreindu, þá
eru sex sveitir frá Reykjavik I
úrslitunum og allar frá Bridge-
félagi Reykjavikur. Utanbæjar-
sveitirnar koma frá Eskifiröi,
undir forystu Alla rlka.og Sel-
fossi. Mun það vera þeirra
fyrstu kynni af úrslitakeppni
lslandsmótsins.
Nú stefnir i verkfall hjá yfir-
mönnum skipaflotans,, eöa
þeim sem ao gómlum hætti hafa
veriö kallaöir farmenn, en
kaupkröfur eru gífurlegri en
nokkru sinni fyrr. Styöjast þær
að nokkru viö samninga viö
flugmenn á dögunum, sem
fengu tvö hundruö og sjötiu þús-
und króna launahækkun — þeir
hæst launuöu, og gera þó ekki
annaö en stjórna farartæki.
Farmenn hafa eflaust uppi
sömu röksemdir fyrir liauphækk-
unarkröfum slnum, sem sagt
þær, aö þeir veröi aö miöa kjör
sfn viö erlenda starfsbræöur, og
eru þá tölur umreiknaöar á nú-
verandi gengi, sem aö ööru leyti
kemur engri venjulegri gengis-
skráningu viö, þar sem gengis-
skráningin hér hefur alla tlö
veriö notuö sem hagstjórnar-
tæki og fylgir þörfum í fiskiön-
aði. En hver á aö mótmæla far-
mönnum og kröfum þeirra um
hátt á aöra milljón f mánaöar-
laun? Fara eflaust fleiri stéttir
á eftir, sem geta drifiö upp sam-
svarandi störf erlendis, uns svo
verður komiö, aö stór hluti
landsmanna veröur kominn
meö yfir milljón I mánaöarlaun.
A sama tlma og samiö er viö
flugmenn um tvö hundruö og
sjötiu þúsund króna kauphækk-
un — þá hæstu, og farmenn gera
kröfur um aö veröa ekki minna
metnir f launum, stendur verka-
lýðsforustan eins og gliösa
meri, semur um vísitöluskerö-
ingu og þrjú prósent lækkun á
grunnkaupi af þvf nú situr
„hennar” rikisstjórn aö völd-
um. Forusta verkalýösins er
oröin svo algjörlega pólitfsk, aö
henni er oröiö alveg sama hvaö
aörar stéttir gera. Hun stendur
með „sinni” rfkisstjórn og þar
meö basta. Þegar hæst hrikti i
sperruspikum stjórnarinnar á
liðnum vetri og samstarf þri-
flokkanna var unt þaö bil aö
hrynja, sendi Sigfinnur Karls-
son, verkalýösforingi á Nes-
kaupstaö, skeyti til rikis-
stjórnarinnar og baö hana
blessaöa aö sitja áfram I nafni
islenskra öreiga. Rikisstjórnin
viröist hafa oröiö viö þessurn til-
mælum Sigfinns. Skömmu eftir
aö Sigfinnur sendi skeytiö gekk
saman um stórfellda skeröingu
á launum verkafólks og grunn-
kaupslækkun var samþykkt.
Bryggjukarlar á Neskaupstaö
spuröu þá hver annan: Skyldi
ekki Sigfinnur senda skeyti? 1
annan stað fréttu menn á Nes-
kaupstaö, aö búiö væri aö semja
viö flugmenn um tvö hundr-
uö og sjötiu þúsund króna hækk-
un mánaöarlauna. Bryggju-
karlar á Neskaupstaö uröu aö
vísu undrandi I fyrstu, en þegar
þeir fengu máliösögöu þeir: Nú
hefur Sigfinnur sent skeyti. Og
þegar lýkur samningum viö far-
menn, sem byggöir veröa á
mánaöargreiðslum til erlendra
farmanna og reiknaöir eftir
fiskigenginu islenska, munu
bryggjukarlar á Neskaupstaö
áreiöanlega spyrja: Skyldi Sig-
finnur senda skeyti?
Þaö ofurkapp, sem verkalýös-
forustan hefur lagt á þaö aö
heimila rikisstjórninni aö
hlunnfara verkalýöinn, kallar
eölilega á svona gamanmál.
Sigfinnur Karlsson sendi skeyti
og baö stjórnina aö lifa. Og hún
lifir til þess aö þoka nokkrum
stéttum yfir milljón króna
mörkin á mánuöi á meöan
verkalýðurinn býr viö skert kjör
viö borö „sinnar eigin” ríkis-
stjórnar.
Sföan eru stjórnarmenn aö
tala um breytingu á útreikningi
vfsitölunnar, eins og þaö komi
eitthvað við þeim hrikalegu
launasamningum, sem geröir
hafa verið og veriö er aö gera.
Satt aö segja horfir fólk undr-
andi á aðgeröaleysi rikisstjórn-
ar öreiganna, sem viröist eiga
þann kost vænstan aö viöur-
kenna sjónarmiö sin I kjarabar-
áttu forréttindastétta meö þvl
aö skrá laun þeirra I punduin
eöa dollurum. Viömiöunarkröf-
urnar eru svo hlægilegar, aö
auövitaö nær engri átt aö sam-
þykkja þær. En rikisstjórn ör-
eiganna hefur ekki nokkurn
þrótt til að mæta þessum kröf-
um af hörku og láta einu sinni
sverfa til stáls. Þaö væri þvi
þakkarvert, ef Sigfinnur Karls-
son á Neskaupstaö vildi senda
enn eitt skeytiö — ekki til að
biöja stjórninni lifs — heidur til
aö biöja hana fyrir alla muni aö
standa I lappirnar.
Svarthöföi.
SIGFINNUR KARLSSON SENDIR SKEVTI