Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 6
Mánudagur 9. aprll 1979.
l
6
Hrúturinn
21. mars—20. aprll
Spenna gæti myndast i fjármálum i dag.
Vertu gagnrýninn á vissa samninga og
skilmála oghaltu þig frá vafasömum við-
skiptum.
N autið
21. april—21. mai
Vertu ekki alltof bjartsýnn, þú gætir haft
rangt fyrir þér og orðið að liða öþarfa
gremju. Eitthvað dularfullt fylgir i kjöl-
far nýs kunningja.
Tviburarnir
22. mai—21. jiínl
Taktu ekki þátt i nokkurs konar
baktjaldamakki né baknagi. Þaö borgar
sig ekki að sýna trúnað i dag. Ferðalög
valda ruglingi.
Krabbinn
22. júni—23. júli
Þú gætir lent I vandræðum i sambandi við
fjármál i' dag. Hugsjónir kynnu að vera
notaðar tíl aö dylja raunverulegan til-
gang.
Ljónið
24. júli—23. ágúst
Athyglin beinist óvænt að þér, en tryggöu
að ástæðan tíl þess sé jákvæð. Gremja
rýrir aðeins aðstöðu þina, stilltu þig þvi.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Foröastu áhættusamar aðgerðir, eöa
valda þeim meö bersögli eða æðibunu-
gangi. Þú verður var við miklar
hindranir, en fjölskyldumál komast i gott
horf.
Vogin
24. sept,—-23. okt.
Haltu þig frá öllu óþekktu, notaðu frekar
gamlar og grónar aðferöir og leiðir.
Flutningar og viðgerðir gætu valdið
vandamálum.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Neikvæðar staðreyndir gætu breytt
áformum þinum, sérstaklega I sambandi
við menntun eða ferðalög. Foröastu mis-
skilning eða gagnákærur.
RipKirby
En pú munt
ekki komast
undan.
Hefur taskan ekkertskemmst i
öllum þessum raka? / Engar'
/áhyggjur.ég
/ a mun kaupa
nýja fljótlega.
Hrollur
AndrésÖnd
Móri
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Fjármálalegar ráðleggingar gætu reynst
vafasamar. Reyndu ekki að fá eitthvaö
iýrir ekki neitt, eða stytta þér leið um of.
Steingeitin
22. des. —20. jan
Þaðgæti hent aðþú yrðir gabbaðuruppúr
skónum i dag, þvi þú ert alltof trúgjarn.
Félagi eða ættingjar kynnu lika að I-
þyngja.
Vatnsberinn
21. jan—19. febr.
Það borgar sig ekki að reyna að einfalda
hlutina.Gættu heilsunnarogrifstu ekki við
samstarfsmenn. Þú kynnist dularfullri
manneskju.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Nú fara jákvæðir kraftar aö bæta ástarlff-
ið. Einhver gæti beðið þig aðvinna aö eða
þegja yfirákveðnumáli. Búðu þig að taka
skjóta ákvöröun.
Láttu mig fá sex
dollur af leöju, tvær föturV|l(h
undir sand, fjórar lita-
bækur og dúkku sem
, gerir á sig.
oo íi/l
Isn
Glaðningur á
barnaheimilin
herra?